Fleiri fréttir

Skilur alveg af hverju fólk starir á hana

Ingibjörg Eyfjörð er óhrædd við að vera öðruvísi og eltist ekki við tískustrauma. Hún segir gjarnan starað á sig vegna útlits og skilur það vel. Einu sinni var hún viss um að fólk væri að dæma hana.

Fannst vanta „basic burger“ í hverfið

Hagavagninn, vinaleg sjoppa í Vesturbænum, mun ganga í endurnýjun lífdaga og opna sem hamborgarastaður á næstunni. Emmsjé Gauti er einn þeirra sem að staðnum koma og hann er spenntur

Alltaf verið að minna hann á hækkandi aldurinn

Grínistinn Rökkvi Vésteinsson er fertugur í dag. Hann ætlar ekki að halda upp á afmælið í dag enda er hann ekki mikið afmælisbarn. Hann ætlar þó að halda uppistand um helgina í staðinn þar sem hann mun meðal annars fjalla um tímamótin sem hann stendur á.

Glamour þrefalt dýrara á eBay

Nýjasta tölublað hins íslenska Glamour, þar sem tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir er í forsíðuviðtali, er boðið til sölu á eBay fyrir ríflega þrefalt söluverð þess á Íslandi.

Saga líkam­legrar vinnu kvenna inn­blásturinn

Dansverkið Crescendo verður frumsýnt í Tjarnarbíói á fimmtudaginn næstkomandi. Um er að ræða glænýtt íslenskt verk sem sækir innblástur sinn í líkamlega vinnu kvenna og dansarans sjálfs.

Á sviði á sama tíma og stærsta númerið

Reykjavíkurdætur spiluðu á Sónar Reykjavík um helgina en þær spiluðu á sama tíma og stærsta atriði hátíðarinnar, með bresku sveitinni Underworld, fór fram í sal við hliðina og létu það ekki á sig fá.

Sjá næstu 50 fréttir