Fleiri fréttir

Kardashian-systur tryggja sér Gyðjuúr

Kylie Jenner og Khloe Kardashian hafa keypt sér sín tvö úrin hvor úr nýjustu línu Gyðju Collection sem kom út fyrr í mánuðinum. Sofia Vergara bættist einnig í kúnna­hópinn í seinustu viku.

Heldur mest upp á Gylfa

Alexander Maron Valsson er þrettán ára og mikið fyrir fótbolta. Hann æfir með Víkingi í Reykjavík í 4. flokki og er nýlega kominn úr fótboltaferð til Spánar. Þar var gaman – en ansi heitt.

Birkir Bjarna er mikill Íslendingur

Björg Dagbjartsdóttir og Halldór Gunnarsson voru ásamt nokkur þúsund Íslendingum í Frakklandi á dögunum að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu feta sín fyrstu skref á Evrópumeistaramótinu en dóttursonur þeirra, Birkir Bjarnason, er einn liðsmanna.

Afrakstur áratuga vinnu

Íslenskar fléttur, ný bók Harðar Kristinssonar grasafræðings, er fyrsta heildarrit sem út kemur um skófirnar sem skreyta klappir, móa og skóga þessa lands.

Verð að vera ég sjálfur

Guðmundur Benediktsson komst í heimsfréttirnar þegar mögnuð lýsing hans á sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki á EM rataði í alla helstu fjölmiðla heimsins. Síðan þá hefur sími Gumma Ben ekki þagnað.

Mamma sem rokkar og skrifar barnabækur

Birgitta Haukdal, söngkona og barnabókahöfundur, situr við skriftir þessa dagana á milli þess sem hún sinnir börnum sínum tveimur. Tvær nýjar barnabækur koma út með haustinu þar sem Birgitta heldur áfram að fjalla um Láru og lífsreynslu hennar.

Sjá næstu 50 fréttir