Fleiri fréttir

„Leoncie heillaði alla upp úr skónum“

„Þetta bjargaði alveg vikunni minni,“ segir útvarpsmaðurinn Frosti Logason sem var einn fjölmargra sem skellti sér á tónleika indversku prinsessunnar Leoncie.

Sigmundur birtir „selfie“

Myndina segist hann hafa tekið þegar hann eignaðist stafræna myndavél fyrir um 4 - 5 árum síðan.

Æfi klifur þegar ég kem heim úr skólanum

Lukka Mörk Sigurðardóttir er svo heppin að eiga klifurvegg í herberginu sínu enda er klettaklifur í uppáhaldi hjá henni ásamt fjallgöngum, útilegum og fleiru.

Seinni eiginmaðurinn tók sitt eigið líf

Spéfuglinn Joan Rivers lést á fimmtudagskvöldið, 81 árs að aldri. Joan var umdeild, hispurslaus, hreinskilin og sagði ávallt nákvæmlega það sem hún var að hugsa en einkalíf hennar var enginn dans á rósum.

Flúr í öllum flokkum í boði á Sögu

Icelandic Tattoo Expo-hátíðin fer fram um helgina en í ár mæta 56 listamenn á svæðið og taka á móti kúnnum. Þá fer einnig fram ýmis keppni á hátíðinni.

Flutt heim í gleymdan gimstein

Elíza Geirsdóttir Newman poppar á kósíkvöldum og nýtur tilverunnar með sínum heittelskaða og ársgamalli dóttur þeirra í paradís æskuáranna.

Beint í fataskápinn af pöllunum

Tískuvikan í Svíþjóð fór fram um síðustu helgi og forvitnilegt að sjá hvernig sænskir hönnuðir spá um strauma og stefnur næsta sumar.

Íhugar að fá sér íslenskt húðflúr

Alþjóðleg tattúráðstefna fer fram hér á landi um helgina. Auk þess að geta fengið sér húðflúr geta gestir meðal annars fengið að njóta hæfileika sverðagleypis, sem íhugar alvarlega að fá sér húðflúr af Íslandi áður en hún fer af landi brott.

Allir eiga nefnilega séns

Ýmsir söngstílar, allt frá klassík til þungarokks, eru kenndir í hinum nýjum söngskóla Vocalist sem Sólveig Unnur Ragnarsdóttir söngkennari rekur að Laugavegi 178.

Poppstjörnur vilja frjálsa Palestínu

Músíkölsku bræðurnir Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Stefánssynir úr hljómsveitinni Retro Stefson halda sameiginlega upp á afmæli sín á laugardagskvöldið.

Skrýtið að leika karlmann og vera á túr

Listaháskólinn býður í annað sinn upp á valáfangann Skipt um kyn. Viktoría Blöndal sækir áfangann, ásamt öðrum, sem hún segir verulega áhugaverðan.

Var fleygt út af virtri listavefsíðu

Listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, betur þekktur sem Odee, býr til ný listaverk úr gömlum verkum og lætur prenta verk sín á ál í Bandaríkjunum.

Var með neikvæðar hugsanir gagnvart móðurhlutverkinu

Thelma Einarsdóttir margmiðlunarfræðingur fékk hugmyndina að Orð í ramma í fæðingarorlofinu og segir sköpunargleðina hafa hjálpað sér í fæðingarþunglyndinu sem hún fékk eftir að hún eignaðist sitt annað barn. Hún vonar að sín saga geti hjálpað konum í sömu sporum til að vinna úr sínum málum.

Joe and the Juice opnar í World Class

Joe & the Juice keðjan hélt nýverið hóf fyrir vini og vandamenn í tilefni af því að nýr veitingastaður verður opnaður í dag í World Class Laugum.

Joan Rivers látin

Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga.

Amal er ekki ólétt

Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar.

Sá frumlegasti með nýja bók

Gunnar Karl Gíslason hefur fyrir löngu skapað sér sess sem einn framsæknasti og frumlegasti matreiðslumaður sem Ísland hefur alið.

Datt dúfnaveisla í hug

Helga Þorsteinsdóttir Stephensen leikari fagnar sjötugsafmæli í dag með nánustu fjölskyldu sinni. Á dagskránni er meðal annars heimsókn á Þingvelli og matarboð á Kjalarnesi.

Sjá næstu 50 fréttir