Fleiri fréttir

Sigrar og mistök á leiðinni

Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá Inklaw Clothing. Framleiðsla fyrir heildsölumarkað er næsta stóra skref hjá fyrirtækinu.

Vísir verður í beinni frá Kórnum

Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær.

Stjórnsemin er skepna

Baltasar Kormákur lifir og lærir í gegnum þær sögur sem hann býr til fyrir hvíta tjaldið. Hann hafnaði tveimur stórmyndum til þess að gera Eiðinn.

Bieber í Bláa lóninu

Poppprinsinn hélt í Bláa lónið eftir að hann lenti, eflaust þreyttur eftir langt ferðalag.

Hjólakeppni við allra hæfi

Tour of Reykjavík fer fram í fyrsta skipti á sunnudag. Hjólakeppnin er ætluð öllum aldurshópum enda boðið upp á mismunandi vegalengdir.

Nýbúin með skírnarkjóla

Hannyrðakonan Aðalbjörg Jónsdóttir situr ekki auðum höndum þó á 100. aldursári sé. Bók um ævistarf hennar kemur út á morgun, hún nefnist Prjónað af fingrum fram.

Stuð frameftir nóttu í prófkjörsgleði Auðar og Sigurðar - Myndir

Það var stuð frameftir nóttu í prófkjörsgleði Auðar Ölfu Ólafsdóttur og Sigurðar Hólm síðastliðinn föstudag en þau eru bæði að bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar sem fer fram næstu helgi, Auður Alfa í 3.-4. sæti en Sigurður í 2.-3. sæti.

Hafþór setur upp heitan og kaldan pott í garðinum

"Þetta er að gerast. Heitur og kaldur pottur í garðinum hjá mér,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, kannski betur þekktur sem Fjallið, á Instagram en hann hefur komið fyrir heitum og köldum potti í garðinum hjá sér og eru þeir hlið við hlið.

Markaskorari í nýju hlutverki

Knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson útskrifaðist með hæstu einkunn úr námi í hótelstjórnun og veitingahúsarekstri í vor. Nýlega tók hann við stöðu hótelstjóra fjögurra stjörnu hótels.

Sósíal drama með dansívafi

Vinna stendur nú yfir við handritsskrif á sjónvarpsþáttaseríunni Frístæl. Þættirnir segja frá freestyle-danskeppni og tveimur unglings­stelpum sem berjast um titilinn frístælmeistari Íslands.

Puttar þaktir bleki í 20 ár

Myndasögublaðið Neo-Blek hefur verið gefið út í 20 ár og af því tilefni opnar Jean Posocco, útgefandi blaðsins, yfirlitssýningu í Borgarbókasafni Grófinni með því helsta úr blaðinu í gegnum árin en margir af þekktustu teiknurum landsins stigu sín fyrstu spor í Bleki.

Sjá næstu 50 fréttir