Fleiri fréttir Jafnar sig eftir meiðsli Þyri Huld Árnadóttir dansari hjá Íslenska dansflokknum, er að jafna sig eftir meiðsli. Hún segir mikinn skell fyrir atvinnudansara að detta út úr sýningum. 27.4.2017 11:00 Breskur blaðamaður biðlar til Íslendinga í leit að húfu Breski blaðamaðurinn Godfrey Hall biðlar nú til Íslendinga í von um að geta nálgast 66° norður húfu sem hann segir að sé orðið að vörumerki sínu. Húfan týndist en er ekki lengur í framleiðslu. 27.4.2017 10:55 Bubbi hættur að horfa á Ronaldo eftir að hann komst að leyndarmáli hans "Ef þú ert nógu ríkur góður í fótbolta þá getur þú nauðgað, Ronaldo mun aldrei horfa á hann spila framar.“ 27.4.2017 10:30 Samoilova kemur fram á Krímskaga á fyrsta Eurovisionkvöldinu Rússar ákváðu að sniðganga keppnina í ár vegna ákvörðunar Úkraínu um að neita Juliu Samoilova um að koma til landsins þar sem hún hafði ferðast til Krím árið 2015. 27.4.2017 10:06 Skúli kominn á fast með flugfreyju hjá WOW Fregnir herma að Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sé kominn í samband. Sú heppna mun vera flugfreyjan Gríma Björg Thorarensen en andlit hennar hefur prýtt ófáar WOW-auglýsingarnar. 27.4.2017 08:54 Khloe Kardashian lögsótt fyrir að birta mynd af sjálfri sér á Instagram Breska ljósmyndaveitan Xposure Photos hefur lögsótt raunveruleikastjörnuna Khloe Kardashian fyrir að nota mynd þeirra í leyfisleysi. 26.4.2017 20:55 Stýrir stórri tónlistarhátíð í Berlín Anna Jóna Dungal, 26 ára námsmaður í Berlín, fékk merkilegt verkefni á dögunum sem snýst um að stýra stórri tónlistarhátíð í Berlín. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og undanfarin ár hafa um 4.500 gestir sótt hátíðina. 26.4.2017 17:00 Leiftur McQueen í vanda í nýrri stiklu Cars 3 Leiftur, Krókur og allir hinir bílarnir þurfa að taka á honum stóra sínum gegn hinum ógurlega Jackson Storm. 26.4.2017 16:42 Leikstjóri The Silence of the Lambs látinn Var veikur fyrir hjarta og með krabbamein í vélinda. 26.4.2017 15:47 Krakkarnir sem trufluðu pabba í beinni á BBC komnir með sinn eigin þátt Það muna eflaust allir systkinunum sem gengu inn á pabba í miðju sjónvarpsviðtali og urðu á einu augabragði heimsfræg. 26.4.2017 15:30 Björk segist vera Tinder fyrir tækni Söngkonan Björk telur að tíu stærstu tæknifyrirtæki heims ættu hvert að leggja milljarð dollara í púkkið til þess að hreinsa upp mengun í sjónum 26.4.2017 14:53 Endurgerðu hallærislegar paramyndir með klakaboxi á Íslandi „Við skelltum okkur til Íslands. Ég, eiginkona mín og klakaboxið,“ segir maður í færslu sinni á Imgur. 26.4.2017 14:30 Mura Masa kemur fram á Airwaves Hinn magnaði tónlistarmaður og pródúser MURA MASA mun koma fram á Iceland Airwaves í nóvember. 26.4.2017 13:30 Falleg íslensk heimili: Snéru öllu á hvolf og bjuggu til drauma barnaherbergið Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið í einstaklega fallegt hús í Reykjanesbæ. 26.4.2017 12:30 „Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26.4.2017 10:15 Óskar Hrafn erfiðastur en Hjörvar nokkuð auðveldur viðureignar Ný auglýsing fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport var frumsýnd í gær en höfundur hennar og leikstjóri er Auðunn Blöndal. Hann segir að lítið mál hafi verið að leikstýra flestum knattspyrnusérfræðingunum. 26.4.2017 07:00 Langstærsta hlaup sem haldið hefur verið á Akureyri Alls hafa rúmlega þúsund manns skráð sig í The Color Run á Akureyri þar sem hlaupið fer fram laugardaginn 8. júlí. 25.4.2017 17:00 Innlit til Selmu Björns Hún er leikstjóri, leikkona, söngkona og svo margt fleira, er komin heim í Garðabæinn og hefur sagt skilið við miðbæinn, alla vega í bili. 25.4.2017 16:00 Tók eitt erfiðasta lag heims og gjörsamlega negldi það fyrir framan bresku þjóðina Sarah Ikumu kom heldur betur á óvart í fyrsta þættinum af Britains Got Talent sem var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. 25.4.2017 15:30 Logi Pedro og Þórdís eiga von á barni: „Þó svo að við séum ekki lengur saman þá fær gleði og kærleikur að ríkja“ „Við Dísa eigum von á barni saman núna í byrjun október. Þó svo að við séum ekki lengur saman þá fær gleði og kærleikur að ríkja og við erum bæði spennt fyrir komandi árum.“ 25.4.2017 14:30 Húllað af skærri gleði Unnur María Bergsveinsdóttir lærði sagnfræði en hefur nú sirkuslistir að aðalstarfi. Hún hefur náð undraverðum tökum á því að húlla og sýnir nú og kennir öðrum listina. 25.4.2017 13:00 Það er hollt að gráta Aron Már Ólafsson, Orri Gunnlaugsson og Hildur Skúladóttir eru fólkið á bak við samtökin Allir gráta. Nýlega var opnað fyrir umsóknir í styrktarsjóð samtakanna sem þau hafa komið á laggirnar. 25.4.2017 13:00 Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25.4.2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Yndisleg íbúð á Norðurstíg þar sem munir úr gamalli herstöð njóta sín Norðurstígur er lítil hliðargata í elsta hluta Vesturbæjar Reykjavíkur. Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið í heimsókn í litla fallega íbúð í götunni. 25.4.2017 11:30 Krefjast þess að Radiohead hætti við tónleika í Ísrael Þekktir listamenn á borð við Roger Waters, Ken Loach og Thurston Moore hafa krafist þess að breska hljómsveitin Radiohead hætti við fyrirhugaða tónleika sína í Ísrael í sumar. 25.4.2017 10:37 Páll Óskar á Þjóðhátíð: „Ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp“ Palli treður upp á Þjóðhátíð. 25.4.2017 10:30 Rífandi stemning á aukasýningu Gervais Grínistinn Ricky Gervais hélt uppi stuðinu í Hörpu á fimmtudag og föstudag með sýningunni Humanity. Miðar á sýningarnar tvær ruku út á mettíma og á meðfylgjandi myndum má sjá nokkra af þeim sem voru svo heppnir að ná í miða á aukasýninguna á föstudaginn. 25.4.2017 10:15 Nú eru það gulltennur í fermingargjöf Á sunnudag var opnuð á Instagram skartgripabúðin Reykjavík grillz þar sem seldir eru handgerðir skartgripir. Búðin sérhæfir sig í svokölluðum grillz, eins konar tannskarti. 25.4.2017 10:00 Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25.4.2017 09:59 Læknir deildi ótrúlegu myndbandi af náttúrulegum keisara Myndbandið sýnir hvernig nýfætt barn gægist úr móðurkviði eftir keisaraskurð. Horft hefur verið á myndbandið yfir 16 þúsund sinnum. 24.4.2017 21:11 Eurovision atriði Svölu lekið á netið Upptaka af æfingu á atriðinu rataði á YouTube. 24.4.2017 19:14 Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24.4.2017 15:30 Auddi og Steindi barðir í köku í Asíska drauminum Þriðji þátturinn af Asíska drauminum var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið. Þar keppa þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Sverrir Þór Sverrisson á móti Auðunni Blöndal og Steinda Jr. 24.4.2017 14:30 Sjáðu fyrsta YouTube-myndbandið Ein vinsælasta vefsíða heims er YouTube og gengur hún út á það að fólk og fyrirtæki hlaða upp myndböndum inn á miðilinn. 24.4.2017 13:30 Sjáðu hvernig teiknispjaldið Etch A Sketch lítur út að innan Það kannast eflaust mjög margir við teiknispjaldið Etch A Sketch en það var gríðarlega vinsælt á árum áður. 24.4.2017 12:30 Svala komin í sérhannaða peysu sem alla dreymir um Svala Björgvinsdóttir fékk á dögunum skemmtilega gjöf frá Daða Frey Péturssyni en hún er komin í hljómsveitapeysu sem meðlimir Daða og Gagnamagnsins klæddust í Söngkeppninni. 