Fleiri fréttir

Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður

Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert.

Gwyneth Paltrow á Íslandi

Stoppar hér ásamt börnum sínum eftir að hafa farið á tónleika Coldplay á Glastonbury.

Listaverkið fer í sveig upp vitann

Jónína Guðnadóttir listakona opnar allsérstæða sýningu í vitanum á Akranesi á föstudag. Sýningin kallast BREIÐ og dregur nafn sitt af Breiðinni þar sem vitinn stendur. Sýningin hefur verið tvö ár í smíðum.

Hollt að húlla

Húlladúllan stendur fyrir hóphúlli á Eiðistorgi klukkan hálf fimm í dag. Húlladúllan heitir í hversdagsleikanum Unnur María Bergsveinsdóttir og lofar gleði og heilsubót þar sem húllahringir í öllum stærðum og gerðum verða til afnota.

Sameinar listamenn úr ólíkum áttum

Strákarnir úr söngleiknum Billy Elliot, sem sýndur var í Borgarleikhúsinu í fyrra, verða sérstakir gestir sýningarinnar Dracula's Pack næstkomandi laugardag í Tjarnarbíói.

Sjá næstu 50 fréttir