Fleiri fréttir

Jafnar sig eftir meiðsli

Þyri Huld Árnadóttir dansari hjá Íslenska dansflokknum, er að jafna sig eftir meiðsli. Hún segir mikinn skell fyrir atvinnudansara að detta út úr sýningum.

Skúli kominn á fast með flugfreyju hjá WOW

Fregnir herma að Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sé kominn í samband. Sú heppna mun vera flugfreyjan Gríma Björg Thorarensen en andlit hennar hefur prýtt ófáar WOW-auglýsingarnar.

Stýrir stórri tónlistarhátíð í Berlín

Anna Jóna Dungal, 26 ára námsmaður í Berlín, fékk merkilegt verkefni á dögunum sem snýst um að stýra stórri tónlistarhátíð í Berlín. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og undanfarin ár hafa um 4.500 gestir sótt hátíðina.

Björk segist vera Tinder fyrir tækni

Söngkonan Björk telur að tíu stærstu tæknifyrirtæki heims ættu hvert að leggja milljarð dollara í púkkið til þess að hreinsa upp mengun í sjónum

„Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat

„Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk

Innlit til Selmu Björns

Hún er leikstjóri, leikkona, söngkona og svo margt fleira, er komin heim í Garðabæinn og hefur sagt skilið við miðbæinn, alla vega í bili.

Húllað af skærri gleði

Unnur María Bergsveinsdóttir lærði sagnfræði en hefur nú sirkuslistir að aðalstarfi. Hún hefur náð undraverðum tökum á því að húlla og sýnir nú og kennir öðrum listina.

Það er hollt að gráta

Aron Már Ólafsson, Orri Gunnlaugsson og Hildur Skúladóttir eru fólkið á bak við samtökin Allir gráta. Nýlega var opnað fyrir umsóknir í styrktarsjóð samtakanna sem þau hafa komið á laggirnar.

Rífandi stemning á aukasýningu Gervais

Grínistinn Ricky Gervais hélt uppi stuðinu í Hörpu á fimmtudag og föstudag með sýningunni Humanity. Miðar á sýningarnar tvær ruku út á mettíma og á meðfylgjandi myndum má sjá nokkra af þeim sem voru svo heppnir að ná í miða á aukasýninguna á föstudaginn.

Nú eru það gulltennur í fermingargjöf

Á sunnudag var opnuð á Instagram skartgripabúðin Reykjavík grillz þar sem seldir eru handgerðir skartgripir. Búðin sérhæfir sig í svokölluðum grillz, eins konar tannskarti.

Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu.

Auddi og Steindi barðir í köku í Asíska drauminum

Þriðji þátturinn af Asíska drauminum var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið. Þar keppa þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Sverrir Þór Sverrisson á móti Auðunni Blöndal og Steinda Jr.

Sjáðu fyrsta YouTube-myndbandið

Ein vinsælasta vefsíða heims er YouTube og gengur hún út á það að fólk og fyrirtæki hlaða upp myndböndum inn á miðilinn.

Fimmtugsafmæli Gróttu fagnað út alla vikuna

Íþróttafélagið Grótta á Seltjarnarnesi verður fimmtíu ára í dag. Um þúsund iðkendur eru hjá íþróttafélaginu sem býður upp á handbolta, fótbolta og fimleika. Hátíðardagskrá fer fram í Hertz-höllinni í dag.

Heilt þorp til sölu í Oregon

Þorpið Tiller í Oregon í Bandaríkjunum er til sölu á einungis 3,5 milljónir dala, sem samsvarar um 385 milljónum króna.

Happy Days leikkona látin

Erin Moran, sem þekktust er fyrir túlkun sína á persónunni Joanie Cunningham í gamanþáttaröðunum Happy Days og Joanie Loves Chachi, er látin. Hún var 56 ára.

Sjá næstu 50 fréttir