Fleiri fréttir Fékk innblástur frá Brian Eno í Íslandsheimsókn „Hann er algjör snillingur. Það er ótrúlega gaman að vera í kringum hann,“ segir ástralski tónlistarmaðurinn Ben Frost sem hefur starfað á Íslandi undanfarin ár. 8.7.2010 19:30 Æstir aðdáendur klæða sig úr - myndband Við mæltum okkur mót við hljómsveitina Elektru í hádeginu og spáðum í spilin, fyndnar bransasögur og framtíðina. „Við erum að fara að spila á Mallorka á konuhátíð. Ég held að þetta sé lesbíuhátíð..." sögðu Nana Alfreds, Brynhildur Ingibjörg Oddsdóttir og Guðbjörg Linda Hartmansdóttir í hljómsveitinni Elektru. Smelltu á linkinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið. 8.7.2010 15:30 Hver sagði að kokkar væru hundfúlir? - myndband „Númer eitt tvö og þrjú er það náttúrulega hráefnið og svo er það að gera það frá hjartanu," sögðu Eyþór Rúnarsson yfirkokkur á Nauthól Gunnar Karl Gíslason yfirkokkur og eigandi Dill restaurant meðal annars í morgun. Ef þú smellir á linkinn Horfa á myndskeið með frétt má sjá viðtalið við kokkana. 8.7.2010 12:45 Heilluð af Hefner Fyrrum Playboykanínan Kendra Wilkinson hefur skrifað bók um æskuár sín og árin í Playboyhöllinni og hefur bókin hlotið titilinn Sliding Into Home. Þar segir Wilkinson meðal annars frá því þegar hún hitti Hugh Hefner í fyrsta sinn. 8.7.2010 12:00 Opinská um kynlífsatriðið - myndband/myndir Við spjölluðum við leikarana Ísgerði Gunnarsdóttur og Darra Ingólfsson sem fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Boðbera sem frumsýnd var í gær. Ef þú smellir á linkinn Horfa á myndskeið með frétt má sjá að þau eru óhrædd við að ræða kynlífsatriðið í myndinni. 8.7.2010 07:00 Javier syngur með Glee Óskarsverðlaunahafinn Javier Bardem mun að öllum líkindum leika gestahlutverk í sjónvarpsþáttunum Glee, en þar mun hann leika rokkstjörnu sem vingast við persónu Kevins McHale. 8.7.2010 18:30 Sumir fögnuðu með stæl - myndir Eins og meðfylgjandi myndir sýna var sannkölluð fjölskyldustemning í World Class í Laugum í gærkvöldi. Allan daginn var frítt í allar stöðvarnar og tilboð á líkamsræktarkortum. Skemmtiatriðin voru ekki af verri endanum en hljómsveitirnar Hjálmar og Jón Jónsson skemmtu gestum. Bjössi og Dísa voru hress eins og sjá má hér (óbirt efni). 8.7.2010 10:00 Katy Perry biður um hjálp Söngkonan Katy Perry er mikill aðdáandi sjónvarpsþáttanna Glee og hefur lengi þráð að komast í þáttinn. Nú hefur hún tekið upp á því að biðja aðdáendur sína um aðstoð. 8.7.2010 07:00 Samband Matt og Kate orðið alvarlegt Söngvari hljómsveitarinnar Muse hefur nú staðfest að hann og leikkonan Kate Hudson séu að hittast og að sambandið sé orðið nokkuð alvarlegt. Turtildúfurnar hafa sést láta vel hvort að öðru upp á síðkastið og hefur Kate meira að segja ferðast landa á milli til að sjá kærastann á sviði. 8.7.2010 06:45 Magni syngur með Hvanndalsbræðrum Hvanndalsbræður hafa sett lagið Besservisser í útvarpsspilun. Fylgir það eftir vinsældum laganna Gleði og glens, Fjóla og Vinsæll. Ráðist verður í gerð myndbands við lagið sem verður það fyrsta sem bræðurnir senda frá sér í núverandi mynd. Hvanndalsbræður verða duglegir við tónleikahald það sem eftir er ársins til að kynna sína nýjustu plötu sem kom út í lok maí. 8.7.2010 06:45 Sviðsljósið á De Niro Tökur á hasarmyndinni The Killer Elite með Robert De Niro í aðalhlutverki hafa farið fram í Melbourne í Ástralíu að undanförnu. Sigurjón Sighvatsson er einn af framleiðendum myndarinnar, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Tökurnar hafa vakið mikla athygli í þarlendum fjölmiðlum enda ekki á hverjum degi sem stjarna á borð við De Niro kemur til landsins. 