Fleiri fréttir

Skotheld kaffihúsaráð fyrir hundaeigendur

Í tilefni þess að veitinga- og kaffihúsum á Íslandi, sem uppfylla ákveðin skilyrði, er nú heimilt að bjóða hunda og ketti velkomna í heimsókn setti Heiðrún Klara Johansen, hundaþjálfari og hunda­atferlisfræðingur hjá HundaAkademíun nokkur góð ráð saman fyrir lesendur. Hún segir mikilvægt að fólk undirbúi hundana sína vel áður en það fer með þá af stað í kaffihúsaferð.

Þambar egg eins og hann eigi lífið að leysa

Það eru líklega ekkert sérstaklega margir hrifnir af því að drekka hrá egg. Flest allir steikja egg eða notað þau til að reiða fram kökur, brauð og margt fleira.

Leitar að fólki með sjaldgæfa stökkbreytingu

Sonur manns sem glímir við ólæknandi erfðasjúkdóm hyggur á stofnun sjúklingafélags til að finna þeim sem einnig bera stökkbreytinguna samastað. Fjölkerfasjúkdómurinn DM er óvenju algengur hér á landi.

Blekkingameistarinn Paolo Macchiarini

Ferill ítalska skurðlæknisins Paolos Macchiarini innan og utan vinnustaða hans er ævintýrum líkastur. Plastbarka­misferli hans batt enda á það ævintýri.

Minningin er brennd inn í barnssálina

Háski, fjöllin rumska, ný mynd um snjóflóðin í Neskaupstað árið 1974, verður frumsýnd í Egilsbúð á morgun. Þórarinn Hávarðsson og Eiríkur Þór Hafdal eru mennirnir á bakvið hana.

Ágætisarnaldur

Frekar hefðbundin en ágæt glæpasaga sem sver sig í höfundarverkið án þess að valda straumhvörfum.

Einstakur suðupottur

Með tilkomu listahátíðarinnar LungA komst Seyðisfjörður á kortið sem listamekka Íslands utan höfuðborgarsvæðisins.

"Karlmenn eiga mjög bágt"

Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, gefur út sína aðra ljóðabók í dag, Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um á meðan ég er að keyra. Dóri segir að fólk eigi að lesa hana eins og það horfir á klám.

Er sjálf farfugl sem fer milli heimshluta

Bókaforlagið Angústúra hefur nýlega gefið út dálítið sérstaka fuglabók. Höfundarnir eru Hjörleifur Hjartarson, skáld og skemmtikraftur, og Rán Flygenring teiknari.

Tímaskekkja eða ekki

Hljómsveitin lék ekki alltaf nægilega vel, en tónlistin var mögnuð og einleikarinn frábær.

Þarf að vökva mig, hita upp og taka langa atrennu

Dagur Hjartarson sendi nýverið frá sér ljóðabókina Heilaskurðaðgerðin sem hefur hlotið afar góðar viðtökur. Dagur segir ljóðið vera frábært mótvægi við passívt neysluform Netflixins.

Pítsa er ekki það sama og pítsa

Flatbakan er án efa drottning skyndibitans, uppruni hennar er rakinn til ítölsku borgarinnar Napolí. Gott hráefni er frumforsenda góðrar pítsu segja pítsugerðarmenn. Pítsan hefur aldrei verið vinsælli og ekkert lát á því.

Gefur ferilinn ekki upp á bátinn

Eliza Reid ætlar ekki að gefa feril sinn alfarið upp á bátinn þótt hún sé orðin forsetafrú. "Árið er 2017!“ segir hún ákveðin. Hún sinnir ritstörfum og lestri á Bessastöðum en er óþreytandi í ýmsu góðgerðastarfi. Hún fór nýverið og heimsótti Zaatari flóttamannabúðirnar í Jórdaníu fyrir hönd UN Women. Þar dvelja áttatíu þúsund flóttamenn, mest konur og börn, á ekki stærra svæði en Álftanesi.

Við göngum öll kaupum og sölum

Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan.

Hönnun úr íslenskum efnivið

Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember.

Smitandi kattafár á Facebook

Einn skemmtilegasti Facebook-hópur á Íslandi er án efa hópurinn Spottaði kött. Markmið hópsins er að kattavinir setji inn myndir af köttum sem þeir hitta á förnum vegi.

Pétur og úlfurinn lifna við í nútímaútgáfu

Ævintýrið um Pétur og úlfinn eftir Sergej Prokofiev er fyrir löngu orðið klassík. Framhald sögunnar hefur nú litið dagsins ljós og verður frumflutt í Silfurbergi, Hörpu, á sunnudag.

Þessir kórar berjast um milljónirnar fjórar

Lokaþátturinn af Kórum Íslands verður á dagskrá Stöðva 2 á sunnudagskvöldið og þá keppa sex kórar og sigurinn í þáttunum. Kórinn sem fer með sigur af hólmi vinnur fjórar milljónir.

Síðasti einstaklingurinn

Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni.

Ástin og hjónabandið sem átti aldrei að verða

Diana Cavallioti er aðalleikkona kvikmyndarinnar Ana, Mon Amour sem er ein af mörgum mjög áhugaverðum myndum sem sýndar eru á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís fram á sunnudag.

Tilbúnir til að taka áhættu

Fatamerkin Child og CCTV deila stúdíói þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum. Þeir ætla að hræra upp í streetwear-markaðnum sem þeir segja staðnaðan. Á morgun halda þeir pop-up markað í stúdíóinu sínu út á Granda.

Amerískar pönnukökur í stöflum í heil 20 ár

Grái kötturinn hefur verið morgunverðarstaður að amerískri fyrirmynd í 20 ár. Í dag verður haldið upp á þann áfanga með pönnukökupartíi þar sem staflinn fæst á 20 ára gömlu verði. Einnig er útidyrahurðin 90 ára.

Sjá næstu 50 fréttir