Fleiri fréttir Fólkið á Airwaves: Náttúran heillaði mig Matthew Moore frá Kanada er að hlýja sér og sýpur á heitu tei þegar að blaðamann ber að garði. Matthew er skiptinemi við Háskóla Íslands í eina önn en þetta er í fjórða skiptið sem hann fer á Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. 11.11.2018 16:49 Fólkið á Airwaves: „Besta kvöld lífs míns“ Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja. 11.11.2018 14:00 Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11.11.2018 11:00 Reyndu að grípa bolta sem sleppt var úr 165 metra hæð Drengirnir sem sjá um YouTube-síðuna How Ridiculous eru mættir aftur á stífluna í Sviss. 11.11.2018 09:45 „Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11.11.2018 07:00 Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10.11.2018 19:00 Víti í Vestmannaeyjum vann til verðlauna vestanhafs Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta hátíð sinnar tegundar í Norður-Ameríku. 10.11.2018 18:47 Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10.11.2018 16:51 Granna ber að garði Á árunum milli fyrri og síðari heimsstyrjaldanna var Alþjóðadómstóllinn starfræktur í hollensku borginni Haag. Dómstóllinn, sem að mörgu leyti varð fyrirrennari Alþjóðamannréttindadómstólsins sem nú starfar í sömu borg, var stofnaður árið 1920 og rekinn í tengslum við Þjóðabandalagið. 10.11.2018 15:00 Karma mætti í skíðagallanum Ástralinn Liam Karma fer heldur óvenjulega leið í klæðaburði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 10.11.2018 14:45 Maður verður dofinn í neyslu Verkið Tvískinnung, sem var frumsýnt í gær, byggir Jón Magnús Arnarsson á árum sínum í neyslu og af stormasömu ástarsambandi. " 10.11.2018 11:00 Ýtni fótboltapabbinn fer víða Milljónir manna hafa séð myndband af ýtnum fótboltapabba. Myndbandið er frá fótboltaleik þar sem strákar undir átta ára aldri etja kappi. Pabbi markmannsins, Phil Hatfield, hjá öðru liðinu hafði ákveðið að vera hjá markinu og var að hvetja son sinn áfram. Það var hins vegar ekki nóg því hann ákvað að ýta stráknum sínum til þess að koma í veg fyrir mark. 10.11.2018 10:23 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýjar sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10.11.2018 10:00 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10.11.2018 10:00 Þetta eru sigurörin mín Elísabet Ronaldsdóttir, færasti kvikmyndaklippari landsins, var greind með fjórða stigs krabbamein fyrir rúmu ári en er nú laus við meinið. Elísabet gekkst undir ónæmismeðferð í Los Angeles og segist óska sér að hér heima á Íslandi 10.11.2018 10:00 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10.11.2018 09:04 Airwaves er líka fyrir börn Í Norræna húsinu verður haldið off-venue fjölskyldufjör í dag. Börn og ungmenni fá að prófa að spila á hljóðfæri, spila á sviði með reyndu tónlistarfólki og dansa reif. 10.11.2018 09:00 Myndin af mömmu Magnea Guðný Stefánsdóttir fór í einfalda lýtaaðgerð stuttu fyrir sextugsafmælið sitt. Þegar hún vaknaði eftir aðgerðina hafði eitthvað brostið innra með henni. Fjórtán mánuðum síðar batt hún enda á líf sitt. 10.11.2018 09:00 Pondus 10.11.18 Pondus dagsins. 10.11.2018 09:00 Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9.11.2018 22:30 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9.11.2018 22:00 Árni Már heldur sýninguna Öldur aldanna Listamaðurinn Árni Már Erlingsson fer af stað með sýningu sína Öldur aldanna á morgun laugardaginn 10. nóvember kl. 16:00 í Listamönnum Skúlagötu 32. 