Fleiri fréttir

Ára­móta­heit ó­vissunnar

Ragnheiður Björk Halldórsdóttir skrifar

Óvissa er sú tilfinning sem fór um mig er ég las um stöðu loftslagsmála heimsins nú á dögunum.

Tilboð, tilboð!

Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar

Þá eru svörtu og stafrænu tilboðin búin – hvað næst?

Spilling, hvaða spilling?

Bolli Héðinsson skrifar

Þjóðþingið í landinu samþykkir að fram fari rannsókn á skattaundanskotum og framlögum úr ríkiskassanum til ákveðins þjóðfélagshóps.

Kven­veldis­á­varpið

Arnar Sverrisson skrifar

Valerie Jean Solanas (1936-1988), var norður-amerískur, sálfræðimenntaður rithöfundur.

Vertu fyrir­mynd

Signý Gunnarsdóttir skrifar

Hvað getur þú sem foreldri gert til að auka orðaforða og bæta lesskilning barnsins þíns. Já ábyrgðin er okkar foreldra, ekki bara skólakerfisins.

Er ég nógu merkilegur?

Friðrik Agni Árnason skrifar

„Ég hélt þú ættir heima í risa einbýlishúsi og ættir ríka foreldra.“

Munum

Drífa Snædal skrifar

Ræða Drífu Snædal á mótmælafundinum Jafnræði - ekki auðræði.

Velsældarhagkerfi

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Fyrir þau sem fylgjast með breskri pólitík er áhugavert að sjá að kosningarnar sem fram fara í næstu viku virðast marka endalok hins langa áratugar niðurskurðar.

Samherji bara sjúkdómseinkenni

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skrifar

Eftir að hafa svamlað um í þrjár vikur í hafi Samherjaskjala er þjóðin að koma upp úr kafinu með andköfum.

Sama hvaðan gott kemur? Sýnum góða starfshætti í loftslagsaðgerðum

Bergur Sigfússon, Edda Sif Pind Aradóttir og Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir og Sigurður Reynir Gíslason skrifa

Á dögunum kynnti Landsvirkjun fyrirætlanir félagsins um að draga úr losun koltvíoxíðs (CO2) frá Kröfluvirkjun með föngun þess, niðurdælingu og förgun. Því fögnum við og óskum Landsvirkjun til hamingju með að hafa stigið þetta stóra skref.

Verkalýðshreyfingin málsvari þeirra sem verst standa

Drífa Snædal skrifar

Í liðinni viku hafa stóru málin verið til umfjöllunar í hreyfingunni og er farið að sjá til lands í mörgum umbótamálum sem lögð var áhersla á í aðdraganda kjarasamninganna í vor þó vinnan sækist hægar en æskilegt væri.

Svar til áhyggjufulls skipstjóra Samherja

Jón Trausti Reynisson skrifar

Í gær birti Vísir bréf frá skipstjóra Samherja, Páli Steingrímssyni, sem vildi koma því á framfæri að Samherji væri saklaus af mútugreiðslum uns sekt hefði verið sönnuð. Eftirfarandi er svar til skipstjórans.

Barátta fyrir nýrri stjórnarskrá er barátta gegn spillingu!

Katrín Oddsdóttir skrifar

Spilling er vandamál á Íslandi, hvort sem hún felst í vinagreiðum eða grímulausari útfærslum. Spilling þrífst helst þar sem eftirlit skortir, ákvarðanataka er óljós og aðkoma og áhrif almennings eru lítil eða engin.

Hver bjó til ellilífeyrisþega?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Eftirlaun eiga sér rætur til seinni hluta nítjándu aldar í Prússlandi þegar fólk sem náði 70 ára aldri gat fengið borgaralaun frá samfélaginu enda oft útslitið.

Æ, æ og Úps!

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Orðið "spilling” hefur mikið heyrst í umræðum undanfarinna vikna.

Pisa og skekkjan í skóla­kerfinu

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Niðurstöður í alþjóðlegu Pisa-könnuninni valda vonbrigðum. Enn á ný vefst lesskilningur, túlkun og ályktunarhæfni fyrir íslenskum nemendum.

Mikil­­vægi sjálf­­boða­­starfs

Þorgeir Þorsteinsson skrifar

Í landi þar sem efnahagsástandið er mjög óstöðugt í augnablikinu og framtíðarhorfur eru óvissar, er eitt alveg ljóst: þörfin fyrir hjálparhönd og samheldni hefur sjaldan verið meiri.