8.7.2010 06:30 Shakira syngur við lokaathöfn Kólumbíska söngkonan Shakira stígur á svið á lokaathöfn heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu á sunnudaginn. Þar ætlar hún að syngja HM-lagið Waka Waka (This Time for Africa). Hún flutti lagið einnig á opnunar-hátíð HM í borginni Soweto 10. júní síðastliðinn. 8.7.2010 06:15 Dæmd í fangelsi með „fuck u“ á puttanum Leikkonan Lindsay Lohan var á þriðjudag dæmd í 90 daga fangelsi fyrir ýmis brot á skilorði. Lohan grét í réttarsalnum en skilaboðin á löngutöng hennar bentu ekki til iðrunar. 8.7.2010 06:00 Bílabingó með í ferðalagið Guðrún Gyða hannaði sérstakt Bílabingó eftir að hafa átt sams konar spil fyrir 20 árum. Hún segist vonast til þess að spilið fái nútímabörn til að fylgjast meir með út um gluggann á ferð sinni um landið. 8.7.2010 06:00 The Fancy Toys spila á Íslandi Ragnheiður Gröndal söngkona og Guðmundur Pétursson gítarleikari ásamt hljómsveitinni The Fancy Toys efna til fernra tónleika á Norðurlandi og í Reykjavík þessa dagana. Með þeim í för verða kvikmyndatökumenn sem hyggjast gera heimildarmynd um Íslandsferð hljómsveitarinnar. 8.7.2010 06:00 Karlakór St. Basil-kirkju væntanlegur til landsins Hinn heimsþekkti karlakór St. Basil-kirkju er nú væntanlegur til landsins í fjórða sinn. Kórinn kemur fram á Reykhólahátíð seinna í mánuðinum og mun það vera í þriðja sinn sem hann kemur fram þar. 8.7.2010 05:15 The XX og FM Belfast efst Enska hljómsveitin The XX og FM Belfast eru efstar á lista yfir flestar tónleikabókanir hljómsveita á árinu í kjölfar Eurosonic-hátíðarinnar í Hollandi. The XX hefur verið boðið á ellefu hátíðir í Evrópu og fast á hæla hennar fylgir FM Belfast með níu hátíðir. 8.7.2010 05:00 Tveggja daga þrítugsafmæli fyrir Audda „Ég er svo mikið afmælisbarn að ég verð að halda upp á þessi tímamót með stæl. Þetta verður eins konar fiesta,“ segir Auðunn Blöndal sem á 30 ára afmæli í dag. Auddi er búinn að skipuleggja heljarinnar veislu en hann heldur af stað í óvissuferð í dag með sínum helstu vinum. „Þetta er strákaferð þar sem ég mun fara með vini mína út um allan bæ á eitthvert skrall,“ segir Auddi en hann vill ekki gefa upp hvað sé á dagskránni enda búinn að skipuleggja ferðina í langan tíma. „Ég er sko löngu búinn að biðja strákana um að taka frí í vinnu á morgun svo hægt sé að sletta ærlega úr klaufunum í kvöld.“ 8.7.2010 04:00 Vinir Endless Dark í vanda Matthew Leone, bassaleikari bandarísku rokksveitarinnar Madina Lake, er á batavegi eftir að hafa orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á dögunum. Leone sá náunga nokkurn lúskra á eiginkonu sinni skammt frá íbúð sinni í Chicago og ákvað að skipta sér af. Maðurinn kunni ekki að meta það og fór illa með Leone og skildi hann eftir margbrotinn og meðvitundarlausan. 8.7.2010 03:15 Anna Hlín orðin mamma Drengur Lewis fæddist í gær 06.07.2010 kl 22:10 Vó heilar 17 merkur og 52 cm. Okkur heilsast mjög vel og allt gekk eins og í sögu" skrifaði Anna Hlín söngkona sem við hittum 29. júní síðastliðinn. Visir óskar Önnu Hlín og eiginmanni hennar innilega til hamingju með frumburðinn. 7.7.2010 17:00 Þessi hárgreiðsla gerir helling fyrir hana - myndband „Nú er ég að undirbúa einfalda greiðslu..." sagði Unnur þegar hún sýndi okkur hvernig rúlla má upp hárinu og nota nálar (hárspennur) sem eru ódýrar og auðveldar í notkun. Smelltu á Horfa á myndskeið með frétt. 