Fleiri fréttir

Dreifa matvælum til bágstaddra

Hópurinn Matargjafir var stofnaður á Facebook í sumar. Markmið hans er að gefa einstaklingum og fjölskyldum mat og þörfin virðist mikil.

Raggi Bjarna er ekki að hætta áttræður

Tónlistarmaðurinn Ragnar Bjarnason fagnar áttræðisafmæli sínu í dag. Hann segist ekki tilbúinn að hætta í tónlistinni, enda líði honum best þar.

Íslandsmeistari í fótbolta fjórum sinnum

Andri Fannar Baldursson er tólf ára strákur í Kópavogi með óbilandi áhuga á fótbolta. Hann varð nýlega Íslandsmeistari í fjórða skipti með sínum flokki.

Íslandsmeistari í fótbolta fjórum sinnum

Andri Fannar Baldursson er tólf ára strákur í Kópavogi með óbilandi áhuga á fótbolta. Hann varð nýlega Íslandsmeistari í fjórða skipti með sínum flokki.

Lífið breytt á Laugavegi

Versluninni Ranimosk á Laugavegi 20 verður lokað fyrir fullt og allt í kvöld. Bragi Halldórsson og María Pétursdóttir sem hafa rekið hana frá 2002 segja landann horfinn.

Veiddi risa bleikju

Trommuleikarinn Gunnlaugur Briem veiddi á dögunum eina stærstu bleikju sem veiðst hefur hér á landi.

Í eigu sömu ættar í heila öld

Vélsmiðja Steindórs á Akureyri fagnar aldarafmæli sínu í dag. Hún hefur ávallt verið í eigu sömu ættar og þar starfa nú þriðji, fjórði og fimmti ættliður frá stofnandanum.

Stórt tækifæri

Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, 22 ára söngvari og trompetleikari Fufanu, hefur þekkt Damon Albarn frá unga aldri. Hrafnkell kom að upptökum fyrstu sólóplötu Albarns og túraði með hljómsveit hans um Evrópu í sumar.

Vaknaði eftir aðgerð: Tönnlaðist á frænkum á pungnum

"Ég man voðalega lítið eftir þessu öllu," segir Nökkvi Dan Elliðason um frammistöðu sína á myndbandi eftir að hann vaknaði eftir aðgerð. Myndbandið hefur fengið frábær viðbrögð á netinu og þykir mjög fyndið.

Óvænt og ánægjulegt

Hólabrekkuskóli hlaut viðurkenningu FÍB fyrir öruggar gangbrautir við skólann.

Ágústa á æskuslóðir

Í nógu er að snúast hjá leikkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur þessa dagana. Í þessum mánuði var leikrit um ólátabelginn Línu Langsokk frumsýnt í Borgarleikhúsinu með Ágústu Evu í aðalhlutverki.

Baneitraðir bræður á Blásteini

Alþingismaðurinn Brynjar og bróðir hans Gústaf Níelssynir höfðu svörin á reiðum höndum í spurningakeppni sem haldin var á knæpunni Blásteini uppí Árbæ um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir