Fleiri fréttir Gummi Ben sló í gegn með brandara sem hann stal frá Chandler Guðmundur Benediktsson er einhver allra vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar og tekur hann varla feilspor í útsendingum. 13.12.2016 10:30 Lokaþáttur Bara geðveik: Hjónabandið þoldi ekki álagið "Við vorum að skilja, ég og maðurinn minn,“ segir Bjarney Vigdís Ingimundardóttir, þegar Lóa Pind tók við hana lokaviðtal fyrir síðasta þáttinn af Bara geðveik sem fer í loftið á Stöð 2 í kvöld. 12.12.2016 17:45 Sævar Helgi svarar því hvernig maður stundar kynlíf í geimnum Logi Bergmann fékk skemmtilega gesti til sín á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var einn af þeim Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur, og sló hann á létta strengi í samtali við Loga. 12.12.2016 16:05 Brynja býður systur sinni til Íslands: „Hún hefur aldrei séð snjó“ "Það er erfitt að þegja í níu mánuði,“ sagði Brynja M. Dan Gunnarsdóttir í Bítinu á Bylgjunni á miðvikudaginn síðasta. 12.12.2016 15:00 Heiðruðu minningu eldri bróður Elmars með því að nefna drenginn Atlas Aron Landsliðsmaðurinn Theódór Elmar Bjarnason og tískubloggarinn Pattra Sriyanonge eignuðust sitt fyrsta barna um helgina þegar Atlas Aron kom í heiminn á spítalanum í Árósum. 12.12.2016 14:00 Bjuggu til stærsta Big Mac sögunnar: 45 kg. og 192.000 kaloríur Bic Mac hamborgarinn er sennilega sá allra vinsælasti í heiminum og hefur verið það síðan 1967 þegar Michael "Jim“ Delligatti fékk hugmyndina og hamborgara með tvöfaldan skammt af öllu – buffi, káli, osti, gúrku, lauk og bleiku sósunni. 12.12.2016 13:00 Bræðurnir Frikki Dór og Jón Jóns með bestu íslensku gínuáskorunina: Allur salurinn í Austurbæ tók þátt Fyrir nokkrum vikum var aðal æðið á samfélagsmiðlum gínuáskorunin og hafa frægir einstaklingar á borð við Adele, Hillary Clinton, Destiny's Child og Stephen Curry hoppað á vagninn og tekið þátt í vetur. 12.12.2016 12:00 Tíu hlutir sem við erum með á heilanum í desember Desembermánuður er virkilega skemmtilegur og elska margir Íslendingar hátíðirnar og allt stússið í kringum þær. 12.12.2016 11:00 Slökkviliðsmaður vann hetjudáð er hann bjargaði lífi hunds Slökkviliðsmaður í Rúmeníu vann mikla hetjudáð á dögunum þegar hann bjargaði lífi hunds. Hundurinn hafði verið skilinn eftir eins síns liðs úti á götu en hann var með reykeitrun eftir bruna. 11.12.2016 22:14 Tók að sér heimilislausan hund Manuela Ósk Harðardóttir er mikill dýravinur og hundamanneskja. Nýverið tók hún að sér fjögurra ára chihuahua-hund sem hafði verið yfirgefinn af eiganda sínum. Hún segir hundinn hafa aðlagast vel og fært sér og fjölskyldu sinni mikla gleði. 11.12.2016 21:30 Sprenghlægileg viðbrögð nemanda í dýrafræði Á myndbandinu sjást ótrúleg svipbrigði stráksins og undrun yfir dýrunum. 11.12.2016 10:51 Hún er jólastjarna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, sem kom fram í gærkvöldi á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem Jólastjarna ársins 2016, elskar list-og verkgreinar í skólanum. 11.12.2016 10:15 Jennifer Lawrence biðst afsökunar á rassakláðamálinu Hún segist ekki hafa ætlað að vanvirða íbúa Hawaii. 11.12.2016 09:35 Dwayne Johnson gerði hjartnæmt góðverk í Tonight show Falleg stund átti sér stað í þættinum þegar Johnson ákvað að koma einum framleiðanda þáttanna allverulega á óvart. Eiginmaður hennar birtist henni alveg að óvöru en þau höfðu verið aðskilin í eitt og hálft ár. 10.12.2016 19:44 Krónprinsinn af Dubai fær sér kaffibolla yfir mögnuðu útsýni Á myndbandi krónprinsins má sjá í háhýsi ofar skýjabökkum. 10.12.2016 13:35 Faðirinn myrtur af glæpagengi Rósíka Gestsdóttir var gefin til ættleiðingar í Srí Lanka sex vikna gömul. Hún fann líffræðilega móður sína í þættinum Leitin að upprunanum með aðstoð rannsóknarblaðamanns og margt forvitnilegt kom upp úr kafinu. 10.12.2016 12:00 Stjórnmál verða ekki ævistarfið Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi en þó enginn nýgræðingur í stjórnmálum. Hún var sunddrottning á Akranesi á unglingsárunum en nýtur sín nú betur í heita pottinum. 10.12.2016 09:00 Langaði að framkalla afslappaða stemningu sem Inklaw hefur Dansstúdíó World Class og Inklaw Clothing sameina krafta sína í nýju dansmyndbandi sem vakið hefur talsverða athygli á samfélagsmiðlunum undanfarna daga. Stella Rósenkranz, deildarstjóri Dansstúdíós World Class, hefur nú þegar unnið me 10.12.2016 07:00 Leitinni að ljúka og líka hjá sonum Sigrúnar "Það verður sérstakur lokaþáttur þar sem við hittum stelpurnar allar aftur, rifjum upp hápunktana úr þáttunum og sýnum reyndar líka nokkur fyndin brot sem enduðu á klippigólfinu,“ segir Sigrún Ósk. 9.12.2016 16:15 Billboard: Kaleo besta nýja rokksveitin Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt listum Billboard. 9.12.2016 15:42 Hemmi Gunn sjötugur: Ógleymanlegur þáttur um manninn sem allir elskuðu Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, hefði orðið sjötugur í dag en Hermann varð bráðkvaddur á Taílandi þann 4. júní árið 2013. 9.12.2016 14:30 Poppkastið: Strigaskóafíkn, 90´s hljómsveitaæði og YouTube stjörnur með milljarða í árstekjur Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um ilmkerti KFC, YouTube stjörnur og tekjur þeirra. 9.12.2016 13:30 Retro Stefson kveður eftir tíu ár með loka loka tónleikum Retro Stefson kveður árið og 10 ára feril með lokatónleikum í Gamla Bíói föstudaginn 30. desember nk. Auk Retro Stefson koma fram Hermigervill og Sturla Atlas. Miðasala er hafin á tix.is. 9.12.2016 11:30 Tíst um meint líkindi tveggja laga fer á flug Darri Tryggvason tísti um möguleg líkindi ársgamals lags síns og Fröken Reykjavíkur, smells Friðriks Dórs, en lagið er pródúserað af StopWaitGo-hópnum. Umrætt tíst hefur farið víða um samfélagsmiðlana og sitt sýnist hverjum um þessi meintu líkindi laganna. 9.12.2016 11:00 Umsjónarmaður Morgunútvarpsins biðst afsökunar á að hafa grætt börn með særandi ummælum Aðalsteinn Kjartansson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. 9.12.2016 10:07 Tekjuhæsta Youtube stjarnan hótar að loka rás sinni Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie, er heimsfrægur fyrir að spila og fjalla um tölvuleiki á YouTube rás sinni. 8.12.2016 23:46 YouTube spólar til baka yfir árið 2016 Myndbandið var tekið upp í yfir 18 löndum og skartar nær 200 YouTube stjörnum. 8.12.2016 22:14 Einstök börn fengu að njóta sín Börn og foreldrar í félagi Einstakra barna skelltu sér á dögunum í verksmiðju Dunkin´ Donuts á Íslandi og fengu þar að búa til sína eigin kleinuhringi. 