Fleiri fréttir

Með Gallerí gám á ferð

Ragnheiður Mekkín Ragnarsdóttir myndlistarmaður er komin til Akureyrar með galleríið sitt, Gallerí gám, til að sýna heimamönnum og gestum á Einni með öllu list sína.

Birting í New Yorker ætti að opna dyr

Andri Már Hagalín segist hafa fengið nett sjokk þegar honum barst staðfesting á því að hið virta tímarit The New Yorker vildi birta smásögu eftir hann, en um leið sé það auðvitað búst fyrir sjálfstraustið og gott á ferilskrána.

Fundu sögurnar á bak við nöfnin

Hópur unglinga úr leiklistarskóla L.A. frumsýnir í kvöld sýninguna Sértu velkominn heim, um borð í Húna II sem liggur við Torfunesbryggju á Akureyri.

Barokkið er dautt

Hollenska tvíeykið Erica Roozendaal harmóníkuleikari og Tessa de Zeeuw heimspekingur halda tónleika með heimspekiívafi.

Úr 20. aldar tónlistararfi Rússa

Strokkvartettinn Siggi leikur öndvegisverk tveggja stærstu tónskálda Rússa annað kvöld á síðustu sumartónleikum ársins í Sigurjónssafni á Laugarnestanga.

Eru álfar kannski hommar?

Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur verður með forvitnilega leiðsögn í Árbæjarsafni á morgun.

Lokatónleikar Engla og manna

Gunnar Guðbjörnsson tenór og Helga Bryndís Magnúsdóttir orgelleikari halda síðustu tónleika tónlistarhátíðar sumarsins í Strandarkirkju.

Tónlist sem hreif konungshirðirnar

Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti býður upp á fáheyrða tónlist franskra og ítalskra barokktónskálda í Reykjahlíðarkirkju við Mývatn á laugardagskvöld.

Alltaf haft þörf fyrir að yrkja

Útsvarsstjarnan Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur á Egilsstöðum, hefur ort frá blautu barnsbeini en var að gefa út sína fyrstu ljóðabók. Brennur, heitir hún.

Nikkuballið á Nesinu fyrir unga sem aldna

Ungmennaráð Seltjarnarness stendur fyrir harmóníkuballi fyrir eldri borgara í dag. Þetta er í fjórða sinn sem Ungmennaráðið stendur fyrir Nikkuballinu svokallaða en þar fær fólk á öllum aldri tækifæri til að skemmta sér saman.

RIFF fær 20 milljóna króna styrk

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík var einn 38 evrópskra kvikmyndahátíðanna sem Evrópusambandið styrkti í ár.

Fjallar um kynferðislega opinskáar myndir

Ara Osterweil heldur fyrirlestur í Hafnarhúsinu á morgun klukkan átta. Hún er kvikmyndafræðingur, rithöfundur og málari sem býr í Montreal og New York.

Gefur mömmu engan afslátt

Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson frumsýnir einleikinn Landsliðið á línu í Tjarnarbíói á laugardaginn. Vinir og vandamenn fá engan afslátt á sýninguna.

Þráðlist virðist vera talin tengjast konum

Tuttugu listakonur Textílfélagsins sýna verk sín í Vík í Mýrdal, í Halldórskaffi og Suður-Vík. Það er liður í að halda upp á fertugsafmæli félagsins. Ingiríður Óðinsdóttir er formaður.

Ástir og óræð tengsl í tónlistarsögunni

Ástir þvers og kruss nefnast ljóðatónleikar Margrétar Hrafnsdóttur sópransöngkonu og Hrannar Þráinsdóttur píanóleikara í Listasafni Sigurjóns annað kvöld. Þema þeirra er óræð tengsl tónskálda við textahöfunda.

Klassík í Bláu kirkjunni

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simms píanóleikari í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði.

Skrifaði leikrit með orðum afa síns

Barnabarn Oscars Wilde, Merlin Holland, hefur skrifað leikrit upp úr málskjölum hinna frægu réttarhalda yfir honum. Verkið var frumsýnt í London í síðustu viku.

Safnar fyrir Djáknanum á Myrká

Sandra Rós Björnsdóttir gerði Djáknann á Myrká að myndasögu og safnar fyrir útgáfunni á Kickstarter. Næst gerir hún ævintýrið um Búkollu að myndasögu.

Efla sýnileika safna

Íslenski safnadagurinn er á morgun og söfn um allt land kynna starfsemi sína og sýningar.

Ég fann pönkið í mér

Listakonan Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýninguna Regnbogapönk í Slunkaríki á Ísafirði á morgun.

Shakespeare's Globe Theatre sýnir í Hörpu

Tólf manna leikhópur frá Globe-leikhúsinu í London er á heimsferðalagi með frægasta verk Shakespeares, Hamlet, og verður aðeins þessi eina sýning á Íslandi.

Nýtir kórreynsluna í listaverkum sínum

Listakonan Jóhanna V. Þórhallsdóttir stjórnaði mismunandi kórum í um tuttugu ár og nýtir sér þá reynslu í myndefni fyrir sýningu sem verður opnuð um helgina.

Úr byggingageiranum í bókaskrif

Filippus Gunnar Árnason ákvað að gefa út bækur byggðar á sögum sem faðir hans sagði honum í æsku. Bókarskrifin eru töluvert frábrugðin lífsstarfinu.

Sjá næstu 50 fréttir