Fleiri fréttir

Vil ekki styggja mömmu

Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri Pressunnar og DV.is, er fertugur í dag og tilfinningarnar eru blendnar. Kvöldið lofar góðu því tilvonandi forseti boðar hann í heimsókn.

Harpa verður lýðræðislega skemmtileg á Sónar

"Harpa verður skemmtilega lýðræðisleg." Þeir Atli Bollason og Owen Hindley ætla sér að breyta tónlistarhúsinu Hörpu í eitt stórt hljóðfæri, eða réttara sagt ljósfæri, á Sónar Reykjavik tónlistarhátíðinni sem fram í fjórða skiptið nú í febrúar.

Strákarnir skammaðir í beinni

Hlustandi skammaðist yfir "fátækraleik" Brennslunnar og virðist ekki hafa áttað sig á kaldhæðninni sem leikurinn felur í sér.

Það þarf ekki alltaf að vera vodki í kók

Reykjavik Cocktail Weekend er haldin í þriðja skiptið um komandi helgi. Tómas Kristjánsson segir kokteilana loks eiga aftur upp á pallborðið, eftir áralanga útlegð og setja hinn umrædda punkt yfir i-ið þegar fólk fer út að borða.

Mastersnemar flétta saman námið og stuðning við Reykjadal

Fara óhefðbundnar leiðir til að safna fyrir Reykjadal Nemendur Háskóla Íslands fá að spreyta sig í atvinnulífinu. Nemendur námskeiðsins Samvinna og árangur við Háskóla Íslands vinna nú að fjáröflunarverkefni til stuðnings Reykjadal

Heiður að mynda herferð fyrir kók

Ljósmyndarinn Anna Pálma myndaði herferð fyrir drykkjarisann ásamt eiginmanni sínum. Hún segir stemninguna á settinu hafa verið góða og mikið teygað af hinum nafntogaða gosdrykk.

Sjá næstu 50 fréttir