Fleiri fréttir

Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki fresta hlutunum

Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar.

Vorspá Siggu Kling – Steingeit: Leggðu frá þér vopnin

Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir.

Vorspá Siggu Kling – Vogin: Passaðu þig á hverju þú lofar

Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft.

Klikkun en þægileg innivinna

Vorgleði Kringlukrárinnar fer fram um helgina þar sem Gullkistan mun leika fyrir dansi. Slá lokatóninn þegar klukkan slær þrjú að nóttu. Gunni Þórðar segir að þetta sé ekkert annað en klikkun.

Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep

Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra.

Uppselt á námskeið Þorgríms í Toskana

Þorgrímur Andri er sjálflærður myndlistarmaður sem selur verk sín um allan heim í gegnum einn stærsta Instagram-reikning landsins. Hann mun kenna á námskeiði á Ítalíu í haust í Toskanahéraði og seldist upp á það á tveimur vikum.

Verður að fara rétt með hinn brottfellda bókstaf

Bókstafnum z var rutt út úr íslenska stafrófinu nánast með einu pennastriki á Alþingi fyrir 45 árum. Þó eru enn nokkrir Íslendingar sem ávallt nota zetuna þegar þeir rita mál sitt. Einn af þeim er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.

Miðar á GNR rokseljast

„Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar.

Brýtur niður fordóma og skilar okkur góðri list

Listahátíðin List án landamæra verður sett í fimmtánda sinn í dag. Að vanda er dagskráin hlaðin af spennandi listviðburðum og sýningum sem enginn þarf að missa af því að aðgangur er ókeypis.

„Ég á ekki að skammast mín“

Bandaríska söngkonan Miley Cyrus vakti nokkra athygli í vikunni fyrir að afturkalla afsökunarbeiðni sem hún gaf út árið árið 2008 vegna umdeildrar ljósmyndar.

Fann nokkra galla á fullkomnu atriði

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað á sunnudag og flugu inn í úrslitaþáttinn sem verður á sunnudag.

Dansandi háskólanemar

Ingibjörg Ásta Tómasdóttir stundar nám í ensku við Háskóla Íslands. Þrátt fyrir miklar annir gefur hún sér tíma til að dansa með Háskóladansinum og segir það bæta andlega og líkamlega líðan sína.

Svefnskortur er heilsuspillandi

Matthew Walker er taugavísindamaður og sálfræðingur sem rannsakar áhrif svefns á heilsu. Hann heldur því fram að skortur á svefni veiki ónæmiskerfið, skaði heilsuna og stytti lífið.

Sjá næstu 50 fréttir