Fleiri fréttir

Heitt mál en ótrúlega flókið

Í verkinu Útundan, sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói annað kvöld klukkan 20, er skyggnst inn í líf þriggja para sem þrá að eignast barn en tekst það ekki.

Mataræðið skilar manni langt

Máttur matarins er þema málþings Náttúrulækningafélags Íslands á Hótel Natura í kvöld klukkan 19.30. Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona er þar meðal frummælenda.

Við orgelið í hálfa öld

Jón Stefánsson organisti hefur verið stórt númer í starfsemi Langholtskirkju í Reykjavík í hálfa öld. Þar hefur hann óþreytandi leikið við athafnir, stofnað kóra og stjórnað þeim.

Íslenskir karlar voru klæddir eins og Mozart

Félag um 18. aldar fræði heldur málþing og hóf í Þjóðmenningarhúsinu í dag klukkan 13.30. Tvær konur flytja erindi og Spilmenn Ríkínís sjá um tónlistina.

John O'Conor við píanóið

„Það er sérstakt fagnaðarefni að fá þennan snilling hingað til lands,“ segir Jónas Ingimundarson píanóleikari.

Bók bókanna sýnd í ýmsum útgáfum

Ævafornar biblíur sem Amtsbókasafninu á Akureyri hafa áskotnast í tímans rás eru nú til sýnis á safninu. Þær eru gersemar sem gaman er að skoða.

Hylla hafið og sjómennskuna

Karlakór Hreppamanna heldur nokkra konserta á næstu vikum og syngur hafinu og sjómennskunni óð. Sá fyrsti er í Gamla bíói í Reykjavík sunnudaginn 6. apríl.

Ljóðin bjarga lífi

Ásdís Óladóttir hefur skrifað ljóð frá unga aldri og í dag kemur út hennar sjöunda ljóðabók. Meðal umfjöllunarefna í ljóðunum er glíman við geðklofa sem hún hefur þurft að kljást við í 26 ár.

Syngur og safnar fé til rannsókna á ættarsjúkdómi

Dagbjört Andrésdóttir sópran heldur burtfarartónleika í Laugarneskirkju annað kvöld ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Tónleikarnir eru til styrktar rannsóknum á arfgengri heilablæðingu sem er í fjölskyldu hennar.

Verk fimmtán ára tónskálds flutt í Berlín

Hjalti Nordal Gunnarsson tók þátt í tónsmíðasamkeppni Berlínarfílharmóníunnar og var verk hans eitt fjögurra sem valin voru til flutnings á tónleikum hljómsveitarinnar og hið eina sem flutt var á sérstökum kammertónleikum.

Þriðjudagsklassík í klukkustund

Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanisti spila á tónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld.

Þótti Passíusálmarnir pirrandi

Megas heldur upp á 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar með því að frumflytja lög sín við Passíusálmana. Prestar fussuðu yfir meðferð hans á sálmunum en sjálfur segir hann að gamalt fólk hafi komið til sín og sagt að einmitt svona ætti að flytja þá.

Halda upp á happaskip

Málþing um skipið Skaftfelling verður haldið í Vík í Mýrdal á morgun og endurvakið áhugamannafélag sem Sigrún Jónsdóttir, bjargvættur Skaftfellings, stofnaði árið 2000.

Puttarnir fá að kenna á því

Myndlist og textíll sameinast á striga í sýningu sem Edda Lilja Guðmundsdóttir og Hlíf Leifsdóttir opna í Boganum í Gerðubergi sunnudaginn 30. mars.

Syngja þekkt lög eftir gömlu sveitungana

Skagfirskir einsöngvarar flytja lög Eyþórs Stefánssonar, Jóns Björnssonar og Péturs Sigurðssonar á sunnudag í Seltjarnaneskirkju og Hveragerðiskirkju.

Semur, syngur, útsetur og stjórnar

Þóra Gísladóttir heldur útskriftartónleika sína í Tjarnarbíói í kvöld en hún útskrifast með MMus-gráðu í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá Listaháskóla Íslands nú í vor.

Færeysk hönnun í Kraumi

Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag.

Leikstjórinn sem smíðar gull

Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði.

Benedict Cumberbatch leikur Hamlet

Lyndsey Turner mun leikstýra sýningunni, en miklar vonir eru bundnar við stykkið með hinn heimsfræga Cumberbatch í aðalhlutverki.

Andri Snær og Lani tilnefnd

Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason og Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto eru tilefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Listamiðstöð opnuð í Tjarnarbíói

Tjarnarbíó, í samvinnu við Vinnsluna, heldur á laugardaginn glæsilega opnunarhátíð, þar sem listamenn munu sýna verk í hverju rými hússins.

Skáldið og biskupsdóttirin

Skáldið og biskupsdóttirin er ópera sem frumflutt verður í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd í apríl.

Þegar Tékkóslóvakía var myrt

Illugi Jökulsson reynir ekki einu að draga fjöður yfir hvað honum finnst Úkraínumálið núna svipað haustinu 1938 þegar Adolf Hitler þóttist þurfa að "vernda“ þýska íbúa Súdetalanda

Segir bardagalistir vera eins og myndlist

Auður Ómarsdóttir opnar sýningu í Kunstschlager í kvöld. Hana dreymir um leiklistarferil og stundar MMA af kappi ásamt Gunnari Nelson, kærasta sínum.

Fyrrverandi félagar fjölmenna og taka undir

Kammerkórinn Hljómeyki fagnar fjörutíu ára afmæli í ár og heldur upp á tímamótin með veglegum tónleikum í Hörpu á sunnudaginn. Marta Guðrún Halldórsdóttir er stjórnandi kórsins.

Sjá næstu 50 fréttir