Fleiri fréttir

Opnuðu alvöru fjölskyldufyrirtæki úti á Granda

Nýja æfingastöðin Grandi101 er alvöru fjölskyldufyrirtæki en það er í eigu tvíburasystranna Elínar og Jakobínu Jónsdætra og manna þeirra, Núma Snæs Katrínarsonar og Grétars Ali Khan. Henning Jónasson, bróðir Núma, er svo þjálfari hjá Grandi 101.

Marsspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir mars mánuð má sjá hér fyrir neðan.

Halla margbrotin eftir misheppnaða pottaferð

"Fyrirhuguð fjölskylduferð í pottinn í fallega veðrinu í gær endaði í sjúkrabíl og næturdvöl á LSH, þar sem ég bíð nú eftir aðgerð við fjölda beinbrota á ökkla/legg.“

Jón Daði og María Ósk trúlofuð

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Wolves, og María Ósk Skúladóttir trúlofuðu sig á dögunum.

Hér búa augljóslega fagurkerar

Bryndís María Björnsdóttir býr ásamt kærasta sínum, Hermanni Frey, og sonum þeirra tveimur í vel skipulagðri íbúð í Hafnarfirði. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir og það er augljóst að þarna búa fagurkerar.

Áttan segist ekki hafa keypt áhorf

Nýjasta lag Áttunnar, Neinei, hefur átt gífurlega miklum vinsældum að fagna síðan það kom út fyrir um viku og hefur sankað að sér geysilega miklu áhorfi, eða næstum 200 þúsund skiptum. Á Twitter segja sumir að hér sé um svindl að ræða og að áhorfið sé keypt.

Pönkið þarf ekki blessun

Fimm pönkbönd koma fram á hátíðinni Pönkveisla Dillon á morgun, þar af goðsagnakenndu pönkböndin Fræbbblarnir og Q4U.

Marmari út um allt

Hann notar marmara á gólf, veggi, velur listaverk úr marmara, húsgögn og velur jafnvel marmara sem klæðningu á húsið.

Sjá næstu 50 fréttir