Fleiri fréttir

Stökk af 40 metra húsi

Ofurhuginn grímuklæddi ig:8Booth stundar það að hoppa í vatn af hættulegum stöðum.

Hjartasteinn fékk þrenn verðlaun í Varsjá

Fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd var sigursæl á kvikmyndahátíðinni í Varsjá um helgina. Myndin verður frumsýnd hér á Íslandi í kringum áramótin.

Bjargaði kengúru frá drukknun

Ástralinn Jamie Earley lenti í heldur furðulegu atvikið á dögunum þegar hann var við vinnu við Gold Cost ströndina.

Úr myrkrinu í barnadrama

Rithöfundurinn Stefán Máni  sendir frá sér sína fyrstu barnabók. Stefán Máni hefur í gegnum tíðina skrifað myrkrar spennubækur, en tekur nú skemmtilegt stökk yfir í barnabókmenntir.

Trúðslæti vekja óhug

Lögregluyfirvöld um allan heim fá þessa dagana tilkynningar um skuggalega trúða sem hræða fólk. Faraldurinn er rakinn til Suður-Karólínu.

Gerðum það sem okkur datt í hug

Skólapilturinn Óli Gunnar Gunnarsson er á æfingu í Gaflaraleikhúsinu. Hann er 17 ára og skrifaði leikritið sjálfur, ásamt Arnóri Björnssyni. Það heitir Stefán Rís. Höfundarnir leika báðir ásamt fleirum.

Dumbledore snýr aftur

J.K. Rowling segir að ungur Dumbledore muni birtast í framhaldsmyndum Fantastic Beasts and Where to Find Them.

Þetta gengur ekki lengur

Í tæpt ár hefur Samband íslenskra myndlistarmanna unnið að því að félagsmenn fái greitt fyrir sína vinnu frá opinberum söfnum. Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður SÍM segir að málið pólitískt og að vitundarvakning hafi átt sér stað en lítið þokast til úrbóta.

Konurnar á bak við Borgarstjórann

Á bak við þættina Borgarstjórinn sem verða teknir til sýninga um helgina er einvala lið kvenna. Þættirnir eru háðsádeila á stjórnmál og freka valdakarla en líka konur í karllægu kerfi. Konur sem hegða sér eins og karlar.

Afmælissýning á Hótel Höfn

Sýningin Þannig týnist tíminn sem Hornfirska skemmtifélagið frumsýnir á Hótel Höfn í kvöld er tileinkuð fimmtíu ára afmæli hótelsins. Haukur Þorvalds veit meira.

Var sagt að ég gæti ekkert lært

Sigríður Halldórsdóttir frá Gljúfrasteini hefur lifað litríku lífi, allt frá því hún tók fyrstu skrefin til þessa dags. Frásagnargáfan er henni í blóð borin og það skilar sér í nýrri bók með minningum hennar.

Samtök postulanna tólf

Opið hús verður í meðferðarheimilinu Krýsuvík í dag. Tilefnið er 30 ára afmæli Krýsuvíkursamtakanna sem stofnuðu heimilið og eru bakhjarl þess.

Fiskikóngurinn og Atlantsolía í hörðu auglýsingastríði

Fiskikóngurinn og Atlantsolía hafa átt í auglýsingastríði um nokkurt skeið sem náði hámarki nú í hádeginu þegar fyrirtækin voru nánast búin að kaupa upp allt auglýsingapláss fyrir hádegisfréttatíma Bylgjunnar og Rásar 2.

Sjá næstu 50 fréttir