7.7.2010 14:30 Klikkað SATC partý - myndband Vð ætlum að vera með Sex and the City partý," sagði Anna Þóra Björnsdóttir í gleraugnaversluninni Sjáðu á Laugavegi. Smelltu á ... 7.7.2010 12:37 FM Belfast á DR 2 Tveggja og hálfrar klukkustundar þáttur verður sýndur á dönsku sjónvarpsstöðinni DR 2 á laugardagskvöld um Hróarskelduhátíðina sem var haldin um síðustu helgi. Elektró-poppsveitin FM Belfast kemur þar meðal annars við sögu. 7.7.2010 06:45 Guðdómlegir kjólar á markaði Fatahönnuðurinn Erna Bergmann, fatahönnunarneminn Guðrún Tara, fyrirsætan Eva Katrín og Helena Jónsdóttir slá upp fatamarkaði á pallinum á Boston í kvöld klukkan átta. 7.7.2010 06:30 Helgi Björns í kvikmynd Renny Harlin Helgi Björnsson, söngvari og leikari, er nú að undirbúa sig fyrir upptökur á nýrri kvikmynd, en þær fara fram í Ungverjalandi í haust. 7.7.2010 06:00 Margeir sjarmerar Svíana Plötusnúðurinn Margeir hefur komið reglulega fram á næruklúbbnum Berns Salonen undanfarið. Klúbburinn er vel þekktur í sænsku skemmtanalífi og þar sjást sænsku konungsbörnin gjarnan skemmta sér. 7.7.2010 05:00 Útvarpsstöðin Nálin í loftið Útvarpsstöðin Nálin fer í loftið á tíðninni 101,5 á næstu dögum. Stöðin er í eigu Útvarps Sögu og verður megináherslan lögð á klassískt rokk. 7.7.2010 04:00 Þeytir skífum á stærsta skemmtistað í heimi Plötusnúðurinn Benedikt Stefánsson, betur þekktur sem DJ BenSol, vann fyrstu verðlaun í alþjóðlegu plötusnúðakeppninni Let‘s Mix fyrir skemmstu. Í verðlaun fær Benedikt tækifæri til að þeyta skífum á einum vinsælasta skemmtistað heims, Space á Ibiza, fyrstur Íslendinga. 7.7.2010 03:00 Tískudrottningar selja af sér klæðin „Við mælum hiklaust með því að allar dömur og tískudrósir mæti á markaðinn og geri kaup lífs síns. Það er bara þannig,“ segir Erna Bergmann fatahönnuður. Hún stendur fyrir fatamarkaði á Boston við Laugaveg á morgun. 6.7.2010 18:30 FM Belfast fær útreið á Hróarskeldu Íslenska sveitin FM Belfast fær lægstu einkunn allra þeirra sveita sem spiluðu á Hróarskeldu þetta árið í opinberu veftímariti hátíðarinnar. Þunnir raftónar og lélegir brandarar, segir í gagnrýni blaðsins. 6.7.2010 17:00 Þetta tekur mjög á og það venst ekkert - myndband „Forsagan er sú að pabbi minn og sem sagt afi hans Hilmars slasaðist 15. apríl 2006 og er lamaður frá háls og niður..." sagði Finnur Bjarki þegar við hittum hann og son hans Hilmar Tryggva í dag en þeir gáfu nýverið út disk til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands. Facebooksíðan þeirra ef þú vilt styrkja málefnið. 6.7.2010 15:59 Svona mótast líkaminn mjög hratt - myndband „Aðalmálið er bara að venja sig á það að vera alltaf að gera eitthvað sem tengist hreyfingu. Helst daglega, 30 mínútur í senn," sagði Guðmundur Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfari og stöðvarstjóri World Class á Seltjarnarnesi þegar við spjölluðum við hann í hádeginu. Hann ræðir m.a. um próteintöku, jóga og Crossfit í meðfylgjandi myndskeiði. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt. 6.7.2010 14:00 Dæmigert að koma til Íslands út af kvenfólkinu - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Ragnheiði Gröndal og strákana í breska bandinu The Fancy Toys en þau efna til fjögurra tónleika á Norðurlandi og í Reykjavík 7.-10. júlí næstkomandi. Meðlimirnir hafa lesið sig til um fegurðardrottningar frá Íslandi og vilja hitta kvenmenn á tónleikaferðalaginu. Ragnheiður Gröndal og The Fancy Toys á Facebook. 6.7.2010 11:00 Lyppaðist niður í upptökum Söngkonan Cheryl Cole féll í yfirlið í myndatöku um helgina og hefur nú aflýst allri vinnu á næstunni, þar á meðal dómarasætinu við hliðina á Simon Cowell í bresku X Factor-þáttunum. Henni hefur nú verið ráðlagt að hvíla sig um óákveðinn tíma af læknum sem greindu hana með magavírus og langþreytu. 6.7.2010 06:45 Semja við eitt stærsta tónleikafyrirtæki Evrópu „Við erum rosalega sáttir við þetta,“ segir Atli Sigursveinsson, gítarleikari rokksveitarinnar Endless Dark. 6.7.2010 06:15 Umdeild dönsk mynd á RIFF Átján kvikmyndir hafa verið staðfestar á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem verður haldin í haust. 6.7.2010 06:00 Ískaldir tónar og lélegir brandarar á Hróarskeldu Hljómsveitirnar Sólstafir og FM Belfast spiluðu á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku um síðustu helgi. Sólstafir fá góða dóma fyrir frammistöðu sína en misjafnar skoðanir eru um spilamennsku FM Belfast. 6.7.2010 06:00 Vinkonur smygla sér á rauða dregilinn „Við vorum ekki nema um tíu metra frá öllum stjörnunum," segir Birgitta Líf Björnsdóttir, 17 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands. 6.7.2010 05:00 Friðrik Dór sendir frá sér sitt fyrsta myndband Söngvarinn Friðrik Dór hefur gefið frá sér sitt fyrsta myndband. Það er við lagið Fyrir hana. Hann frumsýndi myndbandið á Óliver síðastliðinn Fimmtudag og fékk góðar undirtektir. 5.7.2010 20:30 Taka upp auglýsingu fyrir Yellow Pages hér á landi Íslenska kvikmydadúóið Árni & Kinski eru staddir hér á landi til að taka upp auglýsingu fyrir bandarísku útgáfuna af Gulu Síðunum. Stefán Árni og Siggi Kinski eru báðir búsettir í Bandaríkjunum með fjölskyldum sínum en segjast nýta hvert tækifæri til að koma og taka upp auglýsingar hér heima. 5.7.2010 19:15 Jákvæðar bylgjur í átt að TÞM „Við erum ennþá á staðnum,“ segir Danni Pollock, forsprakki tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar (TÞM) úti á Granda. 5.7.2010 16:00 Ofuránægð með soninn Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen segir sjö mánaða gamlan son sinn, Benjamin, vera orðinn klósetvanann. „Hann hefur mjög reglulegar hægðir, tvisvar á dag, og ég set hann alltaf beint á koppinn. Það er þó örlítið erfiðara að fá hann til að pissa í koppinn,“ sagði hin stolta móðir. 5.7.2010 13:45 Sumir kunna að gera salat sem heilar - myndband „Þetta salat gerir þú bara á einni til tveimur mínútum vil ég meina..." sagði Rósa áður en hún sýndi okkur hvernig útbúa má einfalt, hollt og kærleiksríkt salat sem borða má með hverju sem er. Eldað af lífi og sál - matreiðslubók (bókin hennar Rósu (Facebook)). Viljið þið sjá hvað hún er að rækta!! 5.7.2010 11:36 Eiginmaðurinn illa slasaður Eiginmaður leikkonunnar Tori Spelling, Dean McDermot, liggur illa slasaður á sjúkrahúsi eftir torfæruslys. McDermot var fluttur á spítala eftir að lunga hans féll saman og mun hann dvelja næstu daga á gjörgæslu þar til hann hefur náð fullum bata. McDermot lenti í öðru torfæruslysi fyrr á árinu og brotnaði þá á öxl. Mikið hefur verið fjallað um hjónaband Spelling og McDermot frá því þau létu pússa sig saman og telja sumir að hjónabandið sé aðeins til sýnis, en parið er með sinn eigin raunveruleikaþátt þar sem fylgst er með fjölskyldulífi þeirra. 5.7.2010 11:00 Hrifinn af áströlskum konum Breski leikarinn Ed Westwick, sem fer með hlutverk Chuck Bass í sjónvarpsþáttunum Gossip Girl, segist vera hrifinn af eldri konum. Inntur eftir því hvort hann eigi sér laumuskot segist hann hrifinn af leikkonunni Scarlett Johansson. 5.7.2010 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fékk innblástur frá Brian Eno í Íslandsheimsókn „Hann er algjör snillingur. Það er ótrúlega gaman að vera í kringum hann,“ segir ástralski tónlistarmaðurinn Ben Frost sem hefur starfað á Íslandi undanfarin ár. 8.7.2010 19:30
