Fleiri fréttir

Massa fyrstur í mark á Spáni

Felipe Massa hjá Ferrari er kominn í annað sætið í stigakeppni ökumanna eftir sigur í götukappakstrinum í Valencia í dag. Brasilíumaðurinn vann nokkuð öruggan sigur á þessari nýju braut.

Massa á ráspól í Valencia

Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa, sem ekur fyrir Ferrari, verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Valencia á morgun. Hann náði fyrsta sætinu af Bretanum Lewis Hamilton hjá McLaren á síðustu stundu.

Stöð 2 Sport á Spáni

Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia.

Ráða óhöpp úrslitum í Valencia?

Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi.

Kovalainen þriðji fljótastur til að ná í sigur

Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni.

Kovalainen vann sinn fyrsta sigur í Ungverjalandi

Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum.

Hamilton á ráspól í Ungverjalandi

Lewis Hamilton verður á ráspól þegar ræst verður í Ungverjalandskappakstrinum á morgun eftir að hann náði bestum tíma allra í tímatökum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir