Fleiri fréttir Jólapeysuflipp í Borgartúninu - Myndir Jólapeysur njóta vaxandi vinsælda um heim allan og eru þær alltaf meira sjáanlegri í þjóðfélaginu frá ári til árs. 5.12.2016 17:00 Stígðu til hliðar Helgi Björns: Frábær útgáfa af Ef ég nenni bræðir Íslendinga Þeir Ívar Daníels, Birgir Sævarsson og Magnús Hafdal hafa verið að gera fína hluti í tónlistarbransanum hér á landi. 5.12.2016 16:00 Fannst draumi líkast að hitta móður sína: Grétu báðar og féllust í faðma „Dagurinn var strembinn og tilfinningalega átakanlegur en samt draumi líkastur og þetta fór allt miklu betur en ég þorði að vona,” sagði Rósíka Gestsdóttir sem fann líffræðilega móður sína í Sri Lanka 5.12.2016 15:00 Flókið samband vinkvenna Napólísögur Elenu Ferrante um vinkonurnar Elenu og Lilu njóta geysilegra vinsælda um allan heim. Brynja Cortes Andrésdóttir hefur þýtt þrjár fyrstu bækurnar úr ítölsku og vinnur nú að þeirri fjórðu og síðustu. 5.12.2016 14:00 Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5.12.2016 14:00 Fór ein í brúðkaupsferð til Íslands tveimur vikum eftir brúðkaupið Sambandið hefur aldrei verið jafn sterkt segir Stephanie Warzecha frá Ástralíu sem hefur verið að ferðast um heiminn. 5.12.2016 13:30 Óborganleg uppákoma í kvöldfréttum Stöðvar 2 Símalaus desember í Hvolsskóla á Hvolsvelli, eða hvað? 5.12.2016 13:15 Reykjavíkurdætur spiluðu á einni virtustu tónlistarhátíð Frakklands Reykjavíkurdætur spiluðu á einni virtustu tónlistarhátíð Frakklands í gær, Les Trans Musicales. 5.12.2016 12:30 Svanhildur spurði Loga spurninganna sem hún fær vanalega í rúminu Logi Bergmann vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í 50 ára afmælisþætti sínum sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 5.12.2016 11:15 Er aftur farið að líða eins og rakettu Emilíana Torrini og hljómsveitin Colorist Orchestra gefa út þann 9. desember plötu með níu lögum Emilíönu í nýjum útgáfum. Á plötunni verða tvö ný lög – annað lagið er When we dance sem gert hefur verið myndband við og er tekið upp með Colorist Orchestra. 5.12.2016 11:00 Syrgir ástina um alla tíð Ása Dóra Finnbogadóttir náði að sleppa takinu á manninum sínum og sætta sig við að hún getur ekki breytt því að hann er látinn hágrátandi í hellirigningu á miðri göngu um Jakobsveginn. Hún fann fyrir návist hans alla leiðina. 5.12.2016 11:00 Pabbi Eika: „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu“ Von er á nýrri heimildarmynd um líf snjóbrettakappans Eika Helgasonar. 5.12.2016 10:59 Jón neyddi Loga til að taka lagið sem hann hatar mest í öllum heiminum með sér Logi Bergmann vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í 50 ára afmælisþætti sínum sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 5.12.2016 10:30 Ódýrari miðinn á Red Hot Chili Peppers kostar tæplega fjórtán þúsund Eins og kom fram fyrir helgi hafa Red Hot Chili Peppers staðfest komu sína til Íslands; stórtónleikar verða í Nýju-Laugardalshöll þann 31. júlí. 5.12.2016 10:07 SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4.12.2016 18:03 Fimm ára snáði bræddi hjarta mömmu sinnar með rappi eftir Emmsjé Gauta "Þegar lagið byrjaði þá fylltust augun af tárum. Það voru svo margar aðrar sem sögðu við mig að þær hefðu fellt tár yfir þessu.