24.4.2017 11:15 Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24.4.2017 10:30 Fimmtugsafmæli Gróttu fagnað út alla vikuna Íþróttafélagið Grótta á Seltjarnarnesi verður fimmtíu ára í dag. Um þúsund iðkendur eru hjá íþróttafélaginu sem býður upp á handbolta, fótbolta og fimleika. Hátíðardagskrá fer fram í Hertz-höllinni í dag. 24.4.2017 07:00 Fór á skeljarnar við Gullfoss Þessir ferðamenn munu eflaust eiga fallegar minningar frá Íslandi um ókomna tíð. 23.4.2017 20:50 Einstök villa með vatnsrennibrautagarði í bakgarðinum Hús eru jafn misjöfn og þau eru mörg. Úti í hinum stóra heimi eru til villur sem varla er hægt að ímynda sér að séu í raun og veru til. 23.4.2017 20:00 Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23.4.2017 18:55 Þetta er líklega yngsti snákatemjari heims Margir hræðast snáka og slöngur svo mikið að það er þeirra versta martröð að komast í návígi við dýrið. 23.4.2017 14:00 Gillz kemur Dóra DNA til varnar: „Náðu 100 í bekk, rífðu svo kjaft!“ Egill Einarsson, líkamsræktarfrömuður, tók upp hanskann fyrir Dóra DNA í kjölfar ummæla Karls Th. Birgissonar, ritstjóra Herðubreiðar, um útlit þess síðarnefnda eftir að hann kom fram í þættinum Vikunni með Gísla Marteini sem sýndur var á RÚV á föstudagskvöld. 23.4.2017 13:15 Heilt þorp til sölu í Oregon Þorpið Tiller í Oregon í Bandaríkjunum er til sölu á einungis 3,5 milljónir dala, sem samsvarar um 385 milljónum króna. 23.4.2017 13:01 Happy Days leikkona látin Erin Moran, sem þekktust er fyrir túlkun sína á persónunni Joanie Cunningham í gamanþáttaröðunum Happy Days og Joanie Loves Chachi, er látin. Hún var 56 ára. 23.4.2017 10:20 Sjá næstu 50 fréttir
Jafnar sig eftir meiðsli Þyri Huld Árnadóttir dansari hjá Íslenska dansflokknum, er að jafna sig eftir meiðsli. Hún segir mikinn skell fyrir atvinnudansara að detta út úr sýningum. 27.4.2017 11:00
Breskur blaðamaður biðlar til Íslendinga í leit að húfu Breski blaðamaðurinn Godfrey Hall biðlar nú til Íslendinga í von um að geta nálgast 66° norður húfu sem hann segir að sé orðið að vörumerki sínu. Húfan týndist en er ekki lengur í framleiðslu. 27.4.2017 10:55
Bubbi hættur að horfa á Ronaldo eftir að hann komst að leyndarmáli hans "Ef þú ert nógu ríkur góður í fótbolta þá getur þú nauðgað, Ronaldo mun aldrei horfa á hann spila framar.“ 27.4.2017 10:30
Samoilova kemur fram á Krímskaga á fyrsta Eurovisionkvöldinu Rússar ákváðu að sniðganga keppnina í ár vegna ákvörðunar Úkraínu um að neita Juliu Samoilova um að koma til landsins þar sem hún hafði ferðast til Krím árið 2015. 27.4.2017 10:06
Skúli kominn á fast með flugfreyju hjá WOW Fregnir herma að Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sé kominn í samband. Sú heppna mun vera flugfreyjan Gríma Björg Thorarensen en andlit hennar hefur prýtt ófáar WOW-auglýsingarnar. 27.4.2017 08:54
Khloe Kardashian lögsótt fyrir að birta mynd af sjálfri sér á Instagram Breska ljósmyndaveitan Xposure Photos hefur lögsótt raunveruleikastjörnuna Khloe Kardashian fyrir að nota mynd þeirra í leyfisleysi. 26.4.2017 20:55
Stýrir stórri tónlistarhátíð í Berlín Anna Jóna Dungal, 26 ára námsmaður í Berlín, fékk merkilegt verkefni á dögunum sem snýst um að stýra stórri tónlistarhátíð í Berlín. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og undanfarin ár hafa um 4.500 gestir sótt hátíðina. 26.4.2017 17:00
