Fleiri fréttir

Heiða Rún á stóra sviðinu í London

Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London.

Svo leggjum við áherslu á þríraddaðan söng

Ösp Eldjárn, Valeria Pozzo og Örn Eldjárn halda tónleika í Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld og flytja þar eigið efni, gamalt og nýtt. Ösp og Örn eru að norðan en Pozzo frá Ítalíu.

Mamma Mia myndum skákað af Titanic einni

Gríðarleg aðsókn er á framhaldið af Mamma Mia! Myndin er þegar orðin þriðja aðsóknarmesta mynd ársins eftir tvær vikur í sýningu. Aðeins Titanic skákar fyrri myndinni. Sing-a-long sýningar undir handleiðslu jógakennara framundan.

Því fleiri áheit, því fleiri kílómetrar

Aron Mola, Pétur Kiernan og Sturla Atlas ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar góðgerðarsamtökunum Einstök börn. Því fleiri áheiti sem þeir fá, því lengri vegalend hlaupa þeir.

Svona var Avicii minnst á Tomorrowland

Tomorrowland er einhver allra stærsta tónlistahátíð heims og er hún haldin í Boom í Belgíu og fór fyrsta hátíðin fram árið 2005.

Demi Lovato enn þungt haldin

Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu.

Svona verður Þjóðhátíðartískan

Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour á Íslandi, ræddi um Þjóðhátíðartískuna í morgunþættinum Brennslan á FM957 í morgun.

Alan Alda með Parkinson

Bandaríski leikarinn Alan Alda hefur greint frá því að hann sé með Parkinson.

Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum

Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn.

Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV

Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi.

Ótrúlegar tilviljanir

Stundum koma upp aðstæður sem erfitt er að útskýra og þekkja margir dæmi um lygilegar tilviljanir í sínu lífi.

Berg­þór hefur aldrei verið í betra formi

Berg­þór Páls­son söngvari fékk á­kveðna upp­ljómun þegar hann tók þátt í Dancing with the stars á Stöð 2 í vetur. Hann missti 13 kíló sem varð til þess að hann á­kvað að taka sig í gegn, bæði and­lega og líkam­lega.

Allt að gerast hjá Ævari vísindamanni

Ævar Þór Benediktsson er vinsælasti höfundur landsins en hans nýjasta bók, Ofurhetjuvíddin, var á toppi bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda í júní. Fleiri bækur og barn eru leiðinni.

Prinsinn snýr heim á púkann

Prins Póló og Valdimar halda sameiginlega tónleika á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Þeir ætla að taka lög hvor annars og útiloka ekki að henda í eitt sameiginlegt súper-lag.

Knattspyrnan oft haft áhrif á afmælisfögnuð

Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er þrítugur í dag. Hann heldur upp á afmælið inni vellinum þegar KR mætir Grindavík. Að stórafmælið hitti á leikdag hefur áhrif á það hvað hægt er að gera í tilefni dagsins. Skúli Jón vonar að gleðin verði með KR í liði.

Tjöldin fuku eins og laufblöð

Tónleikagestum brá heldur betur þegar skýstrokkur fór yfir tjaldsvæðið á tónlistarhátíðinni Parookaville í Þýskalandi á dögunum.

Læknanemi í sumarstarfi á Landspítalanum treður upp á Þjóðhátíð

"Somebody Like You er annað frumsamda lagið sem ég gef út sjálfur, en fyrir utan nokkur Remix sem ég hef gefið út var fyrsta lagið Feeling sem ég gaf út í fyrra ásamt norskum pródúser sem kallar sig HAV2,“ segir Victor Guðmundsson sem er í læknisfræði í Martin í Slóvakíu.

Á leið á fimmtugustu tónleika sína með Paul

Davíð Steingrímsson er enginn venjulegur aðdáandi Pauls McCartney. Hann hefur þegar sótt 43 tónleika með McCartney og er búinn að tryggja sér miða á alla þá tónleika sem eru fram undan. Davíð fékk að knúsa Paul á götu í London.

Öðruvísi að spila fyrir eintóma hausa

Daði Freyr Pétursson tróð upp steikjandi hita í Jarðböðunum í Mývatnssveit. Hann sá bara hausana á fólkinu sem hann spilaði fyrir enda allir ofan í heitu vatninu. Næsta plata Daða verður smekkfull af góðum gestum.

Sjá næstu 50 fréttir