Fleiri fréttir

Poppað lag með texta frá Högna

Ásgeir, áður Ásgeir Trausti, sendir frá sér glænýtt lag í dag af nýjustu plötunni sinni Unbound sem kemur út í maí. Lagið ber titilinn Stardust. Sú nýbreytni hefur orðið að það er Högni Egilsson sem sér um textagerð en ekki Einar Georg, faðir Ásgeirs, eins og iðulega.

Allir dagar eru eins og föstudagar á Drunk Rabbit­

Það verður líf og fjör á Drunk Rabbit Irish Pub í dag en staðurinn fagnar nú eins árs afmæli. Í tilefni þess munu írskir trúbadorar halda uppi stuðinu. Eigendur staðarins segja fyrsta árið hafa gengið eins og í sögu og að Íslendingar séu með írskt blóð í æðum.

Augnháradrama á samfélagsmiðlum

Fegurðardrottningin og bloggarinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir hefur frá árinu 2015 selt gerviaugnhár í netverslun sinni Tanja Yr Cosmetics. Augnhárin hafa hingað til vakið mikla lukku hjá snyrtivöruaðdáendum en í vikunni kom upp neikvæð umræða um augnhárin á samfélagsmiðlum.

Hefur stundað heimilaskipti af kappi í gegnum árin

Sesselja Traustadóttir er þaulreynd í heimilaskiptum og mælir með að allir ferðalangar prófi þetta fyrirkomulag að minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni. Sesselja segir heimilaskipti vissulega hafa sína kosti og galla en kostirnir vega mun þyngra að sögn hennar.

Stýrir nemendasýningu DWC í tíunda skipti

Stífar æfingar standa nú yfir í Dansstúdíói World Class og nemendur æfa af kappi fyrir árlega sýningu skólans. Þetta mun vera í tíunda skipti sem Stella Rósenkranz, deildarstjóri skólans, setur upp sýninguna sem er byggð á myndinni Kalli og súkkulaðiverksmiðjan.

Dóttirin stal senunni enn á ný

Fjölskyldan hélt blaðamannafund á dögunum þar sem þau töluðu um hvernig líf þeirra hefur breyst frá því að myndbandið fræga birtist.

Eftirsótt tískumerki í sölu á Instagram

Brodir Store er sölusíða sem er einungis starfrækt á Instagram. Þar selja Pétur Kiernan og Stefán Bjarki Ólafsson mjög eftirsóttar götutískuflíkur sem fást ekki í búðum hér á landi og er raunar nánast slegist um þær erlendis.

Survivor-stjarna hittir 30 íslenska aðdáendur

Abi-Maria Gomes, einn eftirminnilegasti keppandi Survivor-þáttanna, er stödd hér á landi. Hún ætlar að setjast niður með íslenskum aðdáendum í kvöld og horfa á þátt í þessari vinsælustu raunveruleikaseríu frá upphafi.

Þetta er latasti selur heims

Selir eru kannski ekkert þekktir fyrir að vera fjörugir en þeir eiga samt sína spretti. Sumir eru aftur á móti húðlatir og fannst sá allra latasti við strendur Melbourne í Ástralíu.

Jón Ólafs á góðum spretti

Það eru tíu ár frá því síðasta hljómplata kom frá Jóni Ólafssyni. Nú sendir hann frá sér Fiska. Í haust kemur ný plata með Nýdönsk.

Elín fengið sig fullsadda af óhreinskilni auglýsenda

Bloggarinn og förðunarfræðingurinn Elín Erna Stefánsdóttir birti nýverið færslu á Twitter þar sem hún fjallar um duldar auglýsingar sem bloggarar og samfélagsmiðlastjörnur dæla út til fylgjenda sinna í formi meðmæla. Sjálf hefur hún tileinkað sér að vera hreinskilin í allri sinni umfjöllun.

Sjá næstu 50 fréttir