Fleiri fréttir

Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni

Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur.

Kobe Bryant segist vera nörd

Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant var gestur hjá Ellen á dögunum og kom þá í ljós að hann telur sjálfan sig vera mikið nörd.

Moppuhaus með þráhyggju

Í húsnæði gömlu fiskbúðarinnar á Freyjugötu þar sem nú er gallerí Harbinger gefur að líta afar forvitnilega og skemmtilega sýningu eða öllu heldur innsetningu sem nefnist Utan svæðis.

„Ekkert hægt að gera til að þakka fyrir svona gjöf“

Það er ekki sjálfgefið að fólk sé tilbúið að gefa nýra úr sér en þegar ljóst var að Karl Pétur Jónsson þurfti á nýra að halda voru systur hans fljótar að láta athuga hvor þær væru heppilegir gjafar.

Staðir, minni og vegferð

Katrín Sigurðardóttir sýnir í Brasilíu og Washington. Sýndi nýlega útilistaverk í Cleveland. Segir verk sín alltaf tengjast Íslandi. Gerir eftirmyndir af æskuheimili sínu í Reykjavík.

Nælir sér í áhorf með skilti við Miklubraut

Brynjar Birgisson leikstjóri hefur staðið á hverjum morgni síðan á föstudaginn við Miklubraut með skilti þar sem hann bendir fólki á myndbandið sem hann leikstýrði með tónlistarmanninum Trausta.

Hrútar verða Rams í Ástralíu

Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður á næstu vikum klædd áströlskum búning en tökur á ástralskri útgáfu myndarinnar hefjast í vikunni.

Birta annað sýnishorn úr Red Dead Redemption 2

Að þessu sinni er farið yfir hvernig verkefni leiksins virka og hvað spilarar geta tekið sér fyrir hendur, sem að mestu leyti virðist snúast um að ræna og ruppla í Vilta vestrinu.

Konur eru ekki í einni stærð

„Ég er ekkert sérstaklega norsk í mér en ég er afar stolt af norsku ættarnafninu,“ segir Guðrún Helga Sørtveit. Föðurafi hennar er Norðmaður.

Sjá næstu 50 fréttir