Fleiri fréttir

Einu sinni var hver í eldhúsinu

Hlýjan og rómantíkin geislar af hjónunum Magnúsi Þór Sigmundssyni tónlistar­manni og Jenný Borgedóttur. Þau búa í blómabænum Hveragerði með ketti, hund og hænur og innri stofan er full af hljóðfærum og græjum enda er verið að hlj

Frelsið til að vera ég sjálf

Ég, stuttmynd um trans manneskju, innblásin af reynslu Uglu Stefaníu, verður frumsýnd á morgun í Bíói Paradís. Konur gegna öllum stöðum við myndina.

„Ég á að finna þessi týndu börn“

Indjáninn Karen Vigneault er komin hingað til lands til að hitta Guðrúnu Emilsdóttur, sem komst að því í sumar að hún er af Otoe-þjóðflokki indjána. Karen segir það skyldu sína að færa indjánum sem hafa fjarlægst uppruna sinn þá g

Eldri dóttir Barack Obama í tónlistarmyndbandi

Malia Obama er í nýju tónlistarmyndbandi sem að hljómsveitin New Dakotas gaf út á dögunum. Maila er eldri dóttir Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Michelle Obama.

Stöð 2 í opinni dagskrá næstu daga

Stöð 2 er í opinni dagskrá frá 28. september til 3. október. Á Vísi verður hægt að horfa á alla innlenda dagskrá stöðvarinnar í beinni útsendingu.

Salatið vex og vex í litla eldhúsinu

Vala Matt fór fyrir nokkrum vikum í skemmtilegan leiðangur á Selfoss þar sem hún hitti ritstjórann Auði Ottesen ritstjóra tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn og þar skoðaði Vala með henni þróun íslenskra garða í gegnum áratugina.

The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi.

Herforingi í bakgarðinum

Jón Óskar sýnir verk sín í Tveimur hröfnum. Fínn draumur kveikti hugmyndir. Myndir af fígúrum og görðum.

Ætluð hvort öðru

Anna Svava Knútsdóttir var ekki lengi að segja já þegar Gylfi Þór Valdimarsson skellti sér á skeljarnar en þau létu pússa sig saman með pompi og prakt fyrir stuttu. Í kvöld ætlar Anna Svava að stíga á svið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu og kitla hláturtaugar landans.

Óli Geir selur höllina

Athafnamaðurinn Ólafur Geir Jónsson hefur sett höllina sína í Reykjanesbæ á sölu. Húsið er allt hið glæsilegasta, fimm herbergja einbýli á stórgóðum stað með tvöföldum bílskúr. Uppsett verð er 63 milljónir

Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana

Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli.

Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk

Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík.

Svona gerir Eva Laufey kjúkling Milanese

Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Snýr West Wing aftur?

Ummæli leikarans Bradley Whitford um að hann sé tilbúinn til þess að snúa aftur til þess að leika í nýrri gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu West Wing hafa vakið upp umræðu um að til standi að endurvekja þættina. Allt veltur það hins vegar á höfundi og skapara þáttanna, Aaron Sorkin.

„Það erfiðasta sem ég hef gert“

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu.

Uppselt á Ed Sheeran

Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live.

Auddi hjálpaði Steinda með Tinder-reikninginn

Þrátt fyrir að vera komnir á fertugs- og fimmtugsaldur eru þeir Auddi, Sveppi, Steindi og Pétur Jóhann óhræddir við að leyfa sínum innri börnum að leika lausum hala.

Ivan Drago snýr aftur í Creed 2

MGM birti í dag nýja stiklu fyrir Creed sem svarar nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar fyrsta stiklan var opinberuð fyrir nokkrum mánuðum.

Sjá næstu 50 fréttir