Fleiri fréttir

Friðrik Ólafsson 80 ára

Fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák á stórafmæli í dag. Friðrik var á tímabili í hópi sterkustu skákmanna heimsins auk þess að vera skrifstofustjóri Alþingis og forseti FIDE.

Bækur Jóns gefnar út í Þýskalandi

Jón Gnarr sagði frá því á Facebook-síðu sinni um helgina að bækur hans, Indjáninn og Sjóræninginn, verði gefnar út í Þýskalandi í vor.

Brá rosalega þegar apinn stökk á mig

Hekla Gauksdóttir sem verður átta ára eftir nokkra daga fór í draugahús í tívolíi í fyrrasumar en þegar hún sá fyrsta skrímslið þorði hún ekki lengra.

Hitti draumaprins í dalnum

Þórunn Egilsdóttir hefur setið á Alþingi frá árinu 2013 fyrir Framsókn. Hún býr í Vopnafirði og reynir að komast heim um helgar til eiginmanns og tíu ára dóttur. Stundum er við illviðri og ófærð að glíma. Eitt sinn lenti hún í miklum háska.

Okkur mun ekki skorta áhugaverð viðfangsefni

Séra Gunnar Kristjánsson prófastur ætlaði upphaflega að vera skamman tíma á Reynivöllum í Kjós en árin þar eru að verða 37. Nú eru starfslok og flutningar í vændum.

Siglt gegnum þorp og aðaltorg

Helgi Pétursson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi Ríótríósfélagi, sigldi með eiginkonunni og tveimur vinahjónum í gegn um vínakra, þorp og skóga í Frakklandi og Þýskalandi síðasta haust. Farkosturinn var 14 metra húsbátur, búinn öllum þægindum.

Ef Vínland hefði ekki verið afnumið

Illugi Jökulsson setti sig í spor ungrar stúlku sem síðust norrænna manna yfirgaf byggð Grænlendinga og Íslendinga á Vínlandi, og reyndi svo að ímynda sér hvað hefði gerst ef hún hefði fengið að ráða – og norrænir menn hvergi farið.

Breyskar fyrirmyndir eru bestar

Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur og Egill Ólafsson hljómlistarmaður spjalla um listina, skrýtna eyjarskeggja og breyskar fyrirmyndir.

Fór sextíu ár aftur í tímann

Hulda Björnsdóttir söðlaði algjörlega um í lífinu árið 2008, keypti hús í Kína og ákvað að setjast þar að. Þá hafði hún unnið á sömu skrifstofunni í 24 ár og langaði í tilbreytingu. Kínaævintýrið varð þó aldrei auðvelt og núna býr Hulda í Portúgal.

Með leikinn í farteskinu

"Við getum öll vaxið og þroskast í leik,“ segir Ólafur Stefánsson sem eftir áralanga atvinnumennsku í handbolta tekst nú á við nýtt og spennandi verkefni með leikinn að leiðarljósi.

Vinnur með konum á átakasvæðum

Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur hefur undanfarið ár unnið að verkefnum fyrir sænsku samtökin Kvinna till kvinna í Jerúsalem. Samtökin styðja við bakið á kvenréttinda- og friðarsamtökum á átakasvæðum. Þau starfa í Afríku, Mð-Austurlöndum og Balkanskaga.

Stjörnuskin á bresku sjónvarpsverðlaununum

Bresku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í O2-höllinni í London í fyrrakvöld. Margar stjörnur létu sjá sig á athöfninni, sem sjónvarpað var í beinni á ITV-stöðinni. Maddy Hill var ánægð með verðlaunin sem hún fékk sem besti nýliðinn. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í bresku sápuóperunni Eastenders.

Semja tónlist um matargerð

Splunkuný hljómsveit hefur í hyggju að gefa út plötu þar sem sungið er um gamla íslenska rétti. Fyrsta lag sveitarinnar er þorralag og kemur út í dag.

Syndir norðursins

Strákarnir í Illa farnir eru mættir til Akureyrar en þeir taka Norðurlandið fyrir í næstu þáttum.

Hér er mikið sungið

Hjúkrunarheimilið Roðasalir í Kópavogi hélt upp á tíu ára afmæli í vikunni og slegið var upp veislu. Þar eru reyndar haldin kaffiboð öðru hvoru og dansað í hverri viku.

Sjá næstu 50 fréttir