Fleiri fréttir

Nóg að gera eftir að starfsferlinum lauk

Ásthildur Cesil Þórðardóttir er sjötug í dag. Starfsferill hennar var helgaður fegrun Ísafjarðarbæjar. Fyrir skömmu hætti hún störfum en hefur haft nóg fyrir stafni síðan.

Kotrusnillingar takast á

Flautað verður til leiks á Íslandsmótinu í koetru í dag. Fimm keppendur hafa þegar tryggt sér sæti í tólf manna úrslitum en aðrir berjast um sjö laus sæti. Ekki þarf að skrá sig til leiks en keppni í dag hefst á Café Atlanta í Hlíðarsmára 3 í Kópavogi klukkan 18.

Mikið kapp í fólki og margir hlaupagikkir

Starfsmenn Marels á Íslandi ætla að hlaupa, ásamt fjölskyldum og vinum, 6.500 kílómetra þann 12. september og safna áheitum vegna munaðarlausra barna á Fílabeinsströndinni.

Barnastjarna leikur þybbinn nasista

Fyrrum barnastjarnan Haley Joel Osment var nánast óþekkjanlegur, er sást til hans við tökur á nýjustu mynd sinni í Los Angeles á þriðjudag.

Töfrandi litir í Toronto

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada hófst þann 4. september og lýkur 14. september.

Íslenskur Noregskonungur í orrustu

Víkingurinn Gunnar Víking Ólafsson bregður sér í líki Noregskonungs á hinum ýmsu víkingasýningum. Hann berst í orrustum og kynnir Ísland um heim allan.

Vinaliðar gera frímínútur skemmtilegri

Vinaliðar í 4. til 7. bekk Hólabrekkuskóla sjá um að allir finni eitthvað við sitt hæfi í lengstu frímínútum dagsins við leiki og aðra afþreyingu. Allir mega vera með, stærri sem smærri, enda eru vinaliðar valdir út frá því hversu góðir þei

Kraftakonur í kraftlyftingum

Svanhildur Hólm Valsdóttir, Marta María Jónasdóttir, Björt Ólafsdóttir,og Ragna Árnadóttir hafa æft kraftlyftingar af miklum krafti síðustu vikur.

Sjá næstu 50 fréttir