Fjárlög næsta árs á einni mínútu

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Nýsamþykkt fjárlög næsta árs sýna hversu vel er búið að umræðu og afgreiðslu mála sem tengjast efnahagsstjórn landsins.

Opið bréf til Skúla Helga­sonar og Dags B. Eggerts­sonar

Lydía Dögg Egilsdóttir skrifar

Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar.

Borgar­full­trúa á fæðis­fé fanga

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Umræðan um kostnað við veitingar til handa kjörnum fulltrúum í borgarstjórn Reykjavíkur vegna reglulegra funda er góð áminning og er í raun öllum hollt að íhuga hversu mörgum krónum varið er í mat dag frá degi.

Fjármálalæsi Lóu

Eyþór Arnalds skrifar

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í borgarstjórn hrósar sér og meirihlutanum fyrir ábyrga fjármálastjórn. Ég hef ítrekað bent á þá staðreynd að skuldasöfnun borgarinnar sé upp á meira en milljarð á mánuði.

Að spila lottó með sannleikann

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Landssamband veiðifélaga berst gegn uppbyggingu á laxeldi í sjó. Erlendir auðkýfingar hafa keypt laxveiðréttindi og jarðir hér á landi og vinna leynt og ljóst gegn atvinnuuppbyggingunni.

Kæri borgarstjóri

Benedikt Birgisson skrifar

Þegar fregnir bárust af því að tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar yrði ekki framlengt, og myndi því enda í byrjun september, höfðu menn litla trú á því að slík afturför yrði raunin.

Baráttan um Bretland

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Fimmtudaginn 12. desember ganga Bretar til kosninga. Verður þetta í fimmta sinn á rúmlega fimm árum sem breska þjóðin kýs.

Ábyrg fjármál Reykjavíkur og loftútreikningar

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar er til umræðu í dag. Fjárhagsáætlunin gerir ráð fyrir afgangi í rekstri borgarinnar, bæði A-hluta og samstæðu, þrátt fyrir að á milli umræðna hafi birst spár um meiri samdrátt í efnahagslífinu en áður hafði verið gert ráð fyrir.

Bílastæðahús í útboð

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Bílastæðasjóður rekur sjö bílastæðahús í miðborg Reykjavíkur með 1140 bílastæðum. Á fundi borgarstjórnar í dag mun ég leggja það til fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins að bjóða út rekstur þriggja húsa sjóðsins.

Landráð?

Kári Stefánsson skrifar

Íslendingar eru sammála því að auðlindir hafsins í kringum landið þeirra séu sameiginleg eign þjóðarinnar.

Bar­áttu­mál VG að verða að veru­leika

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Stór þáttur í jafnréttisbaráttu og kvenfrelsi hefur verið aukið fæðingarorlof og jafn réttur kynjanna til þess að vera með barni sínu þennan dýrmæta tíma í lífi foreldris og barns.

Af Churchill og fé­lögum

Gylfi Páll Hersir skrifar

Af einhverjum sérstökum ástæðum hefur Winston Churchill verið hampað af ýmsum hin seinni ár, m.a. af höfundi Reykjavíkurbréfs sem mærir Churchill gjarnan í skrifum sínum.

Rautt eða hvítt?

Jóhanna Eyrún Torfadóttir skrifar

Aðventan er sá tími árs þegar margir leggja áherslu á að halda í ýmis konar hefðir, yfirleitt í hópi vina eða fjölskyldu.

Virkjum Elliða­ár­dalinn

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Hvernig ætli fólk tæki því ef virkja ætti Elliðaárnar til rafmagnsframleiðslu í dag, ef þær væru enn ósnortnar?

Ég á mér draum

Aðalbjörg Egilsdóttir skrifar

Ég vil byrja á því að þakka öllum þeim sem hafa undirritað loftslagsyfirlýsingu hér í dag. Við unga fólkið treystum á ykkur og vonum innilega að þið leggið ykkur öll fram við að uppfylla þær kröfur sem við höfum sett fram,

Raddlausu börnin

Benedikt Traustason skrifar

Ef það er eitthvað sem tengir saman stúdenta og Jón Sigurðsson, nú 101 ári eftir fullveldi Íslands, þá er það sameiginlegur reynsluheimur. Bæði stúdentar og Fjölnismenn lærðu af sinni baráttu var að sigrarnir nást ekki nema fyrir þeim sé barist og enginn mun berjast fyrir sigrunum nema við sjálf.

Íslendinga í miðbæinn!

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Varla hefur farið fram hjá neinum umræða um miðbæinn, aðgengi að honum, skort á bílastæðum eða vandinn við bílastæðahúsin.

Sjá næstu 50 greinar