Fleiri fréttir

Hjólakeppni við allra hæfi

Tour of Reykjavík fer fram í fyrsta skipti á sunnudag. Hjólakeppnin er ætluð öllum aldurshópum enda boðið upp á mismunandi vegalengdir.

Nýbúin með skírnarkjóla

Hannyrðakonan Aðalbjörg Jónsdóttir situr ekki auðum höndum þó á 100. aldursári sé. Bók um ævistarf hennar kemur út á morgun, hún nefnist Prjónað af fingrum fram.

Stuð frameftir nóttu í prófkjörsgleði Auðar og Sigurðar - Myndir

Það var stuð frameftir nóttu í prófkjörsgleði Auðar Ölfu Ólafsdóttur og Sigurðar Hólm síðastliðinn föstudag en þau eru bæði að bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar sem fer fram næstu helgi, Auður Alfa í 3.-4. sæti en Sigurður í 2.-3. sæti.

Hafþór setur upp heitan og kaldan pott í garðinum

"Þetta er að gerast. Heitur og kaldur pottur í garðinum hjá mér,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, kannski betur þekktur sem Fjallið, á Instagram en hann hefur komið fyrir heitum og köldum potti í garðinum hjá sér og eru þeir hlið við hlið.

Markaskorari í nýju hlutverki

Knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson útskrifaðist með hæstu einkunn úr námi í hótelstjórnun og veitingahúsarekstri í vor. Nýlega tók hann við stöðu hótelstjóra fjögurra stjörnu hótels.

Sósíal drama með dansívafi

Vinna stendur nú yfir við handritsskrif á sjónvarpsþáttaseríunni Frístæl. Þættirnir segja frá freestyle-danskeppni og tveimur unglings­stelpum sem berjast um titilinn frístælmeistari Íslands.

Puttar þaktir bleki í 20 ár

Myndasögublaðið Neo-Blek hefur verið gefið út í 20 ár og af því tilefni opnar Jean Posocco, útgefandi blaðsins, yfirlitssýningu í Borgarbókasafni Grófinni með því helsta úr blaðinu í gegnum árin en margir af þekktustu teiknurum landsins stigu sín fyrstu spor í Bleki.

Leita að brúðhjónum til að gifta í sýningu

Þær Guðrún Selma og Gígja Jónsdóttir leita eftir fólki sem er til í að gifta sig í alvöru í leiksýningu sem sett verður upp í janúar næstkomandi. Þær munu standa straum af öllum kostnaði br

Brot barnanna ákall á hjálp

Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur tekur undir með Herði Jóhannessyni sem segir í helgarviðtali Fréttablaðsins í dag að afbrot ungmenna verði aldrei leyst eingöngu með refsingum.

Stígur út fyrir kassann

Arnhildur Valgarðsdóttir organisti er að halda upp á fimmtugsafmæli sem skall á hana í ágúst. Hún gerir það með stæl því hún er með opið hús í dag í Fella-og Hólakirkju.

Dansað kring um makrílinn

Það er ekkert minna en ævintýri sem á sér stað í grennd við Keflavíkurhöfn þessa dagana. Makrílbátarnir stíma að bryggju með fullfermi allt að þrisvar á dag - ef fiskifæla flækist ekki um borð.

Fékk konungsleyfi fyrir bæjarfána í Borgum

Hákon Finnsson (1874-1946) bóndi í Borgum í Hornafirði átti litríkt líf. Tveir afastrákar hans hafa gefið út bók um það. Annar þeirra er Karl Skírnisson dýrafræðingur.

Sveppir gera góðan mat betri

Þeim fjölgar sem kunna að meta íslenska sveppi, jafnframt því sem ætisveppir breiðast út með vaxandi skógrækt. Vonandi hafa margir aflað vel í sveppamó undanfarnar vikur og meðan ekki frýs halda sveppir áfram að gægjast upp úr sverði

Sögur af brotnum strákum

Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri á fjörutíu ár að baki í lögreglunni. Hann er sannfærður um að mörgum þeirra brotamanna sem urðu á vegi hans hefði mátt bjarga hefðu þeir átt betri æsku.

Septemberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir septembermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Aldrei verið neitt óperunörd

Kristín Sveinsdóttir messósópran stendur á sviði La Scala óperunnar í Mílanó í kvöld. Hún segir óraunverulegt að þessi draumur allra óperusöngvara sé að rætast og getur ekki beðið eftir að hitta fjölskyldu sína sem verður öll í salnum.

Sjá næstu 50 fréttir