Fleiri fréttir

Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin

Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar.

Hvaða lag byrjar svona?

Hreimur Örn Heimisson hefur verið með skemmtilegan spurningaþátt á Stöð 2 í sumar sem ber nafnið Nettir kettir.

Milljónir króna í kostnað á busaböllunum í menntó

Á haustin fyllast framhaldsskólarnir af nýnemum og þeir vígðir inn með böllum þar sem helstu popptónlistarmenn landsins troða upp. Fréttablaðið ákvað að skoða þessi böll og það sem er bak við þau.

Instagram er ekkert bara fyrir „fyrirmyndarlíkamana“

"Það þurfti einhver feit manneskja að stíga fram. Ég er feit kona og ég tek orðið feit bara aftur til mín,“ segir Tara Margrét sem hefur vakið talsverða athygli á Instagram fyrir að gefa óskrifuðum reglum miðilsins langt nef.

CoS frumsýnir 'I Lie' með Soffíu Björgu

Myndbandið við 'I Lie' var tekið upp fyrir nokkrum dögum og er nokkurskonar óður til fyrstu framkomu Bítlana í Ameríku í sjónvarpsþætti Ed Sullivan.

Réttlæti fyrir Harambe

Afhverju er internetið búið að hverfast um górillunna Harambe í nánast allt sumar? Hvers vegna þurfti dýragarðurinn í Cincinnatti að loka á samfélagsmiðla? Er fólk í alvöru að krefjast þess að fá fram réttlæti fyrir þennan mannapa eða er það bara einn stór brandari?

Við hættum aldrei að vera landnemar

Landnámsfólkið Helgi magri og Þórunn hyrna öðlast nýtt líf á frumsýningu í Samkomuhúsinu á Akureyri á föstudag. Til grundvallar liggur 125 ára handrit Matthíasar Jochumssonar en fjórir trúðar færa það upp.

Gene Wilder látinn

Bandaríski leikarinn Gene Wilder er látinn 83 ára að aldri.

Ungt par úthúðar Íslandi í kveðjumyndbandi

"Við erum ungt par sem er að fara að flytja til Danmerkur á morgun. Aðalástæðan er ástandið í landinu og hversu erfitt það er fyrir ungt fólk að koma undir sig fótunum.“

Sjá næstu 50 fréttir