Æstir aðdáendur klæða sig úr - myndband Við mæltum okkur mót við hljómsveitina Elektru í hádeginu og spáðum í spilin, fyndnar bransasögur og framtíðina. „Við erum að fara að spila á Mallorka á konuhátíð. Ég held að þetta sé lesbíuhátíð..." sögðu Nana Alfreds, Brynhildur Ingibjörg Oddsdóttir og Guðbjörg Linda Hartmansdóttir í hljómsveitinni Elektru. Smelltu á linkinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið. 8.7.2010 15:30
Hver sagði að kokkar væru hundfúlir? - myndband „Númer eitt tvö og þrjú er það náttúrulega hráefnið og svo er það að gera það frá hjartanu," sögðu Eyþór Rúnarsson yfirkokkur á Nauthól Gunnar Karl Gíslason yfirkokkur og eigandi Dill restaurant meðal annars í morgun. Ef þú smellir á linkinn Horfa á myndskeið með frétt má sjá viðtalið við kokkana. 8.7.2010 12:45
Heilluð af Hefner Fyrrum Playboykanínan Kendra Wilkinson hefur skrifað bók um æskuár sín og árin í Playboyhöllinni og hefur bókin hlotið titilinn Sliding Into Home. Þar segir Wilkinson meðal annars frá því þegar hún hitti Hugh Hefner í fyrsta sinn. 8.7.2010 12:00
Opinská um kynlífsatriðið - myndband/myndir Við spjölluðum við leikarana Ísgerði Gunnarsdóttur og Darra Ingólfsson sem fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Boðbera sem frumsýnd var í gær. Ef þú smellir á linkinn Horfa á myndskeið með frétt má sjá að þau eru óhrædd við að ræða kynlífsatriðið í myndinni. 8.7.2010 07:00
Javier syngur með Glee Óskarsverðlaunahafinn Javier Bardem mun að öllum líkindum leika gestahlutverk í sjónvarpsþáttunum Glee, en þar mun hann leika rokkstjörnu sem vingast við persónu Kevins McHale. 8.7.2010 18:30
Sumir fögnuðu með stæl - myndir Eins og meðfylgjandi myndir sýna var sannkölluð fjölskyldustemning í World Class í Laugum í gærkvöldi. Allan daginn var frítt í allar stöðvarnar og tilboð á líkamsræktarkortum. Skemmtiatriðin voru ekki af verri endanum en hljómsveitirnar Hjálmar og Jón Jónsson skemmtu gestum. Bjössi og Dísa voru hress eins og sjá má hér (óbirt efni). 8.7.2010 10:00
Katy Perry biður um hjálp Söngkonan Katy Perry er mikill aðdáandi sjónvarpsþáttanna Glee og hefur lengi þráð að komast í þáttinn. Nú hefur hún tekið upp á því að biðja aðdáendur sína um aðstoð. 8.7.2010 07:00
Samband Matt og Kate orðið alvarlegt Söngvari hljómsveitarinnar Muse hefur nú staðfest að hann og leikkonan Kate Hudson séu að hittast og að sambandið sé orðið nokkuð alvarlegt. Turtildúfurnar hafa sést láta vel hvort að öðru upp á síðkastið og hefur Kate meira að segja ferðast landa á milli til að sjá kærastann á sviði. 8.7.2010 06:45
Magni syngur með Hvanndalsbræðrum Hvanndalsbræður hafa sett lagið Besservisser í útvarpsspilun. Fylgir það eftir vinsældum laganna Gleði og glens, Fjóla og Vinsæll. Ráðist verður í gerð myndbands við lagið sem verður það fyrsta sem bræðurnir senda frá sér í núverandi mynd. Hvanndalsbræður verða duglegir við tónleikahald það sem eftir er ársins til að kynna sína nýjustu plötu sem kom út í lok maí. 8.7.2010 06:45
Sviðsljósið á De Niro Tökur á hasarmyndinni The Killer Elite með Robert De Niro í aðalhlutverki hafa farið fram í Melbourne í Ástralíu að undanförnu. Sigurjón Sighvatsson er einn af framleiðendum myndarinnar, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Tökurnar hafa vakið mikla athygli í þarlendum fjölmiðlum enda ekki á hverjum degi sem stjarna á borð við De Niro kemur til landsins. 8.7.2010 06:30