9.11.2018 18:00 Dagbók Bents: Krúttlegt mosh-pit og skyrpandi risaeðlur í Júragarðinum Upp með'etta! - Markús vinur minn æpir á mig í World Class á meðan mynd af Bjössa starir á mig eins og frekja. Upp með'etta! 9.11.2018 17:00 Gefur út bókina Steindi í Orlofi: Fer á skrýtna staði um heim allan Skemmtikrafturinn, leikarinn og grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., er orðinn rithöfundur en hann gefur út bókina Steindi í Orlofi fyrir jólabókaflóðið. 9.11.2018 16:15 Lét draum sinn verða að veruleika og flutti til Íslands Benjamin Hardman er Ástrali sem flutti til Íslands fyrir fimm árum. Hann kom til Íslands til að elta drauminn sinn að búa hér á landi og taka ljósmyndir. 9.11.2018 15:30 Greinir frá hjónabandserfiðleikum og að dæturnar hafi fæðst eftir glasafrjóvgun Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjunum, segir frá hjónabandserfiðleikum þeirra Barack Obama í nýrri sjálfsævisögu hennar sem kemur út í dag. 9.11.2018 15:19 Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband við lagið Nightingale á Vísi í dag. 9.11.2018 14:30 Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9.11.2018 14:00 Segir að Auddi sé ekki búinn að jafna sig á skilnaði foreldranna Auddi og Steindi fundu sálfræðing og geðlækni í Bólivíu í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum og fengu þeir fimm stig fyrir það að skella sér í tíma. 9.11.2018 13:30 Bein útsending: Lokadagur KEXP á Airwaves Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle í Bandaríkjunum hefur sótt Iceland Airwaves hátíðina heim síðan árið 2009. 9.11.2018 13:30 Föstudagsplaylisti Heklu Magnúsdóttur Þeremín-þerapistinn Hekla á lista vikunnar. 9.11.2018 12:37 Það heitasta á heimilið fyrir jólin Hvað er mest í tísku innanhúss í vetur? Hvaða stíll er ráðandi í stofum, eldhúsum og baðherbergjum hjá fólki í dag? Hvaða litir eru vinsælastir á veggi heimilisins? 9.11.2018 12:30 GameTíví spilar Zombies í Black Ops 4 Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví háðu erfiða orrustu við uppvakninga í Call of Duty: Black Ops 4. 9.11.2018 12:12 Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9.11.2018 11:30 Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9.11.2018 11:30 700 fermetra hús kínverska sendiráðsins við Víðimel komið á sölu Fasteignasalan Miklaborg hefur hafið sölumeðferð á Víðimel 29 sem er í eigu kínverska sendiráðsins. 9.11.2018 10:30 Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2018? Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi sex einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. 9.11.2018 09:00 Konur verða að vera góðar við karla svo það megi nota þá Þórunn Jarla telur nútímann vera að skola gildum upplýsingarinnar út með baðvatninu og kynnir Me3 til sögunnar. 9.11.2018 09:00 Miðbærinn að verða einn stór partístaður Flokkur fólksins sagði á borgarráðsfundi í gær að miðbær Reykjavíkur væri einn stór partístaður og bað um hávaðamælingu í kringum Airwaves. 9.11.2018 08:00 Ævintýralegar vinsældir Red Dead Redemption Það er ekki hægt annað en að segja að tölvuleikjaunnendur hafi tekið Red Dead Redemption 2, úr smiðju Rockstar Studios, opnum örmum. 9.11.2018 07:00 Pondus 09.11.18 Pondus dagsins. 9.11.2018 09:00 Júníus semur við stórt erlent plötufyrirtæki Júníus Meyvant hefur samið við bandaríska útgáfufyrirtækið Glassnote um útgáfu á nýju plötunni sinni Across The Borders á nokkrum af þeirra sterkustu markaðssvæðum. 8.11.2018 16:30 Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8.11.2018 15:30 Daði Freyr og Árný giftu sig hjá sýslumanninum á Selfossi Tónlistarfólkið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir voru að gifta sig. 8.11.2018 14:30 Það vinsælasta á heimilið Hvað er mest í tísku innanhúss í vetur? Hvaða stíll er ráðandi í stofum, eldhúsum og baðherbergjum hjá fólki í dag? Hvaða litir eru vinsælastir á veggi heimilisins? Er kannski allt í tísku? 8.11.2018 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fólkið á Airwaves: Náttúran heillaði mig Matthew Moore frá Kanada er að hlýja sér og sýpur á heitu tei þegar að blaðamann ber að garði. Matthew er skiptinemi við Háskóla Íslands í eina önn en þetta er í fjórða skiptið sem hann fer á Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. 11.11.2018 16:49
Fólkið á Airwaves: „Besta kvöld lífs míns“ Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja. 11.11.2018 14:00
Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11.11.2018 11:00
Reyndu að grípa bolta sem sleppt var úr 165 metra hæð Drengirnir sem sjá um YouTube-síðuna How Ridiculous eru mættir aftur á stífluna í Sviss. 11.11.2018 09:45
„Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11.11.2018 07:00
Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10.11.2018 19:00
Víti í Vestmannaeyjum vann til verðlauna vestanhafs Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta hátíð sinnar tegundar í Norður-Ameríku. 10.11.2018 18:47
Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10.11.2018 16:51
Granna ber að garði Á árunum milli fyrri og síðari heimsstyrjaldanna var Alþjóðadómstóllinn starfræktur í hollensku borginni Haag. Dómstóllinn, sem að mörgu leyti varð fyrirrennari Alþjóðamannréttindadómstólsins sem nú starfar í sömu borg, var stofnaður árið 1920 og rekinn í tengslum við Þjóðabandalagið. 10.11.2018 15:00
Karma mætti í skíðagallanum Ástralinn Liam Karma fer heldur óvenjulega leið í klæðaburði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 10.11.2018 14:45
Maður verður dofinn í neyslu Verkið Tvískinnung, sem var frumsýnt í gær, byggir Jón Magnús Arnarsson á árum sínum í neyslu og af stormasömu ástarsambandi. " 10.11.2018 11:00
Ýtni fótboltapabbinn fer víða Milljónir manna hafa séð myndband af ýtnum fótboltapabba. Myndbandið er frá fótboltaleik þar sem strákar undir átta ára aldri etja kappi. Pabbi markmannsins, Phil Hatfield, hjá öðru liðinu hafði ákveðið að vera hjá markinu og var að hvetja son sinn áfram. Það var hins vegar ekki nóg því hann ákvað að ýta stráknum sínum til þess að koma í veg fyrir mark. 10.11.2018 10:23
Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýjar sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10.11.2018 10:00
Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10.11.2018 10:00
Þetta eru sigurörin mín Elísabet Ronaldsdóttir, færasti kvikmyndaklippari landsins, var greind með fjórða stigs krabbamein fyrir rúmu ári en er nú laus við meinið. Elísabet gekkst undir ónæmismeðferð í Los Angeles og segist óska sér að hér heima á Íslandi 10.11.2018 10:00
Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10.11.2018 09:04
Airwaves er líka fyrir börn Í Norræna húsinu verður haldið off-venue fjölskyldufjör í dag. Börn og ungmenni fá að prófa að spila á hljóðfæri, spila á sviði með reyndu tónlistarfólki og dansa reif. 10.11.2018 09:00
Myndin af mömmu Magnea Guðný Stefánsdóttir fór í einfalda lýtaaðgerð stuttu fyrir sextugsafmælið sitt. Þegar hún vaknaði eftir aðgerðina hafði eitthvað brostið innra með henni. Fjórtán mánuðum síðar batt hún enda á líf sitt. 10.11.2018 09:00
Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9.11.2018 22:30
Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9.11.2018 22:00
Árni Már heldur sýninguna Öldur aldanna Listamaðurinn Árni Már Erlingsson fer af stað með sýningu sína Öldur aldanna á morgun laugardaginn 10. nóvember kl. 16:00 í Listamönnum Skúlagötu 32. 9.11.2018 18:00
