Fleiri fréttir

Eldhúsin eru að breytast

Berglind Berndsen er vinsæll innanhússarkitekt en hún aðhyllist einfaldleika og tímaleysi í hönnun. Hún segir mjög mikilvægt að hugsa fram í tímann þegar fólk stendur í umfangsmiklum breytingum á heimilinu.

Útlendingar sýna AK Extreme aukinn áhuga

Aðstandendur AK Extreme hátíðarinnar sem fram fer í apríl eru nú á fullu í undirbúningi. Þeir finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum. Keppandi frá Slóvakíu sigraði í fyrra.

Sé Ishmael á hverju götuhorni

Kristín Helga Gunnarsdóttir mun ræða við Evu Maríu Jónsdóttur í bókakaffi Gerðubergs annað kvöld í tilefni tíu ára afmælis fjölmenningarstarfs Borgarbókasafnsins.

Kiddi rót keyrir strætó í Noregi

Kristinn T. Haraldsson, eða Kiddi rót eins og hann er betur þekktur, og kona hans, Jónína Þrastardóttir, ákváðu að umbylta lífi sínu og flytja til Noregs. Kiddi ekur strætó í meðalstórum bæ þar sem búa um 46 þúsund manns stutt frá Sandefjord þar sem hann býr.

Bónorð fyrir utan klósettið í flugvél WOW

Rosaleg rómantík í loftinu í kvöld. Veit ekki hvor var meira stressaður ég eða verðandi unnustinn, segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego í stöðufærslu á Facebook.

Þórir og Gyða gerðust túristar í einn dag

Þau Þórir Geir og Gyða Margrét sem syngja eitt af þeim tólf lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision voru að gefa út myndband við lagið sitt Brosa.

Bjartir litir munu einkenna förðunartískuna

Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra fer yfir förðunartískuna fyrir sumarið 2018. Hún segir léttan farða verða aðalmálið í sumar og að skærir litir muni ráða ríkjum.

Mannslíf meira virði en hár

Sólborg Guðbrandsdóttir vakti athygli fyrir snoðklipptan koll við gullfallegt andlit sitt í tengslum við undankeppni Eurovision 2018 en hárið fauk fyrir börn á flótta.

Sjá næstu 50 fréttir