Fleiri fréttir

Amy Schumer hefur fundið ástina

Grínistinn og leikkonan Amy Schumer er gengin út, en árið 2015 var heldur betur hennar og sló hún rækilega í gegn um allan heim. Kærastinn heitir Ben Hanisch og er 29 ára húsgagnahönnuður frá Chicago.

Ætli við verðum ekki bara í lopapeysum

Vínartónleikar Sinfóníunnar verða í Hörpu þrjá næstu daga. Þar hljóma valsar, marsar og polkar að ógleymdum Vínarljóðum, aríum og dúettum. Söngvarar eru þau Elmar Gilbertsson og Guðrún Ingimarsdóttir.

Hvernig á að komast lifandi út úr janúar útsölunum

Janúarútsölurnar í öllu sínu veldi herja á Íslendinga um þessar mundir og það er ansi margt sem gott er að hafa í huga áður en farið er í slíkar svaðilfarir sem oftar en ekki einkenna frumskóginn sem þessar útsölur eru.

Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir janúarmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Zuckerberg hrósað fyrir svar sitt á Facebook

Mark Zuckerberg svaraði konu sem hafði í gríni hvatt barnabörn sín til að fara á stefnumót með nördum í skólanum þar sem einhver þeirra gæti reynst „næsti Zuckerberg“.

Langar að verða vísindamaður

Hinn átta ára gamli Þorgeir Atli Gunnarsson lagði mikla vinnu í að útbúa fallega jólakveðju til að senda á krakkarúv.

Sjá næstu 50 fréttir