Fleiri fréttir

Gamall draumur að rætast

Arna Ýr Jónsdóttir, Ungfrú Ísland 2015, er stödd í Sanya í Kína þar sem hún tekur þátt í Miss World. Keppnin fer fram á laugardagskvöld en langur og strangur undirbúningur hefur farið fram síðan í nóvember.

Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon

Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim.

Talið að Justin Bieber muni staldra við

Miklar líkur eru á því að stórstjarnan Justin Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi, í kringum fyrirhugaða tónleika hans 9. september á næsta ári.

Fjölmiðlakóngi er prinsessa fædd

„Prinsessan okkar litla fæddist kl 12.30 í dag, 14,4 merkur. Hún er stórkostleg,“ segir Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi DV og Pressunnar, á Facebook en eiginkona hans, Kolfinna Von Arnardóttir, fæddi stúlkubarn fyrr í dag.

Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband

Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega.

Hitað upp fyrir Star Wars með fjármálum

VÍB stofan rekur fjármálasögu Star Wars á fræðslufundi í dag. Þar verður meðal annars rætt um tekjur vörumerkisins og kaup Disney á þessu verðmæta vörumerki af George Lucas, höfundi myndanna.

Tíu bestu auglýsingar ársins - Myndbönd

Auglýsingasíðan Adweek hefur valið tíu bestu auglýsingar ársins 2015 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum.

Vinir Dóra í jólaskapi

Vinir Dóra heitir hlaupahópur undir stjórn Halldórs Bergmann sem hefur verið starfræktur í 17 ár.

Tíu leiðir til að bæta sambandið

„Þetta er auðvitað ekkert endilega tæmandi listi,“ segir Ólöf Edda Guðjónsdóttir, sálfræðingur, sem ræddi við þá Harmageddon-bræður í morgun. Hún fór þá yfir tíu leiðir til að bæta sambandið.

Bieber staðfestir komu sína í Kórinn

Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka.

Opna meðferðarstofu gegn þynnku

Ástralir hafa nú riðið á vaðið og opnað fyrstu þynnkustöðina í heiminum en þar getur maður mætt og fengið meðferð við þynnku.

„Og þá brast ég í söng“

Kristján Kristjánsson tónlistarmaður, kallaður KK, er nýbúinn að huga að trillu sinni, Æðruleysinu, eftir aftakaveður sem gekk yfir landið. Ekkert tjón varð og hann er því feginn.

Snýr aftur í Eurovision

Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson er á meðal þeirra sem keppa um að koma fram fyrir hönd Íslendinga í Eurovision-keppninni.

Sjá næstu 50 fréttir