Dagbók Bents: Krúttlegt mosh-pit og skyrpandi risaeðlur í Júragarðinum Upp með'etta! - Markús vinur minn æpir á mig í World Class á meðan mynd af Bjössa starir á mig eins og frekja. Upp með'etta! 9.11.2018 17:00
Gefur út bókina Steindi í Orlofi: Fer á skrýtna staði um heim allan Skemmtikrafturinn, leikarinn og grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., er orðinn rithöfundur en hann gefur út bókina Steindi í Orlofi fyrir jólabókaflóðið. 9.11.2018 16:15
Lét draum sinn verða að veruleika og flutti til Íslands Benjamin Hardman er Ástrali sem flutti til Íslands fyrir fimm árum. Hann kom til Íslands til að elta drauminn sinn að búa hér á landi og taka ljósmyndir. 9.11.2018 15:30
Greinir frá hjónabandserfiðleikum og að dæturnar hafi fæðst eftir glasafrjóvgun Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjunum, segir frá hjónabandserfiðleikum þeirra Barack Obama í nýrri sjálfsævisögu hennar sem kemur út í dag. 9.11.2018 15:19
Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband við lagið Nightingale á Vísi í dag. 9.11.2018 14:30
Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9.11.2018 14:00
Segir að Auddi sé ekki búinn að jafna sig á skilnaði foreldranna Auddi og Steindi fundu sálfræðing og geðlækni í Bólivíu í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum og fengu þeir fimm stig fyrir það að skella sér í tíma. 9.11.2018 13:30
Bein útsending: Lokadagur KEXP á Airwaves Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle í Bandaríkjunum hefur sótt Iceland Airwaves hátíðina heim síðan árið 2009. 9.11.2018 13:30
Það heitasta á heimilið fyrir jólin Hvað er mest í tísku innanhúss í vetur? Hvaða stíll er ráðandi í stofum, eldhúsum og baðherbergjum hjá fólki í dag? Hvaða litir eru vinsælastir á veggi heimilisins? 9.11.2018 12:30
GameTíví spilar Zombies í Black Ops 4 Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví háðu erfiða orrustu við uppvakninga í Call of Duty: Black Ops 4. 9.11.2018 12:12
Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9.11.2018 11:30
Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9.11.2018 11:30
700 fermetra hús kínverska sendiráðsins við Víðimel komið á sölu Fasteignasalan Miklaborg hefur hafið sölumeðferð á Víðimel 29 sem er í eigu kínverska sendiráðsins. 9.11.2018 10:30
Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2018? Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi sex einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. 9.11.2018 09:00
Konur verða að vera góðar við karla svo það megi nota þá Þórunn Jarla telur nútímann vera að skola gildum upplýsingarinnar út með baðvatninu og kynnir Me3 til sögunnar. 9.11.2018 09:00
Miðbærinn að verða einn stór partístaður Flokkur fólksins sagði á borgarráðsfundi í gær að miðbær Reykjavíkur væri einn stór partístaður og bað um hávaðamælingu í kringum Airwaves. 9.11.2018 08:00
Ævintýralegar vinsældir Red Dead Redemption Það er ekki hægt annað en að segja að tölvuleikjaunnendur hafi tekið Red Dead Redemption 2, úr smiðju Rockstar Studios, opnum örmum. 9.11.2018 07:00
Júníus semur við stórt erlent plötufyrirtæki Júníus Meyvant hefur samið við bandaríska útgáfufyrirtækið Glassnote um útgáfu á nýju plötunni sinni Across The Borders á nokkrum af þeirra sterkustu markaðssvæðum. 8.11.2018 16:30
Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8.11.2018 15:30
Daði Freyr og Árný giftu sig hjá sýslumanninum á Selfossi Tónlistarfólkið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir voru að gifta sig. 8.11.2018 14:30
Það vinsælasta á heimilið Hvað er mest í tísku innanhúss í vetur? Hvaða stíll er ráðandi í stofum, eldhúsum og baðherbergjum hjá fólki í dag? Hvaða litir eru vinsælastir á veggi heimilisins? Er kannski allt í tísku? 8.11.2018 13:30