Fleiri fréttir

Prumpuhundur á ferð og flugi

Eiríkur Stefánsson sendi teikningu af prumpuhundi í flöskuskeyti fyrir ári og fyrir skömmu sneri hundurinn til hans aftur í flottri bók.

Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu

Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns.

Ætlaði að bjarga litlu systur

Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna.

Karitas hitti Boga í kvöld: „Hún var með stjörnur í augunum“

Karitas Lóa Þórðardóttir, sex ára stúlka sem er mikill aðdáandi Boga Ágústssonar fréttaþular á RÚV, fékk loksins að hitta átrúnaðargoðið sitt í kvöld þegar Bogi bauð henni og foreldrum hennar að koma og fylgjast með fréttaútsendingu á meðan hann las kvöldfréttir í sjónvarpinu.

Húðflúr ekki hættulaust

Húðflúr nýtur vaxandi vinsælda og sífellt fleiri flúra stærri hluta líkamans. Svo virðist sem húðflúrlitir séu þó ekki með öllu hættulausir og hafa komið fram tengsl á milli sumra lita við bæði snertiofnæmi og krabbamein.

Partur af því að vera til

Bragi Valdimar Skúlason tónlistarmaður, hugmyndasmiður og málfarsráðunautur er ­fertugur í dag og treystir á að fá stóra pakka og helst einhverja sjaldgæfa Pokémona.

Myndi vilja starfa sem jarðfræðingur á Íslandi

Tom Odell settist niður og svaraði nokkrum spurningum Fréttablaðsins um tónleika í Hörpunni í kvöld. Hann elskar auðvitað land og þjóð og væri til í að taka upp plötu hér á landi í framtíðinni.

Hvað er að fara að gerast í Kórnum?

Alvöru leisersjó, LED-sturlun, 40 tonn af græjum, tvö tonn af vatni, fjórir kílómetrar af öryggisgirðingum og tveimur stærstu hljóðkerfum landsins splæst saman. Fréttablaðið komst á snoðir um hvað verður í dótakassa poppprinsins þegar hann treður upp í Kórnum í næsta mánuði.

Kærusturnar gómuðu hann í beinni á Facebook

Að halda framhjá makanum þínum er aldrei góð hugmynd. Oftast kemst upp um þig og má svo sanni segja að einn óheiðarlegur Bandaríkjamaður hafi verið tekinn á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir