Fleiri fréttir

Swift sækir um einkaleyfi

Stutt er síðan að einhver hakkaði sig inn á Twitter-síðuna hennar og sendi póst á 51 milljón fylgjenda hennar.

Taka ástfóstri við þáttaraðir

Margir taka ástfóstri við ákveðnar þáttaraðir eða sápuóperur og fylgjast með þeim ár eftir ár, án þess að þora að viðurkenna það. Glæstar vonir, Nágrannar og Survivor eru dæmi um slíkar þáttaraðir sem framleiddar hafa verið í áratugi og eiga enn dygga aðdáendur.

Sigur Rós dró hann til Íslands

Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika.

Tryggja sér sýningarréttinn á Borgarstjóranum

Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn að Borgarstjóranum, nýrri 10 þátta seríu sem fjallar um mann sem er borgarstjóri í Reykjavík, leikinn af Jóni Gnarr og ævintýri hans og aðstoðarmanns hans sem verður leikinn af Pétri Jóhanni Sigfússyni.

Yngsta systkinið fyndnast

Yngsta systkinið er það fyndnasta í systkinahópnum. Að minnsta kosti að eigin mati. Þetta er niðurstaða rannsóknar Yougov.

Héldu að beiðnin væri Nígeríusvindl

Íslenska fyrirtækið KúKú Campers er notað í stærðar auglýsingu á vegum tæknirisans Google. Hún verður sýnd um heim allan og er mikil landkynning.

Kim Kardashian tekur "selfies“

Margir héldu að Kim Kardashian ætlaði sér að tala um sorglegan eða alvarlegan hlut þegar hún birtist á skjánum í nýrri auglýsingu, klædd í svart.

Lá við að mig svimaði

Steinunn Sigurðardóttir, fyrrverandi hjúkrunarframkvæmdastjóri, var kjörin Skagamaður ársins 2014 fyrir heilbrigðisþjónustu og þrautseigju við söfnun fyrir nýju tölvusneiðmyndatæki.

Breytti síðustu dögum ævi hundsins í ævintýri

Þegar tíkin Gizelle var greind með krabbamein fylltist eigandi hennar, Lauren Fern Watt mikilli sorg. Hún ákvað að búa til lista yfir hluti sem þær þurftu að upplifa og breytti síðustu dögum Gizelle í sannkallað ævintýri.

Draumadoktorinn á lausu

Leikarinn Patrick Dempsey og eiginkona hans Jillian Fink eru að skilja eftir fimmtán ára hjónaband.

Framtíðin byggist á ljósi

Upphafi alþjóðlegs árs ljóssins og sjötíu ára afmælis Sameinuðu þjóðanna verður fagnað í dag í Hátíðasal Háskóla Íslands og dagskrá ársins kynnt í tali, tónum, máli og myndum.

Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn

Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust.

Erpur hitar upp fyrir Pokahontaz

Sveitin er geysilega vinsæl og er með tæplega tvö hundruð þúsund læk á fésbókarsíðu sinni og nokkrar milljónir áhorfa á myndböndin sín á YouTube.

Sjá næstu 50 fréttir