Fleiri fréttir

Pennavinur fanga á dauðadeild

Gunnhildur Halla Carr segir bréfaskriftirnar gefandi en það var henni mikið áfall þegar fyrsti fanginn var tekinn af lífi.

Fjölbreyttir jólamarkaðir um helgina

Önnur helgi aðventunnar er gengin í garð og nóg um að vera. Fjölbreytt framboð er af skemmtilegum og spennandi jólamörkuðum víðs vegar um bæ og borg.

Ákvað að lifa ekki í sorg

Þann 8. desember í fyrra lést útvarpskonan Valdís Gunnarsdóttir eftir skammvinn veikindi. Hrafn sonur Valdísar segir sögu hennar og hvernig hann hefur tekist á við að missa móður sína og sinn besta vin.

Frábært tækifæri fyrir fagurkera

Um helgina fer fram árlegur "pop up“-jólamarkaður í Hafnarhúsinu. Margir spennandi hönnuðir kynna þar og selja fjölbreytta og fallega hönnun sína.

Bono getur ekki hreyft sig

The Edge, gítarleikari U2, hefur tjáð sig um hjólreiðaslysið sem söngvarinn Bono lenti í á dögunum.

Ræður ekki yfir mynd um Cobain

Courtney Love hefur enga stjórn á því hvað birtist í væntanlegri heimildarmynd um rokkarann sáluga Kurt Cobain.

Kenneth Máni hringdi í Útvarp Sögu eftir áskorun frá Loga

Símtalið var áskorun fyrir leikarann Björn Thors. „Okkur langaði að leggja fyrir hann próf, hversu góður hann væri sem Kenneth Máni. Og það er auðvitað engin betri leið til þess en að hringja í Útvarp Sögu," segir Logi Bergmann.

Með þúsund og einn hlut í ofninum

Theodóra Mjöll er sveitastelpa sem flutti að heiman til höfuðborgarinnar aðeins 15 ára gömul og slysaðist inn í hárgreiðsluheiminn.

Taka lagið og gera tilraunir

Fimm vinsælir barnabókahöfundar taka höndum saman á laugardag og blása til allsherjar barnabókaveislu í Smáralind

Fékk ástarráð frá Lopez

Meghan Trainor segir að Jennifer Lopez hafi gefið henni góð ráð í ástamálunum á American Music Awards í síðasta mánuði.

Fylgihlutalínan Staka stækkar

Íslendingasögurnar, landnámsmenn og óþekktur ættbálkur sem hefst við á hálendi Íslands er innblásturinn á bak við Stöku, fylgihlutalínu úr leðri eftir vöruhönnuðinn Maríu Kristínu Jónsdóttur.

Meðgönguljóð á bókakvöldi

Valgerður Þóroddsdóttir og Björk Þorgrímsdóttir eru tveir fjögurra rithöfunda sem taka þátt í femínísku bókakvöldi á árlegum jólafundi Kvenfélags Íslands og Kvennasögusafns Íslands.

Hvetur börn til þess að hafa trú á sér

Sædís Sif Jónsdóttir gaf nýverið út barnabókina Draumálfurinn Dísa, en bókinni er ætlað er að hvetja börn til þess að hafa trú á sér og draumum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir