Fleiri fréttir

Smjörlíkisverksmiðjan mjólkaði peningum í kassann

Gömul hús með nýtt hlutverk nefnist dagskrá á Menningarnótt sem fram fer um miðjan dag í fjórum nýuppgerðum húsum við Hverfisgötu og Veghúsastíg. Þar stikla Margrét Sveinbjörnsdóttir menningarmiðlari og góðir gestir á hundrað ára sögu húsanna.

Leikkonur í karókí

Það var heldur betur stuð á karókíbarnum Live Pub á miðvikudaginn.

Baldur hlýtur eldskírnina

Morðingjarnir koma fram á Gauknum í kvöld en þetta verða fyrstu tónleikarnir þeirra sem kvartett.

Auður átti sér margar skemmtilegar hliðar

Sýningin Auður á Gljúfrasteini verður opnuð í dag í Listasal Mosfellsbæjar. Undirtitill hennar er Fín frú, sendill og allt þar á milli og er tilvitnun í hana sjálfa.

Púlsinn 22.ágúst 2014

Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother er greinilega hrifinn af tónlistarmanninum Júníusi Meyvant en leikarinn setti lagið Color Decay á twitter síðu sína í gær.

Erfitt að búa á Íslandi

Listakonan Kitty Von-Sometime frumsýnir nýjasta verk sitt á KEXI Hosteli í kvöld í samstarfi við Árstíðir.

Hörpu umbreytt í risastóran tölvuleik

Listamennirnir Atli Bollason og Owan Hindley bjóða borgarbúum að spila hinn sígilda leik PONG á ljósahjálmi Hörpu með þráðlausu neti sem hægt er að tengjast með snjallsíma.

Gæti verið sonur Ladda og Dorritar

Saga Garðarsdóttir vinnur nú að handriti að einleik persónunnar Kenneths Mána en hún segir Kenneth vera eins og samsuðu af boltalandinu í IKEA og Hogwarts.

Úr myrku hyldýpi

Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður hefur opnað sýningu á nýrri ljósmyndaseríu í i8 Galleryi.

Tíst vikunnar

"Bárðarbunga er Sölvi Tryggvason eldfjallanna. Mikil umfjöllun en ekkert að gerast. #mountceleb.“

Safnar fyrir leikverki í New York

Ólöf Jara Skagfjörð býr í New York og er um þessar mundir að safna fyrir leiksýningu sem leikhópur hennar ætlar á setja upp. Ágóðinn rennur til góðs málefnis.

Allt að verða klárt fyrir Timberlake

Öllu hefur nú verið umturnað í Kórnum fyrir tónleika Justins Timberlake. Ekki hefur fengist staðfest hvort eiginkona kappans kemur með honum til landsins. Tónleikarnir sem sýndir verða beint á netinu marka tímamót því eftir þá fer Justin og hans fólk í má

Fullkomið fyrir steggjanir og partí

"Human Foosball“ eða mennskt fótboltaspil er nýkomið til landsins. Jón Andri Helgason hjá Skátalandi segir það hafa fengið mjög góðar viðtökur.

Eignaðist litla hnátu

Sjónvarpsmaðurinn Carson Daly og unnusta hans Siri Pinter orðin þriggja barna foreldrar.

Bauð hestinum upp á nudd

Linda Pétursdóttir kom að björgun hryssu sem lá föst í skurði í vikunni. Aðbúnaði hrossana á svæðinu er ábótavant segir dýraverndarlögfræðingur.

Ekki að skilja

Tom Hanks og Rita Wilson segja frétt InTouch uppspuna frá A til Ö.

Sjá næstu 50 fréttir