Fleiri fréttir

Tekur sorpið föstum tökum

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir segir að allir geti gert eitthvað í umhverfismálum. Hún hugsar sig vel um áður en hún kaupir eitthvað inn til heimilisins því það verður að rusli – fyrr eða síðar.

Þarf ekki lengur hárkollu til að leika Daenerys

Emilia Clarke, sem best er þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin ljóshærða Daenerys Targaryen í Game of Thrones, mun ekki þurfa að nota hárkollu í síðustu þáttaröð þáttanna geysivinsælu.

Myndatökumaður tæklaði óvart klappstýru

Klappstýra Kansas City Chiefs lenti heldur betur illa í því í vikunni þegar hún fékk myndatökumann beint á sig með þeim afleiðingum að hún hrundi í grasið.

Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Lífinu fagnað á Dauðakaffi

Fólk nýtur betur lífsins ef það gerir ráð fyrir eigin dauðleika, segir hjúkrunarfræðingurinn Guðríður K. Þórðardóttir. Hún er ein af upphafsmönnum Dauðakaffis sem haldið er reglulega á Café Meskí.

Förðunartískan í haust og vetur lítur svona út

Förðunarfræðingurinn Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir spáir í förðunartískuna sem er fram undan. Það eru spennandi hlutir í gangi ef marka má spá Hrafnhildar, svo sem meiri litagleði í augnförðuninni.

Channing Tatum fór á kostum sem Elsa í Frozen

Halle Berry og Channing Tatum leika saman í kvikmyndinni Kingsman: The Golden Circle og eru þau bæði núna í kynningarstarfi fyrir kvikmyndina en það felur oftast í sér að mæta í spjallþætti og ræða myndina.

Erfitt að bera sig saman við Photoshop

Lára Rúnarsdóttir heldur námskeið í kvíðastjórnun fyrir unglinga með kundalini jóga. Íslenskar samfélagsmiðlastjörnur, sem nota Photoshop, sýna falska mynd. Samanburðurinn gangi frá mörgum.

Tara Brekkan sýnir förðun fyrir hrekkjavökuna

Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega Halloween förðun sem er tilvalin komandi hrekkjavöku sem fer fram í lok október.

Ekki heiglum hent að bregða sér í gervi Borg

Sverrir Guðnason leikari ferðast nú um heiminn til að kynna myndina Borg/McEnroe þar sem hann leikur aðalhlutverkið á móti Shia LaBeouf. Myndin verður sýnd hér á landi í október.

Íslensk stuttmynd á kvikmyndahátíðinni í Varsjá

Stuttmynd Tinnu Hrafnsdóttur, Munda, hefur verið tilnefnd til aðalverðlauna í flokki stuttmynda á kvikmynda­hátíðinni í Varsjá, en sú er ein virtasta kvikmyndahátíð í heimi. Tinna er svo með aðra mynd í fullri lengd í bígerð.

Emmy verðlaunin veitt í kvöld

Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert.

Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again

Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn.

Sendi afsökunarbeiðni til óléttrar eiginkonu sinnar og barna vegna framhjáhalds

Bandaríski leikarinn Kevin Hart sendi í gær frá sér afsökunarbeiðni til óléttrar eiginkonu sinnar og tveggja barna í kjölfar þess að fregnir bárust af meintu framhjáhaldi hans. Í myndskeiði sem Hart birti á Instagram síðu sinni segist hann hafa sýnt af sér slæma dómgreind og biðst innilegrar afsökunar á gjörðum sínum.

Skáktyrkinn

Stefán Pálsson skrifar um magnaðar leikbrúður.

Leikari getur verið allt

Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari.

Sjá næstu 50 fréttir