Fleiri fréttir Að hugsa í tækifærum og lausnum Ásgeir Marinó Rudolfsson skrifar Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun er sennilegt að um 40 % námsmanna á Íslandi í framhaldsnámi fái ekki sumarvinnu í ár og þannig er fjárhagur þeirra er í uppnámi og áframhaldandi nám í hættu. 18.4.2020 08:00 Litli Stubbur 18.04.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 18.4.2020 07:00 Erum við öll í sama báti? Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Hrunið sem við nú stöndum frammi fyrir er mjög ólíkt bankarhruninu 2008 meðal annars vegna þess að því ollu stjórnendur fjármálafyrirtækja með hreinum glannaskap og vitleysu en núna er ekki hægt að kenna neinum um. 17.4.2020 16:00 Fyrir fólk, ekki fjármagn Drífa Snædal skrifar Leiðarstef í kröfum ASÍ gagnvart stjórnvöldum er að allar ákvarðanir um aðgerðir vegna efnahagskreppunnar verði teknar með hagsmuni almennings að leiðarljósi en ekki sérhagsmuni 17.4.2020 15:20 Fasteignamarkaðurinn á tímum Covid-19 Baldur Jezorski skrifar Nú er kaupendamarkaður. Á meðan framboð er mikið og flestir halda að sér höndum vegna ástands í samfélaginu leynast ótal tækifæri á fasteigmarkaði. 17.4.2020 11:30 Stoppa þarf klukkuna til að halda ferðaþjónustunni á lífi Þórir Garðarsson skrifar Þrálát umræða á sér stað í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum - að Covid-19 skapi tækifæri til að láta skuldsett fyrirtæki í ferðaþjónustunni fara í þrot. 17.4.2020 10:15 Þinghald í veirufaraldri Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Það er ekkert því til fyrirstöðu að við þingmenn sinnum vinnu okkar eins og aðrir, við virðum bara þær reglur sem settar hafa verið í sóttvarnarskyni. Með því að láta eins og svo sé um ákveðin mál, er einfaldlega verið að nýta sér sóttvarnir í því skyni að koma í veg fyrir að tiltekin mál séu rædd. 17.4.2020 09:30 Tímabundin tækifæri Guðmundur Haukur Guðmundsson skrifar Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það áfall sem íslenskt hagkerfi hefur orðið fyrir vegna COVID-19 og þau efnahagslegu áhrif sem veiran hefur á fyrirtæki í landinu, bæði stór og smá. 17.4.2020 09:00 ...Í þúsund ár bjó þjóð við nyrztu voga... Þorsteinn Sæmundsson skrifar Hornsteinar hvers þjóðfélags eru heimilin. Þessi grein mín sem er númer sex í röðinni um tækifæri þjóðarinnar að lokinni farsótt fjallar um heimilin og nauðsynlegar ráðstafanir þeim til handa svo þau megi ná vopnum sínum og blómstra eftir að kórónaveiran rennur sitt skeið. 17.4.2020 08:30 Félagsbústaðir áforma yfir 140 nýjar íbúðir á árinu Sigrún Árnadóttir skrifar Á síðasta ári festu Félagsbústaðir kaup á 112 íbúðum til útleigu og eru nú ríflega 2800 íbúðir í eigu eða umsjón félagsins sem eru leigðar fólki sem býr við þrengstan efnahag í Reykjavík. 17.4.2020 08:00 Hringleikahúsið í ráðhúsinu Vigdís Hauksdóttir skrifar Ég sé mig knúna til að skrifa þessa grein og birta opinberlega þar sem mér hefur ítrekað verið neitað að bóka um þetta alvarlega mál í borgarráði. 16.4.2020 14:30 APRÍL – alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum Sigríður Björnsdóttir skrifar Þennan mánuðinn, líkt og alla aðra mánuði ársins, hvetja Barnaheill – Save the Children á Íslandi einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök til að taka þátt í að gera Ísland að betri, ofbeldislausum, stað fyrir börn og fjölskyldur þeirra. 16.4.2020 12:30 Hugmyndir í heimsfaraldri? Sif Steingrímsdóttir skrifar Við lifum á furðulegum tímum. Óboðinn vágestur, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir. 16.4.2020 11:00 Hvað á ég mörg börn? Arna Pálsdóttir skrifar Hæ ég heiti Arna og ég er fráskilin – tvisvar! Það er óhætt að segja að mér hefur gengið betur með barneignir í lífinu heldur en með hjónabönd. 16.4.2020 10:00 Að ferðast í huganum Elinóra Guðmundsdóttir skrifar Fundinum er lokið og Víðir, okkar allra besti Víðir, endurtekur „við mælum með að ferðast innanhúss um páskana.“ Hún er áhugaverð þessi nýja veröld takmarkaðra rýmisferðalaga. 16.4.2020 09:00 Göngu- og hjólastígarnir okkar Ómar H. Kristmundsson skrifar Það var vor í lofti um páskana og margir á höfuðborgarsvæðinu nýttu tækifærið til útivistar. Mikil umferð var um göngu- og hjólastígana svo minnti á Laugaveginn á Þorláksmessu. 16.4.2020 08:00 Óvæntur liðsauki? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Þverskurður hins pólitíska litrófs á Íslandi hefur með einum eða öðrum hætti komið að uppbyggingu fiskveiðistjórnunarkerfisins okkar á umliðnum áratugum. 15.4.2020 15:00 Er stórútgerðin með þjóðinni í liði? Arnar Atlason skrifar Sú staðreynd að handhafar veiðiheimildanna geti nú raunverulega talist bera skaða af því með hvaða hætti þeim er úthlutað hlýtur að vekja upp fjölda spurninga. 15.4.2020 14:50 Lýðræði í sóttkví Stefanía Reynisdóttir skrifar Á tímum heimsfaraldurs sökum nýrrar tegundar kórónaveiru hefur margt í okkar daglega lífi þurft að taka breytingum 15.4.2020 14:45 Ketilbjalla fyrir þrautseigjuvöðvann Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Þegar sumarmyndir berast manni frá grænu grasi í skandinavíu og svo ekki sé talað um myndir á samfélagsmiðlum af ofur hressu ofurfólki að svitna kolvetnalausu páskaeggjunum sínum í allt of mörgum armbeygjum er mikilvægt að muna að þetta gengur allt saman yfir. 15.4.2020 12:30 Mannréttindabrot í boði kerfisins? Lilja Björg Ágústsdóttir skrifar Algengt er að hjón og sambúðarfólk leiti til lögmanna eftir ráðgjöf tengdum skilnaði. Sú ákvörðun að leita til lögmanns vegna skilnaðar, forsjár, lögheimilis, umgengni eða meðlags er ákvörðun sem er ekki tekin af léttúð og leita einstaklingar slíkrar sérfræðiráðgjafar aðeins í neyð. 15.4.2020 12:00 Heimskreppa, sjálfskaparvíti og afleiðingar Vilhelm Jónsson skrifar Það er ekki sjálfgefið í þessari krísu að íslensk þjóð geti hlaupið frá verkum óstjórnar aftur eins og átti sér stað í bankahruninu, og kennt öðrum um ófarirnar. 15.4.2020 10:30 Fyrsta skrefið er að taka RÚV af auglýsingamarkaði Jón Kaldal skrifar Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði. 15.4.2020 09:30 Stjórnmálin á tímum heimsfaraldurs Bjarni Halldór Janusson skrifar Undir lok síðasta árs var tilkynnt um fyrstu smit nýrrar veiru í fjölskyldu kórónuveira. Í fyrstu héldu sumir að nýja veiran væri litlu alvarlegri en hin venjulega flensa og sneru sér að öðru. 15.4.2020 09:00 Að standa vörð hvert um annað Flosi Eiríksson skrifar Við sem erum alin upp við grátkór LÍÚ, verðbólgu, gengisfellingar og smjörfjöll erum eðlilega svolítið tortryggin þegar valdahópar fara að kalla eftir breiðri samstöðu í þjóðfélaginu um efnahagsaðgerðir. 15.4.2020 08:00 Jón Alón 15.04.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 15.4.2020 06:00 Af ofbeldi og samtakamætti á tímum kórónaveirunnar Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Nú eru fordæmalausu páskarnir liðnir. Við hlýddum Víði og Alma-nnavörnum. Ferðuðumst innanhúss með páskaeggjatrúss. 14.4.2020 13:00 Já takk, ég vil ferðast um Ísland! Marta Eiríksdóttir skrifar Auðvitað ætla ég að ferðast um landið mitt í sumar og hlakka mikið til að sjá gamla og nýja staði aftur. Suma staði hef ég ekki séð í nokkur ár því ég hef forðast að ferðast á eftirlætisstaðina mína Gullfoss, Geysi, Þingvelli og fleiri staði. 14.4.2020 12:00 Markaður fyrir köngulær Baldur Thorlacius skrifar Ég hef lengi haft þá tilgátu að köngulær borði eitt og eitt skordýr til þess eins að koma í veg fyrir að við útrýmum þeim. 14.4.2020 11:00 ,,Hin dýpsta speki boðar líf og frið.“ Þorsteinn Sæmundsson skrifar Hörmungar og mótlæti gefa stundum tækifæri til nýs upphafs 14.4.2020 10:53 Tími úlfanna Sigurður E. Jóhannesson skrifar „Aldrei láta alvarlegt neyðarástand fara til spillis” – sagði Rahm Emanuel fyrrum ráðgjafi Barack Obama einhverju sinni og útskýrði mál sitt þannig að þá væri hægt að gera hluti sem áður hefði ekki verið hægt að gera. 14.4.2020 10:30 Tíföldum listamannalaunin Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Íslendingar hafa að undanförnu notið fjölmargra streymistónleika tónlistarfólks s.s. Helga Björns, Páls Óskars, Bubba, Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Hljómahallar, Aldrei fór ég suður, streymissýninga leikhúsanna og RÚV ásamt upplestrum, svo eitthvað sé nefnt. 13.4.2020 09:00 Jón Alón 13.04.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 13.4.2020 06:00 ,,Í djúpi andans duldir kraftar bíða“ Þorsteinn Sæmundsson skrifar Ævintýralegur vöxtur ferðaþjónustunnar var okkur mikil efnahagsleg búbót eftir fyrra hrunið og líklegt er að hún verði sú grein sem harðast verður úti vegna farsóttarinnar sem nú geysar. Á það jafnt við um flutningafyrirtæki á landi og í lofti svo og hótel og veitingastaði. Reikna má með því að fjöldi fyrirtækja leggi upp laupana miðað við núverandi ástand og horfur. 12.4.2020 16:07 Sjúkraliðar gegna lykilstörfum Sandra B. Franks skrifar Það er vissulega brýnt að deila með þjóðinni erfiðri stöðu spítalans og framkvæmd hjúkrunar á þessum tímum. Hjúkrunarfræðingar eru vel að því komnir að mikilvægi starfa þeirra sé rætt. En furðu vekur hvernig ósýnileika sjúkraliða er haldið á lofti. 12.4.2020 16:02 Drífa, Ragnar Þór og Sólveig Anna; ætlið þið virkilega að una þessu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Á síðustu mánuðum og misserum hafið þið lagt mikla vinnu í að semja um laun og kjör ykkar umbjóðenda. Stóðu þessi átök lengi, og þurftuð þið - að hluta til - að beita verkfallsvopninu til að knýja fram þær lausnir, sem þið stefnduð á. 12.4.2020 10:00 Kórónuveiran herjar á þau varnarlausu Þórir Guðmundsson skrifar Einhverjir hafa sagt að kórónuveiran sjái ekki mun á fátækum og ríkum. Hún hitti alla fyrir jafnt. „Veiran er hið mikla jöfnunartól,“ sagði Andrew Cuomo fylkisstjóri New York. Það er ekki alls kostar rétt. Þó að forsætisráðherrar, frægðarfólk og fátækir hafi veikst, þá er mikill munur á aðstæðum fólks og möguleikum þess til að verjast bæði veirunni og kreppunni sem hún er að valda. 