Fleiri fréttir Streita og kulnun Teitur Guðmundsson skrifar Umræðan um streitu er ekki ný af nálinni, við höfum vitað um nokkuð langt skeið að hún hefur ýmis áhrif á heilsu okkar og ekki síst ef hún verður of mikil. 13.12.2018 07:00 Streita er kamelljón Hildur Eir Bolladóttir skrifar Streita er kamelljón, það sem við oft teljum vera streitu er ekki endilega streita og það sem við sjáum ekki sem streitu er einmitt oft versta streitan. 13.12.2018 07:00 Halldór 13.12.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 13.12.2018 09:00 Vöxtur rafíþrótta Björn Berg Gunnarsson skrifar Um 200 milljónir áhorfenda fylgdust með úrslitaviðureign í tölvuleiknum League of Legends á dögunum. Það eru nokkru fleiri en horfðu á Eagles sigra Patriots í Ofurskál bandaríska fótboltans í febrúar. 12.12.2018 10:58 Lestrarhestar Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Það er gott að setja sér markmið en jafnvel háleitustu markmið skipta litlu máli ef ekki er staðið við þau. Þetta vita þeir fjölmörgu sem hafa í ofurbjartsýni sett sér markmið sem síðan reyndust með öllu óraunhæf. 12.12.2018 08:00 Hugleiðingar um brottfall kjararáðs Haukur Haraldsson skrifar Kjararáð hefir undanfarin ár ákvarðað laun margra þjóðfélagshópa eins og þingmanna, ráðherra, starfsmanna ráðuneyta og æðstu embættismanna þjóðarinnar. 12.12.2018 08:00 Haldið að sér höndum Kristrún Frostadóttir skrifar Þó hægi á í hagkerfinu kom þetta undirritaðri á óvart og Seðlabankanum væntanlega líka miðað við fjárfestingarspá bankans fyrir árið. Til að spáin gangi upp þarf fjárfesting að vaxa um 12% milli ára á yfirstandandi fjórðungi. 12.12.2018 08:00 Félagsbústaðir stærsta íbúðafélag landsins Sigrún Árnadóttir skrifar Markmið rekstursins er að auka framboð á félagslegu leiguhúsnæði í borginni og koma þannig til móts við þarfir þeirra sem ekki geta staðið undir greiðslubyrði lána vegna íbúðakaupa og eiga ekki kost á leiguhúsnæði á viðráðanlegum kjörum. 12.12.2018 08:00 Álagið hefur afleiðingar Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Það er áhyggjuefni hvernig álagið á starfsmenn sem sinna opinberri þjónustu hefur aukist verulega á undanförnum árum þrátt fyrri uppsveiflu í efnahagslífinu. 12.12.2018 08:00 Fyrsta heilbrigðisstefnan? Ingimar Einarsson skrifar Þegar litið er nokkra áratugi til baka má ljóst vera að stefnumótun í heilbrigðismálum hefur verið meðal helstu viðfangsefna heilbrigðisyfirvalda um langt skeið. 12.12.2018 08:00 Hvers vegna hvalveiðar? Úrsúla Jünemann skrifar Margoft var ég spurð um hvers vegna það sé ennþá verið að veiða hvali á Íslandi og hvort menn séu nú ekki loksins að hætta þessu. 12.12.2018 08:00 Sannleikur og réttlæti Bjarni Karlsson skrifar Fátt hefur kennt mér meira í lífinu en eigin mistök. Þegar ég lít yfir farinn veg er ég ekki síst þakklátur því sem ég hef klúðrað. Þó er ein gerð mistaka sem ég get ekki þakkað. 12.12.2018 08:00 Halldór 12.12.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 12.12.2018 09:00 Þegar sérhagsmunir ráða för Þorsteinn Víglundsson skrifar Helstu baráttumál ríkisstjórna endurspegla best fyrir hvað þær standa. Stærstu slagirnir sýna hvar hjartað slær. 11.12.2018 15:00 Þetta reddast alls ekki Kjartann Hreinn Njálsson skrifar Við finnum nú þegar fyrir áhrifum loftslagsbreytinga, og þau áhrif munu magnast á hverju ári í fyrirsjáanlegri framtíð. 11.12.2018 08:00 Landsnet í eigu þjóðar Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Landsnet er eitt þeirra mikilvægu fyrirtækja sem sinna því sem okkur stjórnmálamönnum er tamt að kalla innviði; það sem þjóðin öll nýtur í gegnum samneyslu sína. 11.12.2018 08:00 Hjálpum heimilislausum Vörður Leví Traustason skrifar Heimilislausum og utangarðsfólki hefur fjölgað um 95% á höfuðborgarsvæðinu frá 2012. Ástandið sem hefur ríkt í málefnum þeirra hefur verið skelfilegt. 11.12.2018 08:00 Að fá sér hund og halda hann svo í búri Hallgerður Hauksdóttir skrifar Ný reglugerð um velferð gæludýra kom út 2016. Í reglugerðinni er margt til bóta fyrir gæludýr og verður sérstaklega að benda á leyfilega búrstærð sem heimilt er að halda hunda í til daglegrar vistarveru. 11.12.2018 08:00 Hver þarf óvini með þessa vini? Haukur Örn Birgisson skrifar Ég starfa á skemmtilegasta vinnustað landsins og með mér starfar frábært fólk – fólk sem ég lít á sem fjölskyldu mína. Með þessu fólki starfa ég stærstan hluta dagsins, stærstan hluta vikunnar. 11.12.2018 08:00 Halldór 11.12.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 11.12.2018 09:00 Hvað er jafnlaunavottun? Guðmundur Sigbergsson skrifar Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um jafnlaunavottun en umfjöllunin hefur snúist í miklu meiri mæli um jafnlaunakerfin en ekki hina eiginlegu vottun. 10.12.2018 10:16 Þór Akureyri og lífið Eymundur L. Eymundsson skrifar Sagan er aldrei of oft sögð til að minna á fortíð og gera að opnara og betra samfélagi fyrir alla óháð stöðu og stétt. 10.12.2018 16:30 Hreinar hendur bjarga mannslífum Heiða Björk Gunnlaugsdóttir og Þórdís Hulda Tómasdóttir skrifar Flestir kynnast heilbrigðisskerfinu einhvern tíma á lífsleiðinni og einhverjir þurfa sjúkrahúslegu á einhverjum tímapunkti. Á sjúkrahúsum gerast oft kraftaverk og margir sem þangað leita fá bót meina sinna. En það er ekki hættulaust að leggjast inn á sjúkrahús, þar er margt sem getur haft áhrif á öryggi sjúklinga og eitt af því er hætta á sýkingum. 10.12.2018 10:47 Skálkaskjól Guðmundur Steingrímsson skrifar Eitt megineinkennið á samtíma okkar er hið yfirgripsmikla siðferðislega afstæði sem blasir við á sviði stjórnmálanna, einkum og sér í lagi, og ruglar marga í ríminu. 10.12.2018 07:30 Einlægni Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Einlægni og hreinskilni eru mikilvægir eiginleikar en því miður ber ekki nægilega mikið á þeim í fari íslenskra stjórnmálamanna. 10.12.2018 07:00 Tæknibyltingu í grunnskóla Katrín Atladóttir skrifar Með því að kenna forritun og tölvunarfræði á grunnskólastigi mætti snúa þessu sambandi við og gera börn betur í stakk búin til að takast á við framtíðina. 10.12.2018 07:00 Jólahugleiðing Svava Guðrún Helgadóttir skrifar Það var síðla kvölds í vikunni sem leið að ég gekk um götur Reykjavíkurborgar og virti fyrir mér fegurðina sem miðbærinn hafði upp á að bjóða það kvöldið. 10.12.2018 07:00 Tíminn Guðmundur Brynjólfsson skrifar Það er óþarfi að flýta sér. Tíminn er ekki til. 10.12.2018 07:00 Halldór 10.12.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 10.12.2018 09:00 Listin að missa bolta Sif Sigmarsdóttir skrifar Um síðustu helgi gekk ég um heimili mitt og gerði úttekt á ástandinu. 8.12.2018 09:00 Fórnarlamb vikunnar Óttar Guðmundsson skrifar Sá einstaklingur sem sætir mestum ofsóknum í fjölmiðlaumræðu samtímans er stundum útnefndur "fórnarlamb vikunnar“. Sigmundur Davíð vinnur titilinn að þessu sinni með yfirburðum, enda er saga hans sérlega raunaleg 8.12.2018 09:00 Gunnar 08.12.18 Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson. 8.12.2018 09:00 Meira af miðaldra drengjum Þórlindur Kjartansson skrifar Illt umtal um annað fólk tíðkaðist ekki á mínu æskuheimili. 7.12.2018 07:30 Pissa í skóinn Hörður Ægisson skrifar Eru íslensku bankarnir verr reknir en bankar á hinum Norðurlöndunum? 7.12.2018 07:00 Mannréttinda- og lýðræðissamfélag fyrir alla Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur tekur mannréttindavernd alvarlega og styður við tækifæri allra borgarbúa til lýðræðisþátttöku í samfélaginu. Þetta endurspeglast í fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. 