Leiftur McQueen í vanda í nýrri stiklu Cars 3 Leiftur, Krókur og allir hinir bílarnir þurfa að taka á honum stóra sínum gegn hinum ógurlega Jackson Storm. 26.4.2017 16:42
Leikstjóri The Silence of the Lambs látinn Var veikur fyrir hjarta og með krabbamein í vélinda. 26.4.2017 15:47
Krakkarnir sem trufluðu pabba í beinni á BBC komnir með sinn eigin þátt Það muna eflaust allir systkinunum sem gengu inn á pabba í miðju sjónvarpsviðtali og urðu á einu augabragði heimsfræg. 26.4.2017 15:30
Björk segist vera Tinder fyrir tækni Söngkonan Björk telur að tíu stærstu tæknifyrirtæki heims ættu hvert að leggja milljarð dollara í púkkið til þess að hreinsa upp mengun í sjónum 26.4.2017 14:53
Endurgerðu hallærislegar paramyndir með klakaboxi á Íslandi „Við skelltum okkur til Íslands. Ég, eiginkona mín og klakaboxið,“ segir maður í færslu sinni á Imgur. 26.4.2017 14:30
Mura Masa kemur fram á Airwaves Hinn magnaði tónlistarmaður og pródúser MURA MASA mun koma fram á Iceland Airwaves í nóvember. 26.4.2017 13:30
Falleg íslensk heimili: Snéru öllu á hvolf og bjuggu til drauma barnaherbergið Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið í einstaklega fallegt hús í Reykjanesbæ. 26.4.2017 12:30
„Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26.4.2017 10:15
Óskar Hrafn erfiðastur en Hjörvar nokkuð auðveldur viðureignar Ný auglýsing fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport var frumsýnd í gær en höfundur hennar og leikstjóri er Auðunn Blöndal. Hann segir að lítið mál hafi verið að leikstýra flestum knattspyrnusérfræðingunum. 26.4.2017 07:00
Langstærsta hlaup sem haldið hefur verið á Akureyri Alls hafa rúmlega þúsund manns skráð sig í The Color Run á Akureyri þar sem hlaupið fer fram laugardaginn 8. júlí. 25.4.2017 17:00
Innlit til Selmu Björns Hún er leikstjóri, leikkona, söngkona og svo margt fleira, er komin heim í Garðabæinn og hefur sagt skilið við miðbæinn, alla vega í bili. 25.4.2017 16:00
Tók eitt erfiðasta lag heims og gjörsamlega negldi það fyrir framan bresku þjóðina Sarah Ikumu kom heldur betur á óvart í fyrsta þættinum af Britains Got Talent sem var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. 25.4.2017 15:30
Logi Pedro og Þórdís eiga von á barni: „Þó svo að við séum ekki lengur saman þá fær gleði og kærleikur að ríkja“ „Við Dísa eigum von á barni saman núna í byrjun október. Þó svo að við séum ekki lengur saman þá fær gleði og kærleikur að ríkja og við erum bæði spennt fyrir komandi árum.“ 25.4.2017 14:30
Húllað af skærri gleði Unnur María Bergsveinsdóttir lærði sagnfræði en hefur nú sirkuslistir að aðalstarfi. Hún hefur náð undraverðum tökum á því að húlla og sýnir nú og kennir öðrum listina. 25.4.2017 13:00
Það er hollt að gráta Aron Már Ólafsson, Orri Gunnlaugsson og Hildur Skúladóttir eru fólkið á bak við samtökin Allir gráta. Nýlega var opnað fyrir umsóknir í styrktarsjóð samtakanna sem þau hafa komið á laggirnar. 25.4.2017 13:00
Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25.4.2017 12:30
Falleg íslensk heimili: Yndisleg íbúð á Norðurstíg þar sem munir úr gamalli herstöð njóta sín Norðurstígur er lítil hliðargata í elsta hluta Vesturbæjar Reykjavíkur. Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið í heimsókn í litla fallega íbúð í götunni. 25.4.2017 11:30
Krefjast þess að Radiohead hætti við tónleika í Ísrael Þekktir listamenn á borð við Roger Waters, Ken Loach og Thurston Moore hafa krafist þess að breska hljómsveitin Radiohead hætti við fyrirhugaða tónleika sína í Ísrael í sumar. 25.4.2017 10:37