Shakira syngur við lokaathöfn Kólumbíska söngkonan Shakira stígur á svið á lokaathöfn heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu á sunnudaginn. Þar ætlar hún að syngja HM-lagið Waka Waka (This Time for Africa). Hún flutti lagið einnig á opnunar-hátíð HM í borginni Soweto 10. júní síðastliðinn. 8.7.2010 06:15
Dæmd í fangelsi með „fuck u“ á puttanum Leikkonan Lindsay Lohan var á þriðjudag dæmd í 90 daga fangelsi fyrir ýmis brot á skilorði. Lohan grét í réttarsalnum en skilaboðin á löngutöng hennar bentu ekki til iðrunar. 8.7.2010 06:00
Bílabingó með í ferðalagið Guðrún Gyða hannaði sérstakt Bílabingó eftir að hafa átt sams konar spil fyrir 20 árum. Hún segist vonast til þess að spilið fái nútímabörn til að fylgjast meir með út um gluggann á ferð sinni um landið. 8.7.2010 06:00
The Fancy Toys spila á Íslandi Ragnheiður Gröndal söngkona og Guðmundur Pétursson gítarleikari ásamt hljómsveitinni The Fancy Toys efna til fernra tónleika á Norðurlandi og í Reykjavík þessa dagana. Með þeim í för verða kvikmyndatökumenn sem hyggjast gera heimildarmynd um Íslandsferð hljómsveitarinnar. 8.7.2010 06:00
Karlakór St. Basil-kirkju væntanlegur til landsins Hinn heimsþekkti karlakór St. Basil-kirkju er nú væntanlegur til landsins í fjórða sinn. Kórinn kemur fram á Reykhólahátíð seinna í mánuðinum og mun það vera í þriðja sinn sem hann kemur fram þar. 8.7.2010 05:15
The XX og FM Belfast efst Enska hljómsveitin The XX og FM Belfast eru efstar á lista yfir flestar tónleikabókanir hljómsveita á árinu í kjölfar Eurosonic-hátíðarinnar í Hollandi. The XX hefur verið boðið á ellefu hátíðir í Evrópu og fast á hæla hennar fylgir FM Belfast með níu hátíðir. 8.7.2010 05:00
Tveggja daga þrítugsafmæli fyrir Audda „Ég er svo mikið afmælisbarn að ég verð að halda upp á þessi tímamót með stæl. Þetta verður eins konar fiesta,“ segir Auðunn Blöndal sem á 30 ára afmæli í dag. Auddi er búinn að skipuleggja heljarinnar veislu en hann heldur af stað í óvissuferð í dag með sínum helstu vinum. „Þetta er strákaferð þar sem ég mun fara með vini mína út um allan bæ á eitthvert skrall,“ segir Auddi en hann vill ekki gefa upp hvað sé á dagskránni enda búinn að skipuleggja ferðina í langan tíma. „Ég er sko löngu búinn að biðja strákana um að taka frí í vinnu á morgun svo hægt sé að sletta ærlega úr klaufunum í kvöld.“ 8.7.2010 04:00
Vinir Endless Dark í vanda Matthew Leone, bassaleikari bandarísku rokksveitarinnar Madina Lake, er á batavegi eftir að hafa orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á dögunum. Leone sá náunga nokkurn lúskra á eiginkonu sinni skammt frá íbúð sinni í Chicago og ákvað að skipta sér af. Maðurinn kunni ekki að meta það og fór illa með Leone og skildi hann eftir margbrotinn og meðvitundarlausan. 8.7.2010 03:15
Anna Hlín orðin mamma Drengur Lewis fæddist í gær 06.07.2010 kl 22:10 Vó heilar 17 merkur og 52 cm. Okkur heilsast mjög vel og allt gekk eins og í sögu" skrifaði Anna Hlín söngkona sem við hittum 29. júní síðastliðinn. Visir óskar Önnu Hlín og eiginmanni hennar innilega til hamingju með frumburðinn. 7.7.2010 17:00
Þessi hárgreiðsla gerir helling fyrir hana - myndband „Nú er ég að undirbúa einfalda greiðslu..." sagði Unnur þegar hún sýndi okkur hvernig rúlla má upp hárinu og nota nálar (hárspennur) sem eru ódýrar og auðveldar í notkun. Smelltu á Horfa á myndskeið með frétt. 7.7.2010 14:30
Klikkað SATC partý - myndband Vð ætlum að vera með Sex and the City partý," sagði Anna Þóra Björnsdóttir í gleraugnaversluninni Sjáðu á Laugavegi. Smelltu á ... 7.7.2010 12:37
FM Belfast á DR 2 Tveggja og hálfrar klukkustundar þáttur verður sýndur á dönsku sjónvarpsstöðinni DR 2 á laugardagskvöld um Hróarskelduhátíðina sem var haldin um síðustu helgi. Elektró-poppsveitin FM Belfast kemur þar meðal annars við sögu. 7.7.2010 06:45
Guðdómlegir kjólar á markaði Fatahönnuðurinn Erna Bergmann, fatahönnunarneminn Guðrún Tara, fyrirsætan Eva Katrín og Helena Jónsdóttir slá upp fatamarkaði á pallinum á Boston í kvöld klukkan átta. 7.7.2010 06:30
Helgi Björns í kvikmynd Renny Harlin Helgi Björnsson, söngvari og leikari, er nú að undirbúa sig fyrir upptökur á nýrri kvikmynd, en þær fara fram í Ungverjalandi í haust. 7.7.2010 06:00
Margeir sjarmerar Svíana Plötusnúðurinn Margeir hefur komið reglulega fram á næruklúbbnum Berns Salonen undanfarið. Klúbburinn er vel þekktur í sænsku skemmtanalífi og þar sjást sænsku konungsbörnin gjarnan skemmta sér. 7.7.2010 05:00
Útvarpsstöðin Nálin í loftið Útvarpsstöðin Nálin fer í loftið á tíðninni 101,5 á næstu dögum. Stöðin er í eigu Útvarps Sögu og verður megináherslan lögð á klassískt rokk. 7.7.2010 04:00
Þeytir skífum á stærsta skemmtistað í heimi Plötusnúðurinn Benedikt Stefánsson, betur þekktur sem DJ BenSol, vann fyrstu verðlaun í alþjóðlegu plötusnúðakeppninni Let‘s Mix fyrir skemmstu. Í verðlaun fær Benedikt tækifæri til að þeyta skífum á einum vinsælasta skemmtistað heims, Space á Ibiza, fyrstur Íslendinga. 7.7.2010 03:00
Tískudrottningar selja af sér klæðin „Við mælum hiklaust með því að allar dömur og tískudrósir mæti á markaðinn og geri kaup lífs síns. Það er bara þannig,“ segir Erna Bergmann fatahönnuður. Hún stendur fyrir fatamarkaði á Boston við Laugaveg á morgun. 6.7.2010 18:30
FM Belfast fær útreið á Hróarskeldu Íslenska sveitin FM Belfast fær lægstu einkunn allra þeirra sveita sem spiluðu á Hróarskeldu þetta árið í opinberu veftímariti hátíðarinnar. Þunnir raftónar og lélegir brandarar, segir í gagnrýni blaðsins. 6.7.2010 17:00
Þetta tekur mjög á og það venst ekkert - myndband „Forsagan er sú að pabbi minn og sem sagt afi hans Hilmars slasaðist 15. apríl 2006 og er lamaður frá háls og niður..." sagði Finnur Bjarki þegar við hittum hann og son hans Hilmar Tryggva í dag en þeir gáfu nýverið út disk til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands. Facebooksíðan þeirra ef þú vilt styrkja málefnið. 6.7.2010 15:59
Svona mótast líkaminn mjög hratt - myndband „Aðalmálið er bara að venja sig á það að vera alltaf að gera eitthvað sem tengist hreyfingu. Helst daglega, 30 mínútur í senn," sagði Guðmundur Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfari og stöðvarstjóri World Class á Seltjarnarnesi þegar við spjölluðum við hann í hádeginu. Hann ræðir m.a. um próteintöku, jóga og Crossfit í meðfylgjandi myndskeiði. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt. 6.7.2010 14:00
Dæmigert að koma til Íslands út af kvenfólkinu - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Ragnheiði Gröndal og strákana í breska bandinu The Fancy Toys en þau efna til fjögurra tónleika á Norðurlandi og í Reykjavík 7.-10. júlí næstkomandi. Meðlimirnir hafa lesið sig til um fegurðardrottningar frá Íslandi og vilja hitta kvenmenn á tónleikaferðalaginu. Ragnheiður Gröndal og The Fancy Toys á Facebook. 6.7.2010 11:00
Lyppaðist niður í upptökum Söngkonan Cheryl Cole féll í yfirlið í myndatöku um helgina og hefur nú aflýst allri vinnu á næstunni, þar á meðal dómarasætinu við hliðina á Simon Cowell í bresku X Factor-þáttunum. Henni hefur nú verið ráðlagt að hvíla sig um óákveðinn tíma af læknum sem greindu hana með magavírus og langþreytu. 6.7.2010 06:45
Semja við eitt stærsta tónleikafyrirtæki Evrópu „Við erum rosalega sáttir við þetta,“ segir Atli Sigursveinsson, gítarleikari rokksveitarinnar Endless Dark. 6.7.2010 06:15
Umdeild dönsk mynd á RIFF Átján kvikmyndir hafa verið staðfestar á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem verður haldin í haust. 6.7.2010 06:00
Ískaldir tónar og lélegir brandarar á Hróarskeldu Hljómsveitirnar Sólstafir og FM Belfast spiluðu á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku um síðustu helgi. Sólstafir fá góða dóma fyrir frammistöðu sína en misjafnar skoðanir eru um spilamennsku FM Belfast. 6.7.2010 06:00
Vinkonur smygla sér á rauða dregilinn „Við vorum ekki nema um tíu metra frá öllum stjörnunum," segir Birgitta Líf Björnsdóttir, 17 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands. 6.7.2010 05:00
Friðrik Dór sendir frá sér sitt fyrsta myndband Söngvarinn Friðrik Dór hefur gefið frá sér sitt fyrsta myndband. Það er við lagið Fyrir hana. Hann frumsýndi myndbandið á Óliver síðastliðinn Fimmtudag og fékk góðar undirtektir. 5.7.2010 20:30
Taka upp auglýsingu fyrir Yellow Pages hér á landi Íslenska kvikmydadúóið Árni & Kinski eru staddir hér á landi til að taka upp auglýsingu fyrir bandarísku útgáfuna af Gulu Síðunum. Stefán Árni og Siggi Kinski eru báðir búsettir í Bandaríkjunum með fjölskyldum sínum en segjast nýta hvert tækifæri til að koma og taka upp auglýsingar hér heima. 5.7.2010 19:15
Jákvæðar bylgjur í átt að TÞM „Við erum ennþá á staðnum,“ segir Danni Pollock, forsprakki tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar (TÞM) úti á Granda. 5.7.2010 16:00
Ofuránægð með soninn Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen segir sjö mánaða gamlan son sinn, Benjamin, vera orðinn klósetvanann. „Hann hefur mjög reglulegar hægðir, tvisvar á dag, og ég set hann alltaf beint á koppinn. Það er þó örlítið erfiðara að fá hann til að pissa í koppinn,“ sagði hin stolta móðir. 5.7.2010 13:45
Sumir kunna að gera salat sem heilar - myndband „Þetta salat gerir þú bara á einni til tveimur mínútum vil ég meina..." sagði Rósa áður en hún sýndi okkur hvernig útbúa má einfalt, hollt og kærleiksríkt salat sem borða má með hverju sem er. Eldað af lífi og sál - matreiðslubók (bókin hennar Rósu (Facebook)). Viljið þið sjá hvað hún er að rækta!! 5.7.2010 11:36
Eiginmaðurinn illa slasaður Eiginmaður leikkonunnar Tori Spelling, Dean McDermot, liggur illa slasaður á sjúkrahúsi eftir torfæruslys. McDermot var fluttur á spítala eftir að lunga hans féll saman og mun hann dvelja næstu daga á gjörgæslu þar til hann hefur náð fullum bata. McDermot lenti í öðru torfæruslysi fyrr á árinu og brotnaði þá á öxl. Mikið hefur verið fjallað um hjónaband Spelling og McDermot frá því þau létu pússa sig saman og telja sumir að hjónabandið sé aðeins til sýnis, en parið er með sinn eigin raunveruleikaþátt þar sem fylgst er með fjölskyldulífi þeirra. 5.7.2010 11:00
Hrifinn af áströlskum konum Breski leikarinn Ed Westwick, sem fer með hlutverk Chuck Bass í sjónvarpsþáttunum Gossip Girl, segist vera hrifinn af eldri konum. Inntur eftir því hvort hann eigi sér laumuskot segist hann hrifinn af leikkonunni Scarlett Johansson. 5.7.2010 09:30