Fleiri fréttir

Beint frá Airwaves til Síberíu

Hljómsveitin Árstíðir spilar í fyrsta sinn í Síberíu í næsta mánuði. Spilað verður í stórum tónleikahöllum.

Svæfir börnin með nýrri plötu

Söngkonan Regína Ósk hefur lagt lokahönd á nýja plötu sem er aðallega ætluð verðandi mæðrum og börnum á öllum aldri.

Gamlir gimsteinar endurútgefnir ytra

Erlend plötufyrirtæki sýna gömlu, íslensku rokki áhuga. Fyrirtækið Smekkleysa mun hugsanlega endurútgefa gamla pönkið og nýbylgjuna á vínyl.

Kallið mig barnahvíslara

„Ég er búin að læra sitthvað um hvað getur róað barn niður,“ segir leikarinn Ashton Kutcher.

Fær nauðgunarhótanir í kjölfar myndbands

Leikkonan sem labbaði um New York og fékk yfir 100 athugasemdir frá karlmönnum á þeim tíma hefur fengið nauðgunarhótanir á netinu vegna myndbandsins sem tekið var upp á meðan hún gekk um borgina.

Vildu bara gera þungarokk

Þriðja hljóðversplata rokkaranna í Skálmöld kemur út á föstudaginn. Hljómsveitin er á leiðinni í tónleikaferðalag um Evrópu og verða fyrstu tónleikarnir á Ítalíu. Útgáfutónleikar á Íslandi verða á næsta ári.

Djammað með Ásgeiri Trausta

Aðdáendum tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta býðst að taka þátt í leik á Facebook-síðu hans þar sem verðlaunin eru að djamma með honum í hljóðprufu á tónleikastaðnum Sheperds Bush Empire í London.

Fór í þriðju krabbameinsmeðferðina

„Ég man ekki eftir að mér hafi verið sagt að setja á mig sólarvörn þegar ég var að alast upp í Ástralíu,“ segir leikarinn Hugh Jackman.

Jim Carrey gerir grín að Matthew McConaughey

Leikarinn Jim Carrey var í Saturday Night Live um helgina og meðal annars lék hann í þremur auglýsingum þar sem gert var grín að Lincoln auglýsingum Matthew McConaughey.

Reri á trillu með pabba

Steinn Ármann Magnússon leikari er fimmtugur í dag. Hann ætlar að halda upp á það á sunnudaginn með fjölskyldu sinni og vinum – og að sjálfsögðu Elton John!

Sjá næstu 50 fréttir