Fleiri fréttir Steindi skellti sér í hárgreiðslu og litun á Jamaíka Fyrsti þátturinn af Suður-ameríska draumnum var frumsýndur á föstudaginn á Stöð 2 og það í opinni dagskrá. 3.10.2018 13:45 Andið eðlilega hlýtur áhorfendaverðlaun í Aþenu og Sydney Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. 3.10.2018 12:30 Vans birtir svakalegt kynningarmyndband frá Íslandi Fata og skófyrirtækið Vans tók upp heljarinnar kynningarmyndband hér á landi í sumar. 3.10.2018 11:30 „Mamma þvoði á mér hárið þangað til ég var 24 ára“ Eyfi fagnar á næstunni þrjátíu ára starfsafmæli. 3.10.2018 10:30 Floyd Mayweather gistir í lúxus-svítu Bláa Lónsins Hnefaleikakappinn litríki Floyd Mayweather er lentur á Íslandi sem er fyrsti áfangastaður kappans í ferðalagi sínu um heiminn. 3.10.2018 09:34 Pondus 03.10.18 Pondus dagsins. 3.10.2018 09:00 Höfundur Witcher vill fúlgu fjár fyrir tölvuleikina Andrzej Sapkowski vill um 1,8 milljarð króna fyrir leikjafyrirtækinu CD Projekt Red. 2.10.2018 17:03 Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2.10.2018 16:30 Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur. 2.10.2018 15:54 Kobe Bryant segist vera nörd Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant var gestur hjá Ellen á dögunum og kom þá í ljós að hann telur sjálfan sig vera mikið nörd. 2.10.2018 15:30 „Þú ert í allt öðrum gæðaflokki en þeir sem við höfum séð hingað til“ „Þú ert í allt öðrum gæðaflokki en þeir sem við höfum séð hingað til. Það sem er einnig svo sjarmerandi við þig, þú hefur ekki hugmynd um það hversu góður þú ert.“ 2.10.2018 14:30 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2.10.2018 13:30 Moppuhaus með þráhyggju Í húsnæði gömlu fiskbúðarinnar á Freyjugötu þar sem nú er gallerí Harbinger gefur að líta afar forvitnilega og skemmtilega sýningu eða öllu heldur innsetningu sem nefnist Utan svæðis. 2.10.2018 13:23 Tímamótaáfangi hjá Arnari Grant Einkaþjálfarinn Arnar Grant gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á golfvelli á Spáni. 2.10.2018 12:30 Alan Walker tók upp tónlistarmyndband við vel falinn foss á Suðurlandinu Tónlistarmaðurinn Alan Walker tók upp tónlistarmyndband hér á landi á dögunum og var það við lagið Diamond Heart sem söngkonan Sophia Somajo syngur. 2.10.2018 11:30 „Ekkert hægt að gera til að þakka fyrir svona gjöf“ Það er ekki sjálfgefið að fólk sé tilbúið að gefa nýra úr sér en þegar ljóst var að Karl Pétur Jónsson þurfti á nýra að halda voru systur hans fljótar að láta athuga hvor þær væru heppilegir gjafar. 2.10.2018 10:15 Netflix frumsýnir fyrstu Hollywood-mynd Ólafs de Fleur Hrollvekja sem heitir Malevolent. 2.10.2018 08:02 Staðir, minni og vegferð Katrín Sigurðardóttir sýnir í Brasilíu og Washington. Sýndi nýlega útilistaverk í Cleveland. Segir verk sín alltaf tengjast Íslandi. Gerir eftirmyndir af æskuheimili sínu í Reykjavík. 2.10.2018 08:00 Nælir sér í áhorf með skilti við Miklubraut Brynjar Birgisson leikstjóri hefur staðið á hverjum morgni síðan á föstudaginn við Miklubraut með skilti þar sem hann bendir fólki á myndbandið sem hann leikstýrði með tónlistarmanninum Trausta. 2.10.2018 07:00 Pondus 02.10.18 Pondus dagsins. 2.10.2018 09:00 Hrútar verða Rams í Ástralíu Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður á næstu vikum klædd áströlskum búning en tökur á ástralskri útgáfu myndarinnar hefjast í vikunni. 1.10.2018 23:00 Stikla úr nýrri mynd um Elton John birt Stikla úr nýrri mynd um líf söngvarans litríka, Elton John, var gefin út í dag. Myndin mun bera heitið Rocketman. 1.10.2018 18:28 Jóhanna Guðrún seldi upp á Celine Dion tónleika sína á 30 sekúndum "Seldist upp á 30 sek, aukatónleikar í sölu og ekki margir miðar eftir. You Snooze you lose,“ segir Davíð Sigurgeirsson, eiginmaður söngkonunnar Jóhönnu Guðrúnar, sem ætlar sér að syngja Celine Dion lög í Salnum í Kópavogi þann 16. febrúar næstkomandi. 1.10.2018 16:30 Þrettán ára stúlka kom, sá og sigraði: Brotnaði niður þegar Hudson talaði við hana Hin þrettán ára Kennedy Holmes mætti í bandarísku útgáfuna af The Voice á dögunum og tók lagið Turning Tables með Adele. 1.10.2018 15:30 Fósturbörn í heild sinni: María fékk lítinn dreng í fóstur Sindri Sindrason hélt áfram að fjalla um fósturkerfið á Íslandi í annarri þáttaröð af Fósturbörnum sem hóf göngu sína á sunnudagskvöldið. 1.10.2018 14:30 Birta annað sýnishorn úr Red Dead Redemption 2 Að þessu sinni er farið yfir hvernig verkefni leiksins virka og hvað spilarar geta tekið sér fyrir hendur, sem að mestu leyti virðist snúast um að ræna og ruppla í Vilta vestrinu. 1.10.2018 13:59 GameTíví spilar „No Rules“ í Fifa 19 Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví skelltu sér í FIFA 19 og spiluðu þar æsispennandi leik án reglna. 1.10.2018 13:38 Konur eru ekki í einni stærð „Ég er ekkert sérstaklega norsk í mér en ég er afar stolt af norsku ættarnafninu,“ segir Guðrún Helga Sørtveit. Föðurafi hennar er Norðmaður. 1.10.2018 13:30 Segir konur meira í andlegu ofbeldi og karlar í líkamlegu Dyraverðir óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur og það ekki að ástæðulausu en á dögunum varð dyravörður fyrir fólskulegri líkamsárás í miðbænum. 1.10.2018 12:30 Bera saman hræódýrt sushi og rándýrt sushi Sushi nýtur gríðarlegra vinsælda um heim allan og þekkja það eflaust flest allir hversu mikið getur munað á kostnaðnum. 1.10.2018 11:30 Sveppi og Pétur í vandræðum með fjórfaldan meistara í dvergaglímu Fyrsti þátturinn af Suður-ameríska drauminum var í opinni dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 1.10.2018 10:30 Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1.10.2018 09:02 Prins Jóló er sjúkur jólapervert Jólatónleikar Prins Póló verða 15. desember. 1.10.2018 07:00 Kim Larsen snerti dönsku þjóðina beint í hjartað Danir syrgja nú tónlistarmanninn og alþýðuhetjuna Kim Larsen sem lést í gær. Banamein hans var krabbamein í blöðruhálskirtli. 1.10.2018 06:00 Pondus 01.10.18 Pondus dagsins. 1.10.2018 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Steindi skellti sér í hárgreiðslu og litun á Jamaíka Fyrsti þátturinn af Suður-ameríska draumnum var frumsýndur á föstudaginn á Stöð 2 og það í opinni dagskrá. 3.10.2018 13:45
Andið eðlilega hlýtur áhorfendaverðlaun í Aþenu og Sydney Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. 3.10.2018 12:30
Vans birtir svakalegt kynningarmyndband frá Íslandi Fata og skófyrirtækið Vans tók upp heljarinnar kynningarmyndband hér á landi í sumar. 3.10.2018 11:30
„Mamma þvoði á mér hárið þangað til ég var 24 ára“ Eyfi fagnar á næstunni þrjátíu ára starfsafmæli. 3.10.2018 10:30
Floyd Mayweather gistir í lúxus-svítu Bláa Lónsins Hnefaleikakappinn litríki Floyd Mayweather er lentur á Íslandi sem er fyrsti áfangastaður kappans í ferðalagi sínu um heiminn. 3.10.2018 09:34
Höfundur Witcher vill fúlgu fjár fyrir tölvuleikina Andrzej Sapkowski vill um 1,8 milljarð króna fyrir leikjafyrirtækinu CD Projekt Red. 2.10.2018 17:03
Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2.10.2018 16:30
Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur. 2.10.2018 15:54
Kobe Bryant segist vera nörd Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant var gestur hjá Ellen á dögunum og kom þá í ljós að hann telur sjálfan sig vera mikið nörd. 2.10.2018 15:30
„Þú ert í allt öðrum gæðaflokki en þeir sem við höfum séð hingað til“ „Þú ert í allt öðrum gæðaflokki en þeir sem við höfum séð hingað til. Það sem er einnig svo sjarmerandi við þig, þú hefur ekki hugmynd um það hversu góður þú ert.“ 2.10.2018 14:30
Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2.10.2018 13:30
Moppuhaus með þráhyggju Í húsnæði gömlu fiskbúðarinnar á Freyjugötu þar sem nú er gallerí Harbinger gefur að líta afar forvitnilega og skemmtilega sýningu eða öllu heldur innsetningu sem nefnist Utan svæðis. 2.10.2018 13:23
Tímamótaáfangi hjá Arnari Grant Einkaþjálfarinn Arnar Grant gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á golfvelli á Spáni. 2.10.2018 12:30
Alan Walker tók upp tónlistarmyndband við vel falinn foss á Suðurlandinu Tónlistarmaðurinn Alan Walker tók upp tónlistarmyndband hér á landi á dögunum og var það við lagið Diamond Heart sem söngkonan Sophia Somajo syngur. 2.10.2018 11:30
„Ekkert hægt að gera til að þakka fyrir svona gjöf“ Það er ekki sjálfgefið að fólk sé tilbúið að gefa nýra úr sér en þegar ljóst var að Karl Pétur Jónsson þurfti á nýra að halda voru systur hans fljótar að láta athuga hvor þær væru heppilegir gjafar. 2.10.2018 10:15
Netflix frumsýnir fyrstu Hollywood-mynd Ólafs de Fleur Hrollvekja sem heitir Malevolent. 2.10.2018 08:02
Staðir, minni og vegferð Katrín Sigurðardóttir sýnir í Brasilíu og Washington. Sýndi nýlega útilistaverk í Cleveland. Segir verk sín alltaf tengjast Íslandi. Gerir eftirmyndir af æskuheimili sínu í Reykjavík. 2.10.2018 08:00
Nælir sér í áhorf með skilti við Miklubraut Brynjar Birgisson leikstjóri hefur staðið á hverjum morgni síðan á föstudaginn við Miklubraut með skilti þar sem hann bendir fólki á myndbandið sem hann leikstýrði með tónlistarmanninum Trausta. 2.10.2018 07:00
Hrútar verða Rams í Ástralíu Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður á næstu vikum klædd áströlskum búning en tökur á ástralskri útgáfu myndarinnar hefjast í vikunni. 1.10.2018 23:00
Stikla úr nýrri mynd um Elton John birt Stikla úr nýrri mynd um líf söngvarans litríka, Elton John, var gefin út í dag. Myndin mun bera heitið Rocketman. 1.10.2018 18:28
Jóhanna Guðrún seldi upp á Celine Dion tónleika sína á 30 sekúndum "Seldist upp á 30 sek, aukatónleikar í sölu og ekki margir miðar eftir. You Snooze you lose,“ segir Davíð Sigurgeirsson, eiginmaður söngkonunnar Jóhönnu Guðrúnar, sem ætlar sér að syngja Celine Dion lög í Salnum í Kópavogi þann 16. febrúar næstkomandi. 1.10.2018 16:30
Þrettán ára stúlka kom, sá og sigraði: Brotnaði niður þegar Hudson talaði við hana Hin þrettán ára Kennedy Holmes mætti í bandarísku útgáfuna af The Voice á dögunum og tók lagið Turning Tables með Adele. 1.10.2018 15:30
Fósturbörn í heild sinni: María fékk lítinn dreng í fóstur Sindri Sindrason hélt áfram að fjalla um fósturkerfið á Íslandi í annarri þáttaröð af Fósturbörnum sem hóf göngu sína á sunnudagskvöldið. 1.10.2018 14:30
Birta annað sýnishorn úr Red Dead Redemption 2 Að þessu sinni er farið yfir hvernig verkefni leiksins virka og hvað spilarar geta tekið sér fyrir hendur, sem að mestu leyti virðist snúast um að ræna og ruppla í Vilta vestrinu. 1.10.2018 13:59
GameTíví spilar „No Rules“ í Fifa 19 Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví skelltu sér í FIFA 19 og spiluðu þar æsispennandi leik án reglna. 1.10.2018 13:38
Konur eru ekki í einni stærð „Ég er ekkert sérstaklega norsk í mér en ég er afar stolt af norsku ættarnafninu,“ segir Guðrún Helga Sørtveit. Föðurafi hennar er Norðmaður. 1.10.2018 13:30
Segir konur meira í andlegu ofbeldi og karlar í líkamlegu Dyraverðir óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur og það ekki að ástæðulausu en á dögunum varð dyravörður fyrir fólskulegri líkamsárás í miðbænum. 1.10.2018 12:30
Bera saman hræódýrt sushi og rándýrt sushi Sushi nýtur gríðarlegra vinsælda um heim allan og þekkja það eflaust flest allir hversu mikið getur munað á kostnaðnum. 1.10.2018 11:30
Sveppi og Pétur í vandræðum með fjórfaldan meistara í dvergaglímu Fyrsti þátturinn af Suður-ameríska drauminum var í opinni dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 1.10.2018 10:30
Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1.10.2018 09:02
Kim Larsen snerti dönsku þjóðina beint í hjartað Danir syrgja nú tónlistarmanninn og alþýðuhetjuna Kim Larsen sem lést í gær. Banamein hans var krabbamein í blöðruhálskirtli. 1.10.2018 06:00