Fleiri fréttir

Lætur efniviðinn ráða ferðinni

Helga Sif Guðmundsdóttir myndhöggvari færði út kvíarnar árið 2014 og hóf að hanna skartgripi. Nýverið sendi hún frá sér sína aðra skartgripalínu sem er náskyld myndlist hennar.

Vökvapressan loksins sigruð

Það er óhætt að fullyrða að síðustu mánuðir hafi verið viðburðaríkir hjá Finnanum Lauri Vuohensilta.

Styrkurinn kemur fljótt

Þórdís Daníelsdóttir kennir Lyru eða loftfimleika hjá Eríal Pole. Hún var sjálf að æfa Lyru en leiddist út í kennslu og finnst frábært að geta starfað við áhugamálið. Hún segir iðkendur öðlast mikinn styrk.

GusGus orðin tveggja manna hljómsveit

Miklar mannabreytingar hafa átt sér stað í hljómsveitinni GusGus frá því að sveitin var stofnuð árið 1995. Núna eru meðlimirnir tveir, Birgir Þórarinsson og Daníel Ágúst Haraldsson. Með haustinu sendir GusGus frá sér nýja plötu.

Framhald Das Boot fær leikstjóra

Framhaldið verður í formi sjónvarpsseríu sem áætlað er að muni kosta því sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna í framleiðslu.

Slökunartónlist fyrir börn

Regína Ósk gekk með yngsta barn sitt þegar henni datt í hug að gefa út barnasálma í slakandi útgáfum. Hún hefur farið á foreldramorgna í kirkjum á höfuðborgarsvæðinu og sungið fyrir börnin við mikla hrifningu foreldra sem finna hvað börnin slaka vel á.

Fallegar neglur sem passa við allt

Þórhildur Sólbjørnsdóttir, nagla- og förðunarfræðingur, segir engar reglur gilda í naglatísku. Glimmer og glingur sé vinsælt en yfirleitt vilji konur neglur sem passa við allt. Fallegar neglur gefi aukið sjálfstraust.

Tölvuleikjaframleiðandinn Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti gefur í dag út annan tölvuleik af gamla skólanum, í þetta sinn til að auglýsa AK Extreme hátíðina sem fer fram í apríl. Nú eru teknir fyrir gamlir skíðaleikir sem allir ættu að kannast við.

Amiina gæðir 100 ára glæpamynd lífi

Amiina gaf út plötuna Fantomas í lok síðasta árs. Platan kom til eftir að sveitinni var boðið að semja tónlist fyrir 100 ára gamla glæpamynd og hefur sveitin bókstaflega verið rennsveitt að spila verkið um allan heim. 

Lord Pusswhip er dauður

Þórður Ingi Jónsson gaf út aðra plötu sína nú síðasta föstudag og ber hún titilinn Lord Pusswhip is dead. Um er að ræða eins konar safnplötu en það má túlka titilinn hennar svo að hér sé ákveðnum kafla í lífi hans lokið og að nú taki við endurfæðing hjá honum.

Steggjun sem fór gjörsamlega úr böndunum

Fyrir brúðkaupið er karlmaðurinn iðulega tekinn og steggjaður. Þetta er oftast skemmtileg hefð og fara þá vinirnir allar saman út á lífið og skemmta sér.

Trúarþrek er fyrir bæði líkama og sál

Þau séra Bjarni Karlsson og Sigurbjörg Ágústsdóttir íþróttakennari settu saman svokallað Trúarþrek, þrektíma í World Class þar sem þátttakendur auka andlega og líkamlega hreysti á sama tíma, með alhliða þjálfun þar sem sálin er ekki skilin út undan.

Sjá næstu 50 fréttir