Fleiri fréttir

Hið uppdiktaða sjálf Auðar

Auður Jónsdóttir segir það hafa tekið verulega á að skrifa nýju bókina en þá gramsaði hún í löngu gröfnum minningum sem hún vissi ekki hvort væru raunverulegar.

Fjallar á léttu nótunum um miðaldarkirkjugarða

Guðný Zoëga fornleifa- og mannabeinafræðingur hjá Byggðasafni Skagfirðinga, flytur erindið Gluggað í garða og byggir á rannsókn skagfirskra miðaldakirkjugarða. Tilefnið er ársfundur hins Íslenzka fornleifafélags 2015 sem haldinn er á Þjóðminjasafninu í dag. Guðný segir Íslendinga almennt mjög áhugasama um fornleifafræði og það skipti miklu máli, þar sem það er mikilvægt að skilja hvaðan við komum og hvernig við fórum að því að komast hingað.

Fallegustu og ljótustu bókakápur 2015

Það ætti auðvitað ekki að dæma bókina eftir kápunni en engu að síður skiptir bókarkápa miklu máli, getur vakið áhuga og skapað réttu stemninguna.

Ætla að fjalla um störfin sem ég er stoltastur af

Farið verður lauslega yfir feril Trausta Valssonar, prófessors í skipulagsfræði, í Öskju síðdegis í dag og sjónum einkum beint að umhverfismálum. Fundurinn er á vegum Umhverfis-og skipulagsdeildar Háskóla Íslands.

Þá er bara betra að æla en að væla

Hallgrímur Helgason hefur fengið mikið lof fyrir nýjustu bók sína, Sjóveikur í München, sem er hans fyrsta en jafnframt síðasta sjálfsævisögulega bók eða one shot only eins og hann segir sjálfur.

Mismunandi stellingar Almars - GIF

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Mannlegt eðli og minningar

Laufey Jónsdóttir fatahönnuður útskrifaðist frá LHÍ 2007. Nú kennir hún teikningu við skólann milli þess sem hún sinnir spennandi verkefnum. Hún segir portrettteikningar áskorun.

Einsemdin er orðin mikill munaður

Hermann Stefánsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir skáldsöguna Leiðin út í heim sem á rætur í barnabókinni vinsælu Palli var einn í heiminum eftir Danann Jens Sigsgaard.

Mikil frumsköpun í Frystiklefanum

Fróðá er nýtt íslenskt leikverk sem frumsýnt verður í Frystiklefanum á Rifi á morgun. Það er lauslega byggt á draugasögunni um Fróðárundrin.

Ljúft að sá lestrarfræjum í huga barna

Þórdís Gísladóttir er meðal þeirra rithöfunda sem tilnefndir voru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í vikunni og líka ein þeirra sem fengu Fjöruverðlaunatilnefningu í gær. Hvort tveggja fyrir barnabók.

Kassinn er að fyllast af drasli

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Heimurinn horfir á karlinn í kassanum

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, er farinn að vekja athygli út fyrir landsteinana en hann ætlar að dvelja nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum.

Kallinn í kassanum sagður vera sóði

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter.

Mozart setti sig í stellingar

Blásarakvintett Reykjavíkur efnir til árvissra tónleika sinna í Fríkirkjunni í kvöld undir heitinu Kvöldlokkur á jólaföstu.

Sjá næstu 50 fréttir