8.12.2016 16:30 Áttunda barn Mick Jagger komið í heiminn Sir Mick Jagger, söngvari hljómsveitarinnar Rolling Stones, er orðinn faðir í áttunda sinn. 8.12.2016 15:51 Fimm hlutir sem þú mátt aldrei segja við konu Daniel Euan Henderson þekkir konur greinilega mjög vel. Hann var í það minnsta að deila myndbandi þar sem hann fer í gegnum þá hluti sem þú mátt aldrei segja við konur. 8.12.2016 15:30 Brunnið hús til sölu á Seltjarnarnesinu á 53 milljónir Fasteignasalan Gimli er með einbýlishús á söluskrá á Seltjarnarnesinu, nánar tiltekið við Melabraut 12. 8.12.2016 13:56 Hæfileikaríkasti Finninn prumpaði inn jólin Antton Puonti er aðalkallinn í Finnlandi um þessar mundir. Hann vann hæfileikakeppnian Finnland Got Talent á dögunum og gerði það með stæl. 8.12.2016 13:30 Hitti ofan í úr 173 metra hæð og var aðeins þremur metrum frá heimsmetinu Körfuboltaliðið Harlem Globetrotter er ótrúlegt lið og hefur það komið nokkrum sinnum til Íslands en liðið heldur sýningar út um heim allan. 8.12.2016 11:30 Nýtt risasvið á Secret Solstice Á næstu Secret Solstice hátíð mun verða tekið í notkun nýtt og enn stærra útisvið og munu gestir hátíðarinnar geta séð aðalböndin vandkvæðalaust. Tilkynnt verður um næstu listamenn í seinni hluta janúar. 8.12.2016 11:00 Madonna hristi rassinn á rúntinum með Corden: Viðurkenndi að hafa farið í sleik við Michael Jackson James Corden og Madonna fóru á rúntinn um New York borg á dögunum en hann keyrir oft um með stjörnum í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 8.12.2016 10:30 Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7.12.2016 21:47 Pólsk jólaauglýsing slær í gegn af augljósum ástæðum Fyrirtæki um allan heim leggja mikla áherslu á auglýsingar í kringum jólin. Fyrirtækið Allegro rekur pólska uppboðssíðu sem er virkilega vinsæl í heimalandinu. 7.12.2016 16:30 Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7.12.2016 15:30 The Weeknd horfði á eftir fyrrverandi á sviðinu í París Einn heitasti tónlistarmaðurinn í bransanum í dag er Abel Makkonen Tesfaye, betur þekktur sem The Weeknd, og þá sérstaklega lagið Starboy. 7.12.2016 14:30 Þingmaður selur slotið í Grindavík: Tækifæri til að búa í draumasveitarfélagi Þingmaðurinn Vilhjálmur Árnason og eiginkona hans Sigurlaug Pétursdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Grindavík á sölu en Sjálfstæðismaðurinn greinir frá þessu á Facebook. 7.12.2016 12:30 Gamlir vinir á næstu Solstice hátið Nú hefur verið tilkynnt um nokkur af þeim erlendu böndum sem munu spila á Secret Solstice hátíðinni næsta sumar. Þar má finna nokkra Íslandsvini og auk þess gamla vini sem margir muna eftir frá tíunda áratugnum. 7.12.2016 12:00 Adele og Corden með vinsælasta myndband ársins Youtube er búið að birta lista yfir tíu mest "viral“ myndbönd ársins 2016. 7.12.2016 11:30 Frænkur fara ótroðnar slóðir í jólaskreytingum: Klósettburstar heilluðu Sigrúnu og Þórdísi "Þetta byrjaði allt saman um jólin 2014 en þá fóru foreldrar Þórdísar til Kanarí í byrjun desember. Mamma hennar bað hana um að skreyta og ævintýrið hófst þegar að hún spurði á móti: má ég skreyta alveg eins og ég vil? Svarið var já.“ 7.12.2016 10:45 Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6.12.2016 21:15 Rassakláði Jennifer Lawrence varð hljóðmanni næstum því að bana Það er ekki á hverjum degi sem maður heyrir Hollywood leikkonu tala um að klóra sér í rassinum. Það gerði aftur á móti Jennifer Lawrence í spjallþætti Graham Norton á dögunum. 6.12.2016 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gummi Ben sló í gegn með brandara sem hann stal frá Chandler Guðmundur Benediktsson er einhver allra vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar og tekur hann varla feilspor í útsendingum. 13.12.2016 10:30
Lokaþáttur Bara geðveik: Hjónabandið þoldi ekki álagið "Við vorum að skilja, ég og maðurinn minn,“ segir Bjarney Vigdís Ingimundardóttir, þegar Lóa Pind tók við hana lokaviðtal fyrir síðasta þáttinn af Bara geðveik sem fer í loftið á Stöð 2 í kvöld. 12.12.2016 17:45
Sævar Helgi svarar því hvernig maður stundar kynlíf í geimnum Logi Bergmann fékk skemmtilega gesti til sín á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var einn af þeim Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur, og sló hann á létta strengi í samtali við Loga. 12.12.2016 16:05
Brynja býður systur sinni til Íslands: „Hún hefur aldrei séð snjó“ "Það er erfitt að þegja í níu mánuði,“ sagði Brynja M. Dan Gunnarsdóttir í Bítinu á Bylgjunni á miðvikudaginn síðasta. 12.12.2016 15:00
Heiðruðu minningu eldri bróður Elmars með því að nefna drenginn Atlas Aron Landsliðsmaðurinn Theódór Elmar Bjarnason og tískubloggarinn Pattra Sriyanonge eignuðust sitt fyrsta barna um helgina þegar Atlas Aron kom í heiminn á spítalanum í Árósum. 12.12.2016 14:00
Bjuggu til stærsta Big Mac sögunnar: 45 kg. og 192.000 kaloríur Bic Mac hamborgarinn er sennilega sá allra vinsælasti í heiminum og hefur verið það síðan 1967 þegar Michael "Jim“ Delligatti fékk hugmyndina og hamborgara með tvöfaldan skammt af öllu – buffi, káli, osti, gúrku, lauk og bleiku sósunni. 12.12.2016 13:00
Bræðurnir Frikki Dór og Jón Jóns með bestu íslensku gínuáskorunina: Allur salurinn í Austurbæ tók þátt Fyrir nokkrum vikum var aðal æðið á samfélagsmiðlum gínuáskorunin og hafa frægir einstaklingar á borð við Adele, Hillary Clinton, Destiny's Child og Stephen Curry hoppað á vagninn og tekið þátt í vetur. 12.12.2016 12:00
Tíu hlutir sem við erum með á heilanum í desember Desembermánuður er virkilega skemmtilegur og elska margir Íslendingar hátíðirnar og allt stússið í kringum þær. 12.12.2016 11:00
Slökkviliðsmaður vann hetjudáð er hann bjargaði lífi hunds Slökkviliðsmaður í Rúmeníu vann mikla hetjudáð á dögunum þegar hann bjargaði lífi hunds. Hundurinn hafði verið skilinn eftir eins síns liðs úti á götu en hann var með reykeitrun eftir bruna. 11.12.2016 22:14
Tók að sér heimilislausan hund Manuela Ósk Harðardóttir er mikill dýravinur og hundamanneskja. Nýverið tók hún að sér fjögurra ára chihuahua-hund sem hafði verið yfirgefinn af eiganda sínum. Hún segir hundinn hafa aðlagast vel og fært sér og fjölskyldu sinni mikla gleði. 11.12.2016 21:30
Sprenghlægileg viðbrögð nemanda í dýrafræði Á myndbandinu sjást ótrúleg svipbrigði stráksins og undrun yfir dýrunum. 11.12.2016 10:51
Hún er jólastjarna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, sem kom fram í gærkvöldi á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem Jólastjarna ársins 2016, elskar list-og verkgreinar í skólanum. 11.12.2016 10:15
Jennifer Lawrence biðst afsökunar á rassakláðamálinu Hún segist ekki hafa ætlað að vanvirða íbúa Hawaii. 11.12.2016 09:35
Dwayne Johnson gerði hjartnæmt góðverk í Tonight show Falleg stund átti sér stað í þættinum þegar Johnson ákvað að koma einum framleiðanda þáttanna allverulega á óvart. Eiginmaður hennar birtist henni alveg að óvöru en þau höfðu verið aðskilin í eitt og hálft ár. 10.12.2016 19:44
Krónprinsinn af Dubai fær sér kaffibolla yfir mögnuðu útsýni Á myndbandi krónprinsins má sjá í háhýsi ofar skýjabökkum. 10.12.2016 13:35
Faðirinn myrtur af glæpagengi Rósíka Gestsdóttir var gefin til ættleiðingar í Srí Lanka sex vikna gömul. Hún fann líffræðilega móður sína í þættinum Leitin að upprunanum með aðstoð rannsóknarblaðamanns og margt forvitnilegt kom upp úr kafinu. 10.12.2016 12:00
Stjórnmál verða ekki ævistarfið Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi en þó enginn nýgræðingur í stjórnmálum. Hún var sunddrottning á Akranesi á unglingsárunum en nýtur sín nú betur í heita pottinum. 10.12.2016 09:00
Langaði að framkalla afslappaða stemningu sem Inklaw hefur Dansstúdíó World Class og Inklaw Clothing sameina krafta sína í nýju dansmyndbandi sem vakið hefur talsverða athygli á samfélagsmiðlunum undanfarna daga. Stella Rósenkranz, deildarstjóri Dansstúdíós World Class, hefur nú þegar unnið me 10.12.2016 07:00
Leitinni að ljúka og líka hjá sonum Sigrúnar "Það verður sérstakur lokaþáttur þar sem við hittum stelpurnar allar aftur, rifjum upp hápunktana úr þáttunum og sýnum reyndar líka nokkur fyndin brot sem enduðu á klippigólfinu,“ segir Sigrún Ósk. 9.12.2016 16:15
Billboard: Kaleo besta nýja rokksveitin Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt listum Billboard. 9.12.2016 15:42
Hemmi Gunn sjötugur: Ógleymanlegur þáttur um manninn sem allir elskuðu Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, hefði orðið sjötugur í dag en Hermann varð bráðkvaddur á Taílandi þann 4. júní árið 2013. 9.12.2016 14:30
Poppkastið: Strigaskóafíkn, 90´s hljómsveitaæði og YouTube stjörnur með milljarða í árstekjur Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um ilmkerti KFC, YouTube stjörnur og tekjur þeirra. 9.12.2016 13:30
Retro Stefson kveður eftir tíu ár með loka loka tónleikum Retro Stefson kveður árið og 10 ára feril með lokatónleikum í Gamla Bíói föstudaginn 30. desember nk. Auk Retro Stefson koma fram Hermigervill og Sturla Atlas. Miðasala er hafin á tix.is. 9.12.2016 11:30
Tíst um meint líkindi tveggja laga fer á flug Darri Tryggvason tísti um möguleg líkindi ársgamals lags síns og Fröken Reykjavíkur, smells Friðriks Dórs, en lagið er pródúserað af StopWaitGo-hópnum. Umrætt tíst hefur farið víða um samfélagsmiðlana og sitt sýnist hverjum um þessi meintu líkindi laganna. 9.12.2016 11:00
Umsjónarmaður Morgunútvarpsins biðst afsökunar á að hafa grætt börn með særandi ummælum Aðalsteinn Kjartansson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. 9.12.2016 10:07
Tekjuhæsta Youtube stjarnan hótar að loka rás sinni Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie, er heimsfrægur fyrir að spila og fjalla um tölvuleiki á YouTube rás sinni. 8.12.2016 23:46
YouTube spólar til baka yfir árið 2016 Myndbandið var tekið upp í yfir 18 löndum og skartar nær 200 YouTube stjörnum. 8.12.2016 22:14
Einstök börn fengu að njóta sín Börn og foreldrar í félagi Einstakra barna skelltu sér á dögunum í verksmiðju Dunkin´ Donuts á Íslandi og fengu þar að búa til sína eigin kleinuhringi. 8.12.2016 16:30
Áttunda barn Mick Jagger komið í heiminn Sir Mick Jagger, söngvari hljómsveitarinnar Rolling Stones, er orðinn faðir í áttunda sinn. 8.12.2016 15:51
Fimm hlutir sem þú mátt aldrei segja við konu Daniel Euan Henderson þekkir konur greinilega mjög vel. Hann var í það minnsta að deila myndbandi þar sem hann fer í gegnum þá hluti sem þú mátt aldrei segja við konur. 8.12.2016 15:30
Brunnið hús til sölu á Seltjarnarnesinu á 53 milljónir Fasteignasalan Gimli er með einbýlishús á söluskrá á Seltjarnarnesinu, nánar tiltekið við Melabraut 12. 8.12.2016 13:56
Hæfileikaríkasti Finninn prumpaði inn jólin Antton Puonti er aðalkallinn í Finnlandi um þessar mundir. Hann vann hæfileikakeppnian Finnland Got Talent á dögunum og gerði það með stæl. 8.12.2016 13:30
Hitti ofan í úr 173 metra hæð og var aðeins þremur metrum frá heimsmetinu Körfuboltaliðið Harlem Globetrotter er ótrúlegt lið og hefur það komið nokkrum sinnum til Íslands en liðið heldur sýningar út um heim allan. 8.12.2016 11:30
Nýtt risasvið á Secret Solstice Á næstu Secret Solstice hátíð mun verða tekið í notkun nýtt og enn stærra útisvið og munu gestir hátíðarinnar geta séð aðalböndin vandkvæðalaust. Tilkynnt verður um næstu listamenn í seinni hluta janúar. 8.12.2016 11:00
Madonna hristi rassinn á rúntinum með Corden: Viðurkenndi að hafa farið í sleik við Michael Jackson James Corden og Madonna fóru á rúntinn um New York borg á dögunum en hann keyrir oft um með stjörnum í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 8.12.2016 10:30
Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7.12.2016 21:47
Pólsk jólaauglýsing slær í gegn af augljósum ástæðum Fyrirtæki um allan heim leggja mikla áherslu á auglýsingar í kringum jólin. Fyrirtækið Allegro rekur pólska uppboðssíðu sem er virkilega vinsæl í heimalandinu. 7.12.2016 16:30
Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7.12.2016 15:30
The Weeknd horfði á eftir fyrrverandi á sviðinu í París Einn heitasti tónlistarmaðurinn í bransanum í dag er Abel Makkonen Tesfaye, betur þekktur sem The Weeknd, og þá sérstaklega lagið Starboy. 7.12.2016 14:30
Þingmaður selur slotið í Grindavík: Tækifæri til að búa í draumasveitarfélagi Þingmaðurinn Vilhjálmur Árnason og eiginkona hans Sigurlaug Pétursdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Grindavík á sölu en Sjálfstæðismaðurinn greinir frá þessu á Facebook. 7.12.2016 12:30
Gamlir vinir á næstu Solstice hátið Nú hefur verið tilkynnt um nokkur af þeim erlendu böndum sem munu spila á Secret Solstice hátíðinni næsta sumar. Þar má finna nokkra Íslandsvini og auk þess gamla vini sem margir muna eftir frá tíunda áratugnum. 7.12.2016 12:00
Adele og Corden með vinsælasta myndband ársins Youtube er búið að birta lista yfir tíu mest "viral“ myndbönd ársins 2016. 7.12.2016 11:30
Frænkur fara ótroðnar slóðir í jólaskreytingum: Klósettburstar heilluðu Sigrúnu og Þórdísi "Þetta byrjaði allt saman um jólin 2014 en þá fóru foreldrar Þórdísar til Kanarí í byrjun desember. Mamma hennar bað hana um að skreyta og ævintýrið hófst þegar að hún spurði á móti: má ég skreyta alveg eins og ég vil? Svarið var já.“ 7.12.2016 10:45
Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6.12.2016 21:15
Rassakláði Jennifer Lawrence varð hljóðmanni næstum því að bana Það er ekki á hverjum degi sem maður heyrir Hollywood leikkonu tala um að klóra sér í rassinum. Það gerði aftur á móti Jennifer Lawrence í spjallþætti Graham Norton á dögunum. 6.12.2016 14:00