7.12.2018 07:00 Halldór 07.12.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 7.12.2018 09:00 Siðferðisvottun gæti breytt starfsmenningunni á Íslandi Guðmundur G. Hauksson skrifar Umræðuhefð Íslendinga í starfsumhverfi fyrirtækja og stofnana getur oft verið harkaleg og samskiptin óhefluð. 6.12.2018 07:00 Formaður VR veður reyk Björn Jón Bragason skrifar Ég er líklega ekki einn um að hafa fyllst undrun þegar ég heyrði formann VR velta því upp í fréttaskýringarþættinum Kveik í Ríkissjónvarpinu á dögunum hvort ekki væri rétt að verkalýðshreyfingin beitti áhrifum sínum innan lífeyrissjóða til að „skrúfa fyrir allar fjárfestingar“ meðan óvissa ríkti um niðurstöðu kjarasamninga. 6.12.2018 07:00 Kostnaðaráætlanir Vegagerðarinnar standast nokkuð vel Bergþóra Þorkelsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið í þjóðfélaginu um framúrkeyrslu kostnaðar í opinberum framkvæmdum. 6.12.2018 07:00 Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Einar Sveinbjörnsson skrifar Við í Fríkirkjunni í Hafnarfirði búum við þá ánægjulegu staðreynd að á síðasta ári fjölgaði um 170 manns og telur nú söfnuðurinn 6.800 manns. 6.12.2018 07:00 Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla Björn Bjarki Þorsteinsson og Eybjörg H. Hauksdóttir og Pétur Magnússon skrifa Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra. 6.12.2018 07:00 Dramatísk saga lækningaminjasafns Högni Óskarsson og Óttar Guðmundsson skrifar Lækningaminjasafnið (eða öllu heldur húsið sem byggt var til að hýsa lækningaminjasafn) kom upp í fréttum RÚV á dögunum. 6.12.2018 07:00 Fordæmalaus svallveisla Ingvar Gíslason skrifar Að undanförnu hefur fátt vakið meiri athygli og umtal en fréttir af svallveislu nokkurra alþingismanna. 6.12.2018 07:00 Fulltrúi fólksins Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Almenningur á sinn fulltrúa á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Póllandi 6.12.2018 07:00 Ný menntastefna í Reykjavík Skúli Helgason skrifar Borgarstjórn hefur samþykkt nýja menntastefnu Reykjavíkur til 2030. 6.12.2018 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Streita og kulnun Teitur Guðmundsson skrifar Umræðan um streitu er ekki ný af nálinni, við höfum vitað um nokkuð langt skeið að hún hefur ýmis áhrif á heilsu okkar og ekki síst ef hún verður of mikil. 13.12.2018 07:00
Streita er kamelljón Hildur Eir Bolladóttir skrifar Streita er kamelljón, það sem við oft teljum vera streitu er ekki endilega streita og það sem við sjáum ekki sem streitu er einmitt oft versta streitan. 13.12.2018 07:00
Vöxtur rafíþrótta Björn Berg Gunnarsson skrifar Um 200 milljónir áhorfenda fylgdust með úrslitaviðureign í tölvuleiknum League of Legends á dögunum. Það eru nokkru fleiri en horfðu á Eagles sigra Patriots í Ofurskál bandaríska fótboltans í febrúar. 12.12.2018 10:58
Lestrarhestar Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Það er gott að setja sér markmið en jafnvel háleitustu markmið skipta litlu máli ef ekki er staðið við þau. Þetta vita þeir fjölmörgu sem hafa í ofurbjartsýni sett sér markmið sem síðan reyndust með öllu óraunhæf. 12.12.2018 08:00
Hugleiðingar um brottfall kjararáðs Haukur Haraldsson skrifar Kjararáð hefir undanfarin ár ákvarðað laun margra þjóðfélagshópa eins og þingmanna, ráðherra, starfsmanna ráðuneyta og æðstu embættismanna þjóðarinnar. 12.12.2018 08:00
Haldið að sér höndum Kristrún Frostadóttir skrifar Þó hægi á í hagkerfinu kom þetta undirritaðri á óvart og Seðlabankanum væntanlega líka miðað við fjárfestingarspá bankans fyrir árið. Til að spáin gangi upp þarf fjárfesting að vaxa um 12% milli ára á yfirstandandi fjórðungi. 12.12.2018 08:00
Félagsbústaðir stærsta íbúðafélag landsins Sigrún Árnadóttir skrifar Markmið rekstursins er að auka framboð á félagslegu leiguhúsnæði í borginni og koma þannig til móts við þarfir þeirra sem ekki geta staðið undir greiðslubyrði lána vegna íbúðakaupa og eiga ekki kost á leiguhúsnæði á viðráðanlegum kjörum. 12.12.2018 08:00
Álagið hefur afleiðingar Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Það er áhyggjuefni hvernig álagið á starfsmenn sem sinna opinberri þjónustu hefur aukist verulega á undanförnum árum þrátt fyrri uppsveiflu í efnahagslífinu. 12.12.2018 08:00
Fyrsta heilbrigðisstefnan? Ingimar Einarsson skrifar Þegar litið er nokkra áratugi til baka má ljóst vera að stefnumótun í heilbrigðismálum hefur verið meðal helstu viðfangsefna heilbrigðisyfirvalda um langt skeið. 12.12.2018 08:00
Hvers vegna hvalveiðar? Úrsúla Jünemann skrifar Margoft var ég spurð um hvers vegna það sé ennþá verið að veiða hvali á Íslandi og hvort menn séu nú ekki loksins að hætta þessu. 12.12.2018 08:00
Sannleikur og réttlæti Bjarni Karlsson skrifar Fátt hefur kennt mér meira í lífinu en eigin mistök. Þegar ég lít yfir farinn veg er ég ekki síst þakklátur því sem ég hef klúðrað. Þó er ein gerð mistaka sem ég get ekki þakkað. 12.12.2018 08:00
Þegar sérhagsmunir ráða för Þorsteinn Víglundsson skrifar Helstu baráttumál ríkisstjórna endurspegla best fyrir hvað þær standa. Stærstu slagirnir sýna hvar hjartað slær. 11.12.2018 15:00
Þetta reddast alls ekki Kjartann Hreinn Njálsson skrifar Við finnum nú þegar fyrir áhrifum loftslagsbreytinga, og þau áhrif munu magnast á hverju ári í fyrirsjáanlegri framtíð. 11.12.2018 08:00
Landsnet í eigu þjóðar Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Landsnet er eitt þeirra mikilvægu fyrirtækja sem sinna því sem okkur stjórnmálamönnum er tamt að kalla innviði; það sem þjóðin öll nýtur í gegnum samneyslu sína. 11.12.2018 08:00
Hjálpum heimilislausum Vörður Leví Traustason skrifar Heimilislausum og utangarðsfólki hefur fjölgað um 95% á höfuðborgarsvæðinu frá 2012. Ástandið sem hefur ríkt í málefnum þeirra hefur verið skelfilegt. 11.12.2018 08:00
Að fá sér hund og halda hann svo í búri Hallgerður Hauksdóttir skrifar Ný reglugerð um velferð gæludýra kom út 2016. Í reglugerðinni er margt til bóta fyrir gæludýr og verður sérstaklega að benda á leyfilega búrstærð sem heimilt er að halda hunda í til daglegrar vistarveru. 11.12.2018 08:00
Hver þarf óvini með þessa vini? Haukur Örn Birgisson skrifar Ég starfa á skemmtilegasta vinnustað landsins og með mér starfar frábært fólk – fólk sem ég lít á sem fjölskyldu mína. Með þessu fólki starfa ég stærstan hluta dagsins, stærstan hluta vikunnar. 11.12.2018 08:00
Hvað er jafnlaunavottun? Guðmundur Sigbergsson skrifar Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um jafnlaunavottun en umfjöllunin hefur snúist í miklu meiri mæli um jafnlaunakerfin en ekki hina eiginlegu vottun. 10.12.2018 10:16
Þór Akureyri og lífið Eymundur L. Eymundsson skrifar Sagan er aldrei of oft sögð til að minna á fortíð og gera að opnara og betra samfélagi fyrir alla óháð stöðu og stétt. 10.12.2018 16:30
Hreinar hendur bjarga mannslífum Heiða Björk Gunnlaugsdóttir og Þórdís Hulda Tómasdóttir skrifar Flestir kynnast heilbrigðisskerfinu einhvern tíma á lífsleiðinni og einhverjir þurfa sjúkrahúslegu á einhverjum tímapunkti. Á sjúkrahúsum gerast oft kraftaverk og margir sem þangað leita fá bót meina sinna. En það er ekki hættulaust að leggjast inn á sjúkrahús, þar er margt sem getur haft áhrif á öryggi sjúklinga og eitt af því er hætta á sýkingum. 10.12.2018 10:47
Skálkaskjól Guðmundur Steingrímsson skrifar Eitt megineinkennið á samtíma okkar er hið yfirgripsmikla siðferðislega afstæði sem blasir við á sviði stjórnmálanna, einkum og sér í lagi, og ruglar marga í ríminu. 10.12.2018 07:30
Einlægni Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Einlægni og hreinskilni eru mikilvægir eiginleikar en því miður ber ekki nægilega mikið á þeim í fari íslenskra stjórnmálamanna. 10.12.2018 07:00
Tæknibyltingu í grunnskóla Katrín Atladóttir skrifar Með því að kenna forritun og tölvunarfræði á grunnskólastigi mætti snúa þessu sambandi við og gera börn betur í stakk búin til að takast á við framtíðina. 10.12.2018 07:00
Jólahugleiðing Svava Guðrún Helgadóttir skrifar Það var síðla kvölds í vikunni sem leið að ég gekk um götur Reykjavíkurborgar og virti fyrir mér fegurðina sem miðbærinn hafði upp á að bjóða það kvöldið. 10.12.2018 07:00
Tíminn Guðmundur Brynjólfsson skrifar Það er óþarfi að flýta sér. Tíminn er ekki til. 10.12.2018 07:00
Listin að missa bolta Sif Sigmarsdóttir skrifar Um síðustu helgi gekk ég um heimili mitt og gerði úttekt á ástandinu. 8.12.2018 09:00
Fórnarlamb vikunnar Óttar Guðmundsson skrifar Sá einstaklingur sem sætir mestum ofsóknum í fjölmiðlaumræðu samtímans er stundum útnefndur "fórnarlamb vikunnar“. Sigmundur Davíð vinnur titilinn að þessu sinni með yfirburðum, enda er saga hans sérlega raunaleg 8.12.2018 09:00
Meira af miðaldra drengjum Þórlindur Kjartansson skrifar Illt umtal um annað fólk tíðkaðist ekki á mínu æskuheimili. 7.12.2018 07:30
Pissa í skóinn Hörður Ægisson skrifar Eru íslensku bankarnir verr reknir en bankar á hinum Norðurlöndunum? 7.12.2018 07:00
Mannréttinda- og lýðræðissamfélag fyrir alla Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur tekur mannréttindavernd alvarlega og styður við tækifæri allra borgarbúa til lýðræðisþátttöku í samfélaginu. Þetta endurspeglast í fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. 7.12.2018 07:00
Siðferðisvottun gæti breytt starfsmenningunni á Íslandi Guðmundur G. Hauksson skrifar Umræðuhefð Íslendinga í starfsumhverfi fyrirtækja og stofnana getur oft verið harkaleg og samskiptin óhefluð. 6.12.2018 07:00
Formaður VR veður reyk Björn Jón Bragason skrifar Ég er líklega ekki einn um að hafa fyllst undrun þegar ég heyrði formann VR velta því upp í fréttaskýringarþættinum Kveik í Ríkissjónvarpinu á dögunum hvort ekki væri rétt að verkalýðshreyfingin beitti áhrifum sínum innan lífeyrissjóða til að „skrúfa fyrir allar fjárfestingar“ meðan óvissa ríkti um niðurstöðu kjarasamninga. 6.12.2018 07:00
Kostnaðaráætlanir Vegagerðarinnar standast nokkuð vel Bergþóra Þorkelsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið í þjóðfélaginu um framúrkeyrslu kostnaðar í opinberum framkvæmdum. 6.12.2018 07:00
Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Einar Sveinbjörnsson skrifar Við í Fríkirkjunni í Hafnarfirði búum við þá ánægjulegu staðreynd að á síðasta ári fjölgaði um 170 manns og telur nú söfnuðurinn 6.800 manns. 6.12.2018 07:00
Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla Björn Bjarki Þorsteinsson og Eybjörg H. Hauksdóttir og Pétur Magnússon skrifa Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra. 6.12.2018 07:00
Dramatísk saga lækningaminjasafns Högni Óskarsson og Óttar Guðmundsson skrifar Lækningaminjasafnið (eða öllu heldur húsið sem byggt var til að hýsa lækningaminjasafn) kom upp í fréttum RÚV á dögunum. 6.12.2018 07:00
Fordæmalaus svallveisla Ingvar Gíslason skrifar Að undanförnu hefur fátt vakið meiri athygli og umtal en fréttir af svallveislu nokkurra alþingismanna. 6.12.2018 07:00
Fulltrúi fólksins Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Almenningur á sinn fulltrúa á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Póllandi 6.12.2018 07:00
Ný menntastefna í Reykjavík Skúli Helgason skrifar Borgarstjórn hefur samþykkt nýja menntastefnu Reykjavíkur til 2030. 6.12.2018 07:00
Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris Skoðun
Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson Skoðun