Fleiri fréttir

Einars saga Bárðarsonar

Nú eru tuttugu ár síðan Einar Bárðarson hóf feril sinn sem lagasmiður, umboðsmaður og fleira sem tengist tónlist.

 Leðurblökumaðurinn bjargar íslenskunni

Á morgun, á degi íslenskrar tungu, mun verslunin Nexus kynna nýja útgáfu á myndasögum á íslensku þegar sjálfur Batman mætir fullfær á íslensku. Markmiðið er að hvetja krakka til lestrar.

Einfaldar skipulagsvörur

Lilja Rut Benediktsdóttir hannar og selur stílhreinar skipulagsvörur fyrir heimilið og vinnustaðinn. Lilja heldur úti vefversluninni prentsmidur.is og rekur einnig verslunina Punt og prent í Glæsibæ.

Það sem vantar í íslenskar kvikmyndir

Fyrsti íslenski vestrinn hefur verið skrifaður og það var tími til kominn. Það er þó ýmislegt sem vantar og þá sérstaklega í íslenskar kvikmyndir enda eru þær alltaf svolítið raunsæjar og um þennan sama gamla óspennandi raunveruleika okkar.

Heimildirnar eru bensínið

Hallgrímur Helgason las á þriðja tug bóka við vinnslu skáldsögu sinnar Sextíu kíló af sólskini. Segir Íslendinga vera einstaklega seinþreytta til framfara.

Lafði Macbeth í Hvíta húsinu

House of Cards-þættirnir mörkuðu upphafið að velgengni efnisveitunnar Netflix enda frábærir þættir sem fóru gríðarlega vel af stað

Stormasamt einkalíf prinsins sem enn á eftir að verða konungur

Karl Bretaprins fæddist þann 14. nóvember 1948 og fagnar því sjötugsafmæli sínu í dag. Hann stendur frammi fyrir einum stærstu tímamótum ævi sinnar en óhætt er að fullyrða að hann verði krýndur konungur einhvern tímann á næstu árum.

Fyrsti íslenski vestrinn kominn

Það hlaut að koma að því að fyrsti íslenski vestrinn liti dagsins ljós. Um er að ræða skáldsöguna Hefnd eftir lögfræðinginn Kára Valtýsson sem fjallar um Íslending sem verður byssubrandur vestra.

Rocky Horror sýnt í desember

Tveimur aukasýningum á söngleiknum Rocky Horr­or hefur verið bætt við á Stóra sviði Borgarleikhússins

Fjörið hefst í apríl

Fyrsti þáttur síðustu þáttaraðar Game of Thrones verður sýndur í apríl.

Fjölskyldustemning í risastóru batteríi

Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu

Dagbók Bents: Getur verið að Norðmenn séu minna töff en ég hélt?

Diskó friskó, diskó friskó - Ég er í afmælisveislu að öskursyngja með hinum gestunum. Svona eins og Bretar djamma. Við syngjum öll illa. Í upphafi kvölds er gott að setja baseline-ið svona ógeðslega neðarlega, hafa söng viðmiðin lág, þannig mun maður almennilega kunna að meta þessa stórkostlegu söngvara sem eru að spila á hátíðinni á eftir.

Glæný stikla úr Toy Story 4

Aðdáendur Toy Story geta fagnað því ákveðið hefur verið að frumsýna Toy Story 4 21. júní á næsta ári.

Hvaða sundlaug er sú besta á landinu?

Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hjörvar Hafliðason og Ríkharð Óskar Guðnason í Brennslunni á FM 957 ræddu í morgun um það hvaða sundlaug væri besta sundlaug landsins.

Sjá næstu 50 fréttir