Fleiri fréttir

Bestu stjörnuljósmyndir ársins: Geimurinn gegnum linsuna

Stjörnufræði er myndræn vísindagrein. Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélvæddum sendifulltrúum jarðarbúa í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið.

Dularfullir tónleikar grímuklæddra

Jólatónleikar grímuklæddrar elektrósveitar, uppáklæddra rappara og plötusnúðs sem fer frumlegar leiðir í klæðaburði eru á Húrra í kvöld. Leynigestur kemur fram.

Bestu innlendur plötur 2015: Ár rappsins

Rappið trónir á toppi árslista álitsgjafa Fréttablaðsins í ár. Bæði á innlendum og erlendum markaði skipa rapparar sér í mörg efstu sætin. Fréttablaðið fékk 15 álitsgjafa til að gera lista yfir bestu plötur ársins. A

Ágreiningurinn lagður til hliðar

Augljós pirringur er kominn í alþingismenn sem undanfarið hafa rætt fjárlög og umdeild mál. Þingmenn hafa verið duglegir að kvarta hver undan öðrum og saka hver annan um sögulegt málþóf, eða sögulegt efndaleysi – eftir því hvor

Svarthöfði mætti á Star Wars í Egilshöll

Svarthöfði mætti á Nýherja sýningu á Star Wars í Egilshöll í gærkvöldi. Koma Svarthöfða vakti mikla ánægju bíógesta og var frábært upphaf á þessari stórmynd.

Tæplega tíu þúsund miðar eftir á Bieber

Á morgun verður stóra miðasalan á Justin Bieber. Tæplega tíu þúsund miðar verða til sölu á tónleikana á morgun en það staðfesti Ísleifur Þórhallsson hjá Senu.

Haldið upp á jólin í Stjörnustríðsstíl

Jólatré Hólmfríðar Helgu Sigurðardóttur og fjölskyldu er skreytt með Stjörnustríðsfígúrum og auk þess verða jólafötin í anda Stjörnustríðs. Stefna á að halda Harry Potter jól á næsta ári.

Af Airwaves í Hyde Park

Fyrsta plata hljómsveitarinnar Fufanu hefur fengið prýðisdóma í erlendum miðlum. Annasamt ár að baki.

KSF í jólastuði á Paloma

Strákarnir í KSF ætla standa fyrir jóla partýi á Paloma annað kvöld. Einnig munu Mogensen bræður koma fram.

Kjóladagatalið 2015

Hulda Jónsdóttir ákvað að klæðast nýjum kjól á hverjum degi til jóla. Hún segir það bæði áskorun og skemmtun, fínir kjólar eigi hreint ekki að hanga óhreyfðir inni í skáp.

Svipta loks hulunni af Verkfærum

Blóðidrifið skart Orrafinn skartgripa til heiðurs verkafólkinu og óður til hversdagshetjunnar dregið fram í dagsljósið. "Hvað eru verkfæri?“ spyr Helga Friðriksdóttir.

Sjá næstu 50 fréttir