Fleiri fréttir

Allir eiga sér sína sögu

Rúnar Guðbrandsson segir það hafa verið gefandi vinnu að setja upp leikrit með utangarðsfólki. Hann vonast til þess að hægt verði að starfrækja Heimilislausa leikhúsið áfram enda sé mikill áhugi og þörf fyrir það.

Byggingarkranar syngja og dansa

Dans og söngur tveggja byggingarkrana er nýstárlegur viðburður í kvöld úti við Gróttu. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir er einn af aðstandendum sýningarinnar.

Fjórði Billy Elliot bætist í hópinn

Bjarni Kristbjörnsson hefur verið að æfa fyrir hlutverk Billy Elliot frá því í febrúar en hingað til hefur hann leikið Michael, besta vin Billy, í sýningunni.

Glímukappi og rokkstjarna

„Ég samdi Macho Man fyrir dansarann Sögu Sigurðardóttur sem túlkar það hvernig ofurkarlmaðurinn birtist okkur í hreyfingum og af því Saga er frekar kvenleg myndast dálítið óskýr mörk milli þess hvað er kvenlegt og hvað karlmannlegt,“ segir Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur um verk sitt sem verður frumsýnt í Hafnarhúsinu í kvöld klukkan 22.15 og tilheyrir Lókal og Reykjavík Dansfestival.

Yrðlingarnir þurfa að komast til refs

Ævintýraóperan Baldursbrá verður frumsýnd á laugardaginn í Hörpu. Brúnklædd börn með skott skjótast um tröppur og ganga tónlistarhússins þegar ég bregð mér á æfingu.

Ástin er það sem allt snýst um

Áhugaleikhús atvinnumanna sýnir í Borgarleikhúsinu kvöld verk um ást og ástleysi. Steinunn Knútsdóttir er höfundur og leikstjóri.

Túlkunin er frjálsari núna en áður

Meðal atriða á Menningarnótt Reykjavíkur er myndlistarsýning sem Hulda Hlín Magnús­­dóttir opnar í Tjarnarbíói klukkan 13 í dag og ber heitið Forum / Torg / Square.

Traustur, sterkur og veðurbarinn

Þó sjómaðurinn sem Hulda Hákon sýnir á 101 Hóteli við Hverfisgötu 10 sé traustur náungi er hann hálf eyðilagður því enginn trúir sögu hans um sæskrímslið.

Syngja og spila tónlist frægra kvenna

Tónlist kvenna sem markað hafa söguna með lagasmíðum og tónlistarflutningi verður áberandi á tónleikum í Hlöðunni, Litla Garði á Akureyri, í kvöld.

Þarf flugsæti fyrir sellóið

Úthlutað var úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen barnalæknis í gær í tíunda sinn. Steiney Sigurðardóttir sellóleikari er annar verðlaunahafa.

Ekkert er ákveðið fyrirfram

Leikhópurinn Improv Ísland sýnir sextán spunasýningar í röð í Þjóðleikhúskjallaranum á Menningarnótt, hverja um sig út frá einu orði áhorfanda. Ekkert er ákveðið fyrirfram, hver sýning er einstök og aðeins sýnd einu sinni.

Birta að brjótast gegnum ský blandast eilífri heimþrá

Þótt Ragna Sigrúnardóttir búi í Seattle þá málar hún íslenskar konur og móablóm og segir sömu seiglu og fínleika einkenna hvort tveggja. Hún opnar sýninguna Einurð í dag í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5.

Ég er einfaldlega alltaf að veiða

Páll Stefánsson ljósmyndari hefur myndað Ísland í meira en þrjá áratugi og hefur með verkum sínum átt stóran þátt í að móta sýn heimsins á náttúru landsins. Páll er hafsjór af skemmtilegum sögum af ævintýraferðum sínum um landið sem hann elskar.

Odee með álsýningu í Hafnarfirði

Álbóndinn Odee heldur listasýningu á PopArt 2015 listahátíðinni í Hafnarfirði. Sýningin er í Gallerý Firði, sem er staðsett í verslunarmiðstöðinni Firði.

Fyrir mér var Bríet mögnuð kona

Saga baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1846-1940) verður rakin í dansverkinu Bríet eftir Önnu Kolfinnu Kuran sem einnig er meðal flytjenda. Það verður frumsýnt 28. ágúst í Smiðjunni við Sölvhólsgötu og er meðal atriða á Reykjavík Dance Festival.

Auðhumla og álfar

Listamennirnir Gunnella og Lulu Yee munu opna sýninguna Sögur í Galleríi Fold við Rauðarárstíg næstkomandi laugardag en þær kynntust þegar þær sýndu saman í Nordic Heritage Museum í Seattle á síðasta ári.

Rekja sameiginlegar rætur til víkinganna

Hanna Dís Whitehead vöruhönnuður og Claire Anderson textílhönnuður sameina krafta sína á sýningunni Að vefa saman DNA sem verður opnuð í Þjóðminjasafninu á laugardag.

Tígulegt verk og öllu er tjaldað til

Frumflutningur óratóríunnar Salómon eftir Händel er hápunktur Kirkjulistahátíðar 2015. Hann verður í Hallgrímskirkju á laugardaginn.

Steinshús byggt með elju, góðvild og gjöfum

Samkomuhúsið á Nauteyri í Ísafjarðardjúpi, sem eyðilagðist í eldi árið 2002, hefur verið endurbyggt og verður opnað á laugardag sem fræðasetur til minningar um Stein Steinarr.

Byrjaði sjö ára að mála

Eiríkur Smith listmálari verður níræður á morgun, sunnudag. Hann ætlar að mæta í Hafnarborg síðdegis á afmælisdaginn og fagna þeim merku tímamótum.

Fylgdu leiðbeiningum

Alþjóðlegi hópurinn Wiolators tekur yfir Kunstschlagerstofuna í Hafnarhúsinu í dag.

Margslungið og magnað einleiksform

Hin árlega einleikjahátíð Act Alone stendur yfir á Suðureyri þessa dagana. Sigríður Jónsdóttir er útsendari Fréttablaðsins á staðnum. Hér lýsir hún upplifun sinni á fimmtudag, svo sem teknótöktum, Djáknanum á Myrká og einstaklega kómísku innskoti Jóns Við

Myndaði dívuna okkar

Ljósmyndasýning Gunnars Karls Gunnlaugssonar, Dásemdardagar með Diddú, er opin fram á föstudagskvöld í þessari viku í Listasal Mosfellsbæjar.

Málaralistin hefur alltaf heillað mig

Lust for life, eða Ástríða fyrir lífinu, er heiti sýningar sem listmálarinn Georg Óskar Manúelsson frá Akureyri opnar í dag í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Hann segir erfitt að útskýra list sína með orðum en lætur verkin tala.

Læknir við hljóðfærið

Ágúst Ingi Ágústsson læknir leikur á hádegistónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju í dag.

Flöskuskeyti send milli Eyja og lands

Þegar Gunnhildur Hrólfsdóttir sagnfræðingur lagðist í grúsk um gengnar kynslóðir í Vestmannaeyjum rak hún sig á að kvenna væri þar sjaldan getið. Nú hefur hún skrifað bókina Þær þráðinn spunnu sem fjallar um konurnar í Eyjum, líf þeirra, ástir, sorgir og

Sjá næstu 50 fréttir