Fleiri fréttir

„Þurfum að sýna meira umburðarlyndi“

„Hún kom til mín með tárin í augunum og sagði: "Rósa mín, það er ekkert annað að gera en að að bíta á jaxlinn.“ Þetta hljómaði dálítið kaldranalegt en eftir því sem árin líða þá veit ég hvað það er mikið til í þessu. Þú þarft að ætla þér að halda áfram og horfa fram á við.“

Hús Kjarvals til sölu

Hús Jóhannesar Kjarvals, sem þykir hið glæsilegasta og var gjöf til hans frá íslensku þjóðinni, hefur verið sett á sölu.

Donald Trump sem fulli nágranninn

Bandaríkjamaðurinn Donald Trump hefur verið gagnrýndur gríðarlega undanfarna mánuði en hann sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs.

Förðun er eitt form tjáningar

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir hefur nýlokið námi í förðunarfræðum en þar á undan kláraði hún stjórnmálafræði. Hún segir förðun miklu meira en bara tól til að gera sig fína og fjölbreytileikinn sé allsráðandi.

Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum

Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina.

Stefnir á að skella sér í Tyson-kjólinn

Manuela Ósk Harðardóttir fékk kjóllinn að gjöf frá hnefaleikakappanum fyrir rúmum þrettán árum. Kjóllinn passar enn og stefnir hún á að klæðast honum á Miss Universe-keppninni í Las Vegas.

Bubbi og DIMMA gefa út tvöfalda tónleikaplötu

Samstarf Bubba Morthens og þungarokksveitarinnar DIMMU hefur slegið í gegn frá því að það var kynnt í lok árs 2014 og hefur eftirspurnin eftir þessum bræðingi verið gríðarlega mikil.

Svona er typpi breytt í píku - Myndband

Það að fara í kynleiðréttingu er gríðarlega stór ákvörðun og þarf einstaklingurinn að fara í gegnum mjög strangt ferli áður en hann gengst undir slíka aðgerð.

Bókin talar beint inn í okkar tíma

Þjóðleikhúsið hefur tryggt sér réttinn á bókinni Gott fólk eftir Val Grettisson. Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri segir bókina eiga vel við í umræðunni um kynferðisbrotamál. Valur Grettisson, höfundur bókarinnar, er í skýjunum.

María Lilja og Orri trúlofuð

María Lilja Þrastardóttir, blaðakona á Stundinni, og Orri Páll Dýrason, trommuleikarinn í hljómsveitinni Sigurrós, trúlofuðu sig í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir