Fleiri fréttir

Hófu nýtt líf á Eyrarbakka

Í litlu húsi á Eyrarbakka hafa þrjár kynslóðir kvenna, ásamt smáhundinum Tinu Turner, hreiðrað um sig. Amma, mamma og dóttir rækta þar kartöflur og jarðarber á sumrin og fæða fugla bæjarins yfir vetrarmánuðina.

Fékk bækur, rós og peninga

Hinn 12 ára Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á veggspjöldum og bókamerkjum.

Það er vandfundin betri gjöf en góð saga

Franska kvikmyndhátíðin stendur nú sem hæst og á meðal gesta er kanadíski leikarinn, leikstjórinn og útskurðarmeistarinn  Natar Ungalaaq sem fór út í kvikmyndagerð til þess að varðveita sagnaarfinn.

Glíman við ef og hefði

Íþróttasaga Íslendinga hefur að geyma frásagnir af sætum sigrum jafnt sem sárum vonbrigðum.

Við hljótum að vera áhættufíklar

Leikandi ljóð er yfirskrift tónleika Sólrúnar Bragadóttur sópran og Önnu Málfríðar Sigurðardóttur píanóleikara í Norræna húsinu á morgun.

Eru alltaf að finna sig upp á nýtt

GusGus gefur út plötuna Lies are more flexible í næsta mánuði og mun það vera tíunda plata sveitarinnar. Út er komin smáskífan Featherlight en snemma í næsta mánuði koma út remix af laginu.

Oftar gott en ekki

Tónleikarnir byrjuðu vel en eftir hlé var of mikið um feilnótur og sópranröddin var óþarflega hvöss.

Beittur texti með sérstökum bragðauka

Lóa Hjálmtýsdóttir beitir innsæi og húmor í leikritinu Lóaboratoríum sem frumsýnt er í kvöld í Borgarleikhúsinu. Þar er skyggnst inn í líf fjögurra kvenna, mæðgna sem búa saman og systra í næstu íbúð.

Arna fann ástina í Biggest Loser

Arna Vilhjálmsdóttir missti sextíu kíló í raunveruleikaþáttunum Biggest Loser Íslands og stóð hún uppi sem sigurvegari í þættinum.

Auglýsir Háskólann sem hann gekk ekki í

Leikarinn frábæri Þorsteinn Bachmann slær nú í gegn í stofum landsmanna í auglýsingum fyrir Háskóla Íslands sem Smári Laufdal, rektor Háskólans í heppni.

"Það var magnað að finna samtakamáttinn“

Nýjar Fokk ofbeldi-húfur frá UN Women á Íslandi eru kynntar til leiks í dag ásamt auglýsingaherferð sem Saga Sigurðardóttir myndaði. Fjölbreyttur hópur hæfileikafólks situr fyrir á myndunum.

Margir hápunktar á Myrkum músíkdögum

Metnaðarfullir viðburðir fyrir börn og fullorðna einkenna tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga sem hefst í dag og stendur fram á laugardag. Dagskráin er að hluta til í Hörpu en teygir sig víðar.

Svona tekur maður á símafíkn

Í nútíma samfélagi eru til snjallsímafíklar út um allt. Margir geta hreinlega ekki sleppt því að kíkja í símann sinn í nokkrar mínútur.

Sjá næstu 50 fréttir