“ segir Helga Eir Gunnlaugsdóttir, móðir rapparans unga. 4.12.2016 16:46 Sonur Guðjóns Vals reyndi að girða niður um pabba sinn Atvikið átti sér stað fyrir framan aðdáendur Guðjóns Vals og var feðgum mikið skemmt. 4.12.2016 12:48 Amy Schumer mun leika Barbie Leikkonan Amy Schumer mun fara með aðalhlutverkið í kvikmynd um Barbie dúkkur. 4.12.2016 09:58 Langar að verða bekkjartrúður Ari Ævar Eyþórsson, átta ára, varmjög stoltur þegar hann vígðist sem skáti nýlega. Hann gerir alltaf eitthvað skemmtilegt á skátafundum og lærir líka margt. 4.12.2016 09:45 Ný stikla úr Guardians of the Galaxy 2 Ný stikla úr kvikmyndinni Guardians of the Galaxy vol. 2 er mætt á netið. 4.12.2016 09:32 Gleðin við völd í hrekkjalausri afmælisveislu Loga Bergmann Það var sannarlega stuð og stemning þegar sjónvarpsmaðurinn og hrekkjalómurinn Logi Bergmann fagnaði fimmtugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. 4.12.2016 07:12 Óvæntur gestur húkkaði sér far með togara Skipverjar á Jóni Kjartanssyni SU 111 fengu óvæntan gest um borð í veiðitúr. 3.12.2016 19:12 Obama söng Jingle Bells Ekki verður annað sagt en að hann hafi sungið lagið af stakri prýði. 3.12.2016 14:52 Áreynslulaust og skemmtilega kærulaust Hljómsveitin Kronika heldur útgáfutónleika í kvöld á Húrra í Reykjavík en fyrsta plata sveitarinnar, Tinnitus Forte, kom út fyrir stuttu síðan. 3.12.2016 14:40 Logi Bergmann dreginn sundur og saman í háði Þrír uppistandarar grilluðu Loga Bergmann samfleytt í 15 mínútur í afmælisþætti hans í gærkvöldi. 3.12.2016 14:26 Eddie Redmayne heiðraður af Elísabetu Englandsdrottningu Breski leikarinn og óskarsverðlaunahafinn var í gær heiðraður af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til leiklistar. 3.12.2016 14:10 Snoðar sig ef næst að safna tveimur milljónum Erna Kristín stefnir á að safna tveimur milljónum króna í samvinnu við Unicef til styrktar börnum í Nígeríu sem eru í bráðri lífshættu. Ef markmið hennar næst ætlar hún að raka af sér allt hárið en þá verður það í annað sinn sem hún snoðar sig til styrktar góðu málefni. 3.12.2016 14:07 Gáfu lag til að gera heiminn betri Svavar Pétur Eysteinsson ber listamannsnafnið Prins Póló hefur gefið Unicef jólalag og stefgjöldin af því renna óskipt til þeirra samtaka. Lagið heitir Jólakveðja 3.12.2016 11:15 Kourtney Kardashian og Scott Disick saman á ný Fyrr í mánuðinum sáust þau saman í fríi í Cabo í Mexíkó án barna þeirra og gaf það sögusögnum um að þau væru tekin aftur saman byr undir báða vængi. Parið hafði verið saman í níu ár áður en upp úr sambandi þeirra slitnaði í júlí í fyrra. 3.12.2016 10:53 Klúðurslegt töfrabragð stórleikarans sló í gegn Sjón er sögu ríkari 3.12.2016 10:49 Kærleikur og virðing tengjast oft gerð altarisdúka Jenný Karlsdóttir, fyrrverandi kennari, rannsakar altarisdúka í eigu íslenskra kirkna ásamt vinkonu sinni, Oddnýju E. Magnúsdóttur þjóðfræðingi. Þær hafa þegar heimsótt um 200 kirkjur í landinu og eiga álíka fjölda eftir. 3.12.2016 10:15 Mig hefur alltaf langað til að verða prestur María Rut Baldursdóttir guðfræðingur hefur verið skipuð í hálft starf prests á Höfn í Hornafirði og í nágrannasóknum. Hún lítur framtíðina björtum augum. 3.12.2016 09:45 Í persónulegu sambandi við stjörnurnar Hvað hefur túbusjónvarp að gera með upphaf alheimsins? Og hvers vegna getur stjörnufræði verið byltingarafl og gert okkur auðmjúk? Stjörnuskoðarinn Sævar Helgi Bragason segir okkur hvers vegna. Hann vill endurvekja með manninum persónulegt samband við stjörnurnar. 3.12.2016 09:00 Hið ömurlega ár 2016 gert upp með lagi Blótsyrði, blótsyrði, blótsyrði. 3.12.2016 08:32 Gæti haft garðpartí og grill Hálfdán Steinþórsson, fyrrverandi sjónvarpsstjarna og sjómaður en nú framkvæmdastjóri GoMobil, er fertugur í dag og ætlar að bjóða sínu uppáhaldsfólki í mat og drykk. 3.12.2016 08:15 Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. 2.12.2016 09:00 Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2.12.2016 21:18 Corden skaut ávöxtum að gestunum Jessica Alba, Kate Mara og Ken Jeong reyndu að halda kúlinu. 2.12.2016 20:46 „Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku“ Forsetafrúin gerði það nákvæmlega sama og það sem Pírati hefur fengið harða gagnrýni fyrir. 2.12.2016 16:18 Kaupmaður á Akureyri sendi Loga með gjöf til Guðna Fékk þrjú falleg silkibindi frá Ragnari Sverrissyni. 2.12.2016 15:00 Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2.12.2016 14:34 Paloma fagnar þriggja ára afmæli Skemmtistaðurinn Paloma fagnar þriggja ára afmæli um þessar mundir. 2.12.2016 13:37 Poppkastið - Jólatónleikabilun á Íslandi: „Þetta er mikill peningur“ Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaveislan er að hefjast á Íslandi. 2.12.2016 13:00 Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. 2.12.2016 13:00 Jörmundur með fatamarkað Jörmundur Ingi Hansen hefur frá unga aldri haft óbilandi áhuga á fötum. Hann rekur fatamarkað í kjallara á Laugavegi 25 og selur notuð föt sem honum hafa áskotnast með ýmsum hætti. Hann er kræsinn á föt og vill aðeins það besta. 2.12.2016 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jólapeysuflipp í Borgartúninu - Myndir Jólapeysur njóta vaxandi vinsælda um heim allan og eru þær alltaf meira sjáanlegri í þjóðfélaginu frá ári til árs. 5.12.2016 17:00
Stígðu til hliðar Helgi Björns: Frábær útgáfa af Ef ég nenni bræðir Íslendinga Þeir Ívar Daníels, Birgir Sævarsson og Magnús Hafdal hafa verið að gera fína hluti í tónlistarbransanum hér á landi. 5.12.2016 16:00
Fannst draumi líkast að hitta móður sína: Grétu báðar og féllust í faðma „Dagurinn var strembinn og tilfinningalega átakanlegur en samt draumi líkastur og þetta fór allt miklu betur en ég þorði að vona,” sagði Rósíka Gestsdóttir sem fann líffræðilega móður sína í Sri Lanka 5.12.2016 15:00
Flókið samband vinkvenna Napólísögur Elenu Ferrante um vinkonurnar Elenu og Lilu njóta geysilegra vinsælda um allan heim. Brynja Cortes Andrésdóttir hefur þýtt þrjár fyrstu bækurnar úr ítölsku og vinnur nú að þeirri fjórðu og síðustu. 5.12.2016 14:00
Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5.12.2016 14:00
Fór ein í brúðkaupsferð til Íslands tveimur vikum eftir brúðkaupið Sambandið hefur aldrei verið jafn sterkt segir Stephanie Warzecha frá Ástralíu sem hefur verið að ferðast um heiminn. 5.12.2016 13:30
Óborganleg uppákoma í kvöldfréttum Stöðvar 2 Símalaus desember í Hvolsskóla á Hvolsvelli, eða hvað? 5.12.2016 13:15
Reykjavíkurdætur spiluðu á einni virtustu tónlistarhátíð Frakklands Reykjavíkurdætur spiluðu á einni virtustu tónlistarhátíð Frakklands í gær, Les Trans Musicales. 5.12.2016 12:30
Svanhildur spurði Loga spurninganna sem hún fær vanalega í rúminu Logi Bergmann vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í 50 ára afmælisþætti sínum sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 5.12.2016 11:15
Er aftur farið að líða eins og rakettu Emilíana Torrini og hljómsveitin Colorist Orchestra gefa út þann 9. desember plötu með níu lögum Emilíönu í nýjum útgáfum. Á plötunni verða tvö ný lög – annað lagið er When we dance sem gert hefur verið myndband við og er tekið upp með Colorist Orchestra. 5.12.2016 11:00
Syrgir ástina um alla tíð Ása Dóra Finnbogadóttir náði að sleppa takinu á manninum sínum og sætta sig við að hún getur ekki breytt því að hann er látinn hágrátandi í hellirigningu á miðri göngu um Jakobsveginn. Hún fann fyrir návist hans alla leiðina. 5.12.2016 11:00
Pabbi Eika: „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu“ Von er á nýrri heimildarmynd um líf snjóbrettakappans Eika Helgasonar. 5.12.2016 10:59
Jón neyddi Loga til að taka lagið sem hann hatar mest í öllum heiminum með sér Logi Bergmann vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í 50 ára afmælisþætti sínum sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 5.12.2016 10:30
Ódýrari miðinn á Red Hot Chili Peppers kostar tæplega fjórtán þúsund Eins og kom fram fyrir helgi hafa Red Hot Chili Peppers staðfest komu sína til Íslands; stórtónleikar verða í Nýju-Laugardalshöll þann 31. júlí. 5.12.2016 10:07
SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4.12.2016 18:03
Fimm ára snáði bræddi hjarta mömmu sinnar með rappi eftir Emmsjé Gauta "Þegar lagið byrjaði þá fylltust augun af tárum. Það voru svo margar aðrar sem sögðu við mig að þær hefðu fellt tár yfir þessu.“ segir Helga Eir Gunnlaugsdóttir, móðir rapparans unga. 4.12.2016 16:46
Sonur Guðjóns Vals reyndi að girða niður um pabba sinn Atvikið átti sér stað fyrir framan aðdáendur Guðjóns Vals og var feðgum mikið skemmt. 4.12.2016 12:48
Amy Schumer mun leika Barbie Leikkonan Amy Schumer mun fara með aðalhlutverkið í kvikmynd um Barbie dúkkur. 4.12.2016 09:58
Langar að verða bekkjartrúður Ari Ævar Eyþórsson, átta ára, varmjög stoltur þegar hann vígðist sem skáti nýlega. Hann gerir alltaf eitthvað skemmtilegt á skátafundum og lærir líka margt. 4.12.2016 09:45
Ný stikla úr Guardians of the Galaxy 2 Ný stikla úr kvikmyndinni Guardians of the Galaxy vol. 2 er mætt á netið. 4.12.2016 09:32
Gleðin við völd í hrekkjalausri afmælisveislu Loga Bergmann Það var sannarlega stuð og stemning þegar sjónvarpsmaðurinn og hrekkjalómurinn Logi Bergmann fagnaði fimmtugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. 4.12.2016 07:12
Óvæntur gestur húkkaði sér far með togara Skipverjar á Jóni Kjartanssyni SU 111 fengu óvæntan gest um borð í veiðitúr. 3.12.2016 19:12
Obama söng Jingle Bells Ekki verður annað sagt en að hann hafi sungið lagið af stakri prýði. 3.12.2016 14:52
Áreynslulaust og skemmtilega kærulaust Hljómsveitin Kronika heldur útgáfutónleika í kvöld á Húrra í Reykjavík en fyrsta plata sveitarinnar, Tinnitus Forte, kom út fyrir stuttu síðan. 3.12.2016 14:40
Logi Bergmann dreginn sundur og saman í háði Þrír uppistandarar grilluðu Loga Bergmann samfleytt í 15 mínútur í afmælisþætti hans í gærkvöldi. 3.12.2016 14:26
Eddie Redmayne heiðraður af Elísabetu Englandsdrottningu Breski leikarinn og óskarsverðlaunahafinn var í gær heiðraður af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til leiklistar. 3.12.2016 14:10
Snoðar sig ef næst að safna tveimur milljónum Erna Kristín stefnir á að safna tveimur milljónum króna í samvinnu við Unicef til styrktar börnum í Nígeríu sem eru í bráðri lífshættu. Ef markmið hennar næst ætlar hún að raka af sér allt hárið en þá verður það í annað sinn sem hún snoðar sig til styrktar góðu málefni. 3.12.2016 14:07
Gáfu lag til að gera heiminn betri Svavar Pétur Eysteinsson ber listamannsnafnið Prins Póló hefur gefið Unicef jólalag og stefgjöldin af því renna óskipt til þeirra samtaka. Lagið heitir Jólakveðja 3.12.2016 11:15
Kourtney Kardashian og Scott Disick saman á ný Fyrr í mánuðinum sáust þau saman í fríi í Cabo í Mexíkó án barna þeirra og gaf það sögusögnum um að þau væru tekin aftur saman byr undir báða vængi. Parið hafði verið saman í níu ár áður en upp úr sambandi þeirra slitnaði í júlí í fyrra. 3.12.2016 10:53
Kærleikur og virðing tengjast oft gerð altarisdúka Jenný Karlsdóttir, fyrrverandi kennari, rannsakar altarisdúka í eigu íslenskra kirkna ásamt vinkonu sinni, Oddnýju E. Magnúsdóttur þjóðfræðingi. Þær hafa þegar heimsótt um 200 kirkjur í landinu og eiga álíka fjölda eftir. 3.12.2016 10:15
Mig hefur alltaf langað til að verða prestur María Rut Baldursdóttir guðfræðingur hefur verið skipuð í hálft starf prests á Höfn í Hornafirði og í nágrannasóknum. Hún lítur framtíðina björtum augum. 3.12.2016 09:45
Í persónulegu sambandi við stjörnurnar Hvað hefur túbusjónvarp að gera með upphaf alheimsins? Og hvers vegna getur stjörnufræði verið byltingarafl og gert okkur auðmjúk? Stjörnuskoðarinn Sævar Helgi Bragason segir okkur hvers vegna. Hann vill endurvekja með manninum persónulegt samband við stjörnurnar. 3.12.2016 09:00
Gæti haft garðpartí og grill Hálfdán Steinþórsson, fyrrverandi sjónvarpsstjarna og sjómaður en nú framkvæmdastjóri GoMobil, er fertugur í dag og ætlar að bjóða sínu uppáhaldsfólki í mat og drykk. 3.12.2016 08:15
Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. 2.12.2016 09:00
Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2.12.2016 21:18
Corden skaut ávöxtum að gestunum Jessica Alba, Kate Mara og Ken Jeong reyndu að halda kúlinu. 2.12.2016 20:46
„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku“ Forsetafrúin gerði það nákvæmlega sama og það sem Pírati hefur fengið harða gagnrýni fyrir. 2.12.2016 16:18
Kaupmaður á Akureyri sendi Loga með gjöf til Guðna Fékk þrjú falleg silkibindi frá Ragnari Sverrissyni. 2.12.2016 15:00
Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2.12.2016 14:34
Paloma fagnar þriggja ára afmæli Skemmtistaðurinn Paloma fagnar þriggja ára afmæli um þessar mundir. 2.12.2016 13:37
Poppkastið - Jólatónleikabilun á Íslandi: „Þetta er mikill peningur“ Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaveislan er að hefjast á Íslandi. 2.12.2016 13:00
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. 2.12.2016 13:00
Jörmundur með fatamarkað Jörmundur Ingi Hansen hefur frá unga aldri haft óbilandi áhuga á fötum. Hann rekur fatamarkað í kjallara á Laugavegi 25 og selur notuð föt sem honum hafa áskotnast með ýmsum hætti. Hann er kræsinn á föt og vill aðeins það besta. 2.12.2016 11:00