Fleiri fréttir

Opnar skúlptúrasýningu á netinu

Una Björg Magnúsdóttir er nýútskrifuð úr myndlist við Listaháskólann en hún fæst mest við skúlptúra og opnar sýningu sína Wavering í dag á internetinu.

Súrrealískt að vera komin inn í skólann

Anna María Tómasdóttir fékk inngöngu í The Actors Studio Drama School í New York en skólinn er ofarlega á lista yfir bestu leiklistarskóla heims. Anna María fetar í fótspor þekktra Hollywoodleikara sem hafa menntað sig við sama skóla.

Blóðdropinn afhentur í dag

Blóðdropinn 2014, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2013, verður afhentur við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í dag klukkan 16.30.

Fyrsta tónleikaferðin í þrjú ár

Hljómsveitin Mógil er á tónleikaferð um landið, spilar í Hofi á Akureyri í hádeginu í dag, Sólheimum í Grímsnesi á morgun og Mengi í Reykjavík annað kvöld.

Átta skáldkonur frá jaðarsvæðum

Ljóðahátíðin Konur á ystu nöf hefst í dag og lýkur á morgun. Þar koma fram átta skáldkonur; fjórar íslenskar, tvær finnskar, ein færeysk og ein grænlensk.

Hafin yfir hreppapólitíkina

Samtökin Hugverk í heimabyggð eru með opið hús í Safnaðarheimilinu á Hellu dagana 3. til 5. júlí. Þar verður fólk að störfum, þar á meðal pakistanskur matgerðarmaður.

Franskur blær á Sigló

Kvæðamannakaffi, tregasöngvar og trylltur dans, söngkvartettinn Villifé, harmóníkukvintett, færeyskur karlakór, franskar dægurperlur og íslensk ævintýraópera. Allt kemur þetta við sögu á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði.

Menningarstofnanir borgarinnar kynntar

Menningarlífið í miðborginni verður kynnt á íslensku, ensku, pólsku, víetnömsku, arabísku og frönsku í kvöldgöngu sem nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, leiðir.

Dramatík og ást með Bollywood-ívafi

Nýtt lag frá kammerpoppsveitinni Útidúr kemur út á næstu dögum og um svipað leyti leggur hljómsveitin í átta tónleika tónleikaferð um Þýskaland.

Hugsar aldrei um statusinn

Guðbergur Bergsson er einn virtasti og dáðasti rithöfundur þjóðarinnar og þrátt fyrir háan aldur sendir hann frá sér tvær bækur á þessu ári. Hann er alltaf að læra eitthvað nýtt og segir sér aldrei falla verk úr hendi.

Búa til útvarpsþætti í heimahúsum

Þættirnir Öldurót tímans eru nýstárlegir útvarpsþættir sem teknir eru upp í heimahúsum. Næsti þáttur verður tekinn upp í Breiðholti.

Amma og mamma fallegar fyrirmyndir

Hallfríður Ólafsdóttir, höfundur bókanna um tónelsku músina Maxímús Músikús, var sæmd riddarakrossi á þjóðhátíðardaginn fyrir þátt sinn í tónlistaruppeldi æskufólks. Hún er þriðja konan í beinan kvenlegg til að bera orðuna.

Taktur og tilfinningar

Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans leikur þjóðlög frá Balkanskaga í Sólheimakirkju 21. júní.

Búa til skúlptúra í anda Ásmundar

Frá píramída til geimdreka – ferðalag um sýninguna Meistarahendur – er listsmiðja í Ásmundarsafni fyrir sex til níu ára börn dagana 20. og 21. júní.

Fuglatónleikar, aríur og fingraflugeldar

Tónlistarhátíðin Bergmál hefst á Dalvík í dag. Efnið spannar allt frá þungum þönkum Brahms til skemmtitónlistar Lehárs, með viðkomu í íslenskri vornæturkyrrð.

Ég hef alltaf verið melódíukarl

Gunnar Þórðarson hlaut Grímuverðlaun fyrir tónlistina í óperunni Ragnheiði og var útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur 2014.

Hitað upp fyrir Bergmál í Háteigskirkju

Tónlistarhátíðin Bergmál verður haldin á Dalvík í fimmta sinn í næstu viku. Upphitunartónleikar fyrir hátíðina verða í Háteigskirkju á morgun.

Hættulegt að segja allan sannleikann

Uggur eftir Úlfar Þormóðsson lýsir þeim áhrifum sem höfnun útgefanda á handriti skáldsögu hefur á höfundinn. Skrifin voru mannbjörg, segir Úlfar.

Sýnir í fyrsta sinn á Íslandi

Svona geri ég nefnist sýning Hjalta Karlssonar, grafísks hönnuðar, sem opnuð verður í Hönnunarsafni Íslands í dag. Hjalti býr og starfar í New York og hefur ekki áður haldið einkasýningu hérlendis.

Opnar sýningu um afa sinn

Nobody will ever die nefnist myndlistarsýning Þorgerðar Þórhallsdóttur sem opnuð verður í Kunstschlager á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir