Fleiri fréttir

Tvær endurprentanir

Þrátt fyrir að jólabókaflóðið sé nýhafið hefur Forlagið þegar ákveðið að hefja endurprentanir á tveimur titlum.

Ekkert kvöld eins

Dansarinn Hjördís Lilja Örnólfsdóttir segist heppin að eiga barn sem er algjör B-manneskja.

Ártún valin best í Chicago

Ártún, stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, var valin besta leikna stuttmyndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago.

Strandamaðurinn sterki hengir upp sundskýluna

Hreinn Halldórsson, sem eitt sinn varð Evrópumeistari í kúluvarpi, yfirgefur forstöðumannsstarfið í Sundlaug Egilsstaða eftir 32 ár. Ný áskorun bíður Strandamannsins sterka.

„Ég er ljót kona“

Reddit-notandi skrifar hjartnæmt bréf um hvernig það er að vera ómyndarleg kona.

Góðmennt hjá Stefáni Mána

Útgáfu bókarinnar Litlu dauðarnir eftir Stefán Mána var fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg í gær. Góðmennt var við hófið þar sem höfundur las kafla upp úr bókinni við góðan orðstír.

Ummi með nýtt smáskífulag

Listamaðurinn Ummi Guðjónsson gaf í gær út smáskífulagið Skiptir ekki máli í tilefni þess að Kim Larsen átti afmæli sama dag.

Lofa klukkutíma hláturskasti

Gaflaraleikhúsið frumsýnir í kvöld leikritið Heili, hjarta, typpi í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Hún segir tímabært að sýna leikrit sem höfðar til unga fólksins.

Kate Moss í feluhlutverki

Ofurfyrirsætan Kate Moss kemur við sögu í sjónvarpsmynd BBC sem er byggð á bók Davids Walliams úr þáttunum Little Britain, The Boy in the Dress.

Raunsæ sveitasaga heillaði landann

Bjarna Harðarson, bóksala og bókaútgefanda, óraði ekki fyrir að Afdalabarn yrði eins vinsælt og kom á daginn. 6.500 eintök hafa þegar verið prentuð.

Sjá næstu 50 fréttir