Páll Óskar á Þjóðhátíð: „Ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp“ Palli treður upp á Þjóðhátíð. 25.4.2017 10:30
Rífandi stemning á aukasýningu Gervais Grínistinn Ricky Gervais hélt uppi stuðinu í Hörpu á fimmtudag og föstudag með sýningunni Humanity. Miðar á sýningarnar tvær ruku út á mettíma og á meðfylgjandi myndum má sjá nokkra af þeim sem voru svo heppnir að ná í miða á aukasýninguna á föstudaginn. 25.4.2017 10:15
Nú eru það gulltennur í fermingargjöf Á sunnudag var opnuð á Instagram skartgripabúðin Reykjavík grillz þar sem seldir eru handgerðir skartgripir. Búðin sérhæfir sig í svokölluðum grillz, eins konar tannskarti. 25.4.2017 10:00
Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25.4.2017 09:59
Læknir deildi ótrúlegu myndbandi af náttúrulegum keisara Myndbandið sýnir hvernig nýfætt barn gægist úr móðurkviði eftir keisaraskurð. Horft hefur verið á myndbandið yfir 16 þúsund sinnum. 24.4.2017 21:11
Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24.4.2017 15:30
Auddi og Steindi barðir í köku í Asíska drauminum Þriðji þátturinn af Asíska drauminum var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið. Þar keppa þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Sverrir Þór Sverrisson á móti Auðunni Blöndal og Steinda Jr. 24.4.2017 14:30
Sjáðu fyrsta YouTube-myndbandið Ein vinsælasta vefsíða heims er YouTube og gengur hún út á það að fólk og fyrirtæki hlaða upp myndböndum inn á miðilinn. 24.4.2017 13:30
Sjáðu hvernig teiknispjaldið Etch A Sketch lítur út að innan Það kannast eflaust mjög margir við teiknispjaldið Etch A Sketch en það var gríðarlega vinsælt á árum áður. 24.4.2017 12:30
Svala komin í sérhannaða peysu sem alla dreymir um Svala Björgvinsdóttir fékk á dögunum skemmtilega gjöf frá Daða Frey Péturssyni en hún er komin í hljómsveitapeysu sem meðlimir Daða og Gagnamagnsins klæddust í Söngkeppninni. 24.4.2017 11:15
Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24.4.2017 10:30
Fimmtugsafmæli Gróttu fagnað út alla vikuna Íþróttafélagið Grótta á Seltjarnarnesi verður fimmtíu ára í dag. Um þúsund iðkendur eru hjá íþróttafélaginu sem býður upp á handbolta, fótbolta og fimleika. Hátíðardagskrá fer fram í Hertz-höllinni í dag. 24.4.2017 07:00
Fór á skeljarnar við Gullfoss Þessir ferðamenn munu eflaust eiga fallegar minningar frá Íslandi um ókomna tíð. 23.4.2017 20:50
Einstök villa með vatnsrennibrautagarði í bakgarðinum Hús eru jafn misjöfn og þau eru mörg. Úti í hinum stóra heimi eru til villur sem varla er hægt að ímynda sér að séu í raun og veru til. 23.4.2017 20:00
Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23.4.2017 18:55
Þetta er líklega yngsti snákatemjari heims Margir hræðast snáka og slöngur svo mikið að það er þeirra versta martröð að komast í návígi við dýrið. 23.4.2017 14:00
Gillz kemur Dóra DNA til varnar: „Náðu 100 í bekk, rífðu svo kjaft!“ Egill Einarsson, líkamsræktarfrömuður, tók upp hanskann fyrir Dóra DNA í kjölfar ummæla Karls Th. Birgissonar, ritstjóra Herðubreiðar, um útlit þess síðarnefnda eftir að hann kom fram í þættinum Vikunni með Gísla Marteini sem sýndur var á RÚV á föstudagskvöld. 23.4.2017 13:15
Heilt þorp til sölu í Oregon Þorpið Tiller í Oregon í Bandaríkjunum er til sölu á einungis 3,5 milljónir dala, sem samsvarar um 385 milljónum króna. 23.4.2017 13:01
Happy Days leikkona látin Erin Moran, sem þekktust er fyrir túlkun sína á persónunni Joanie Cunningham í gamanþáttaröðunum Happy Days og Joanie Loves Chachi, er látin. Hún var 56 ára. 23.4.2017 10:20