Fleiri fréttir

Stórbrotnar golfmyndir Stebba Hilmars

„Ég tek stundum myndir á vellinum, einkum ef veður er gott og skýjafar fallegt,“ segir söngvarinn Stefán Hilmarsson, sem hefur stundað það í sumar að taka ótrúlega fallegar myndir á miðjum golfhring.

Skálað innan um stjörnurnar

Brynja Dan Gunnarsdóttir fékk óvænt boð í eitt heitasta eftirpartí MTV-verðlaunahátíðarinnar, þar sem hún var umkringd nojuðum stórstjörnum og lífvörðum.

Haustflensan og hollráð hinna þekktu

Nú liggja margir í flensu. Um er að ræða hina týpísku haustflensu, segir yfirlæknir sóttvarnasviðs. Hvað gera þekktir Íslendingar þegar þeir fá flensu? Lífið leitaði svara við þeirri spurningu.

Forsala hafin í The Color Run

Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík.

Fréttamaður missti sig gjörsamlega í beinni

Brad Willis, fréttamaður hjá FOX 5 sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, lenti í heldur óheppilegu atviki á dögunum þegar nokkuð stór padda flaug í áttina að honum, og það í beinni útsendingu.

Svona væri Kanye West sem Seinfeld

Kanye West hélt magnaða ræðu á MTV myndbandaverðlaununum í vikunni og tilkynnti meðal annars um forsetaframboð í Bandaríkjunum árið 2020.

Eruð þið að borða agúrkur allan daginn?

Systurnar Hildur Sif og Jóna Kristín Hauksdætur eru konurnar á bak við Instagram-síðuna Vegan.Fitness sem notið hefur mikillar hylli. "Það er algjör mýta að íþróttafólk geti ekki verið vegan.“

Ice-forskeytið vinsælt og gamalreynt

Þeir Íslendingar sem vilja vekja athygli á sér og svo uppruna sínum grípa gjarnan til forskeytisins Ice -- og það sem meira er, það virðist virka.

Viltu vinna miða á Josh Blue?

Grínistinn Josh Blue skemmtir hér á landi föstudagskvöldið en Lífið ætlar að gefa níu heppnum lesendum tvo miða.

Stjörnurnar sem neita að eldast

Það hafa margir áhuga á því að fylgjast með lífi stjarnanna í Hollywood. Sumir eldast hreinlega betur en aðrir.

IceHot1 ísinn kominn í sölu

Nú hefur ísbúðin Valdís sett ís í sölu sem gengur undir nafninu Icehot1. Um er að ræða ís sem inniheldur hvítt súkkulaði og chilli.

Hinn umdeildi Kanye West

Kanye West náði enn og aftur eyrum heimsbyggðarinnar þegar­ hann lýsti því yfir á VMA-hátíðinni að hann ætlaði að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020. Lífið tók saman eftir­minnileg ummæli.

Glowie hitar upp fyrir Jessie J.

"Þetta er risastórt,“ segir hin átján ára gamla Glowie sem var að fá staðfestingu á því að hún muni hita upp fyrir átrúnaðargoðið sitt.

Sjá næstu 50 fréttir