Fleiri fréttir

Heimahreyfing eykur styrk og hreyfifærni eldra fólks

Sóltún Heimahreyfing er nýjung í hreyfingu fyrir eldri borgara á Íslandi. Heimahreyfing hentar eldra fólki sem býr heima en vill auka styrk og bæta heilsuna til að geta betur bjargað sér sjálft.

Sturla Atlas - Herja á önnur skynfæri en eyrun

101 boys eru með enn eina nýjungina í útgáfumálum. Nú er það ilmurinn 101 nights – en það er eini hluturinn sem kemur út í tengslum við nýjustu plötuna þeirra enda er hún bara til á netinu.

Tímahylki til sölu í Laugardalnum

Fasteignasalan Eignamiðlun er með virðulega íbúð á 2.hæð í fjórbýlishúsi við Kirkjuteig á söluskrá en kaupverðið er 69,9 milljónir.

Lærði macramé á YouTube

Hjónin Ninna Stefánsdóttir og Pálmi Ketilsson búa til heimilisvörur með macramé-hnýtingum undir heitinu MARR. Áhugamál sem vatt hratt upp á sig og varð að ástríðu.

Athugasemdir um vöxt ekki hjálplegar

Athugasemd á Instagram hratt af stað mikilli umræðu um líkamsvirðingu og fordóma um helgina. Það kemur varaformanni Samtaka um líkamsvirðingu ekki á óvart að málið skuli snerta við mörgum.

Söguleg árshátíð 365

Árshátíð 365, mögulega sú síðasta hjá fyrirtækinu í núverandi mynd, fór fram með pompi og prakt í Kaplakrika í Hafnarfirði á laugardagskvöld.

Svona lítur Sherminator út í dag

Það muna eflaust margir eftir grínmyndunum American Pie en fyrsta myndin kom út árið 1999 og sló rækilega í gegn um allan heim.

Það þurfti að vökva flíkina reglulega

Söngkonan Jana María Guðmundsdóttir klæddist 160 ferskum blómum í myndatöku fyrir plötuumslagið á væntanlegri plötu hennar. Teymið á bak við myndatökuna þurfti að hafa hraðar hendur og keppast við að halda blómunum á lífi.

Tekjumöguleikar fyrir konur

Markmið átaksins #kvennastarf er að hvetja ungar stúlkur til að skrá sig í nám í karllægum greinum. Ágústa Sveinsdóttir, segir vannýtta tekjumöguleika fyrir konur felast í iðnnámi.

Þá rekast þær á glerþakið

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir ungar konur rekast á glerþakið þegar þær koma út á vinnumarkaðinn. Hann er nýkominn heim af fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Hann segir konur sem standa honum jafnfætis hafa þurft að berjast meira fyrir sínu.

Fólk spyr sig hvor sé hvor

Þeir Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson eru að fara í skemmtibransann saman í tilefni nýlegs 40 ára starfsafmælis Jóhannesar sem eftirhermu á Íslandi.

Gömul saumavél markaði upphaf að samstarfi

Mæðginin Guðbjörg Traustadóttir – Stella – og Friðgeir Helgason opna sýninguna Frá Hörgshóli til Hollywood í Galleríi Ramskram, Njálsgötu 49, síðdegis í dag.

Vildi komast á sjó

Þura Stína Kristleifsdóttir er grafískur hönnuður, dj og skipstjóri. Hún segir karllægan kúltúr ráðandi á vinnumarkaðinum. Stelpur verði strax varar við það á unglingsaldri að viss störf séu þeim ekki ætluð.

Sjá næstu 50 fréttir