11.4.2020 17:25 Kveðja á páskum 2020 Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Við upplifum nú páska sem munu lifa í minningum okkar sem einkennilegustu páskar sem við höfum lifað. Páskarnir þar sem yfirvöld biðluðu til okkar að halda okkur heima við, fara ekki í bústað, halda ekki boð fyrir fjölskyldu og vini. 11.4.2020 17:17 Litli Stubbur 11.04.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 11.4.2020 07:00 Börnin geta ekki beðið Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Fyrstu viðbrögð Garðabæjar vegna Covid-19 faraldursins voru samþykkt í bæjarstjórn nýlega. 10.4.2020 20:23 Fátt er svo með öllu illt... Eva Magnúsdóttir skrifar ...að ekki boði nokkuð gott. Sumar samfélagsbreytingar eiga skilið að lifa áfram eftir COVID-19. Þar má nefna minna kolefnisspor vegna minnkandi bílanotkunar og önnur umhverfisáhrif ásamt umhyggju og vináttu. 10.4.2020 10:00 Veiðieftirlit Fiskistofu - þróun og mikilvægi Viðar Ólason skrifar Hlutverk Fiskistofu er að gæta hagsmuna þjóðarinnar við sjálbæra nýtingu auðlinda hafs og vatna. Mikilvægur hlekkur í keðju heilbrigðs fiskveiðistjórnunarkerfis er virkt og árangursríkt eftirlit og er sá þáttur tilefni þessarar greinar. 10.4.2020 09:00 Tekur því ekki að greiða inn á verðtryggð lán? Björn Berg Gunnarsson skrifar Á hverri kaffistofu er einhver sem virðist alltaf svo viss í sinni sök. Leiðið hugann að ykkar vinnustað, er þetta kannski sá sem sömuleiðis er háværastur? 10.4.2020 09:00 Áfengi - ekki við hæfi barna Páll Jakob Líndal skrifar Fyrir barn í leik er sárt að horfa á að leikföngunum sé sparkað út um öll gólf, að sjá þau svífa fram af svölunum niður á steinsteypta stétt og mölbrotna, að þurfa að týna brotin og smáhlutina úr blómabeðum. 9.4.2020 19:54 Við munum komast í gegnum storminn Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Nú líður að lokum sjöttu viku COVID-19 faraldursins á Íslandi. Faraldurinn hefur sannarlega tekið á, reynt gríðarlega á sjúklinga, heilbrigðiskerfið og samfélagið allt. 9.4.2020 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Að hugsa í tækifærum og lausnum Ásgeir Marinó Rudolfsson skrifar Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun er sennilegt að um 40 % námsmanna á Íslandi í framhaldsnámi fái ekki sumarvinnu í ár og þannig er fjárhagur þeirra er í uppnámi og áframhaldandi nám í hættu. 18.4.2020 08:00
Erum við öll í sama báti? Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Hrunið sem við nú stöndum frammi fyrir er mjög ólíkt bankarhruninu 2008 meðal annars vegna þess að því ollu stjórnendur fjármálafyrirtækja með hreinum glannaskap og vitleysu en núna er ekki hægt að kenna neinum um. 17.4.2020 16:00
Fyrir fólk, ekki fjármagn Drífa Snædal skrifar Leiðarstef í kröfum ASÍ gagnvart stjórnvöldum er að allar ákvarðanir um aðgerðir vegna efnahagskreppunnar verði teknar með hagsmuni almennings að leiðarljósi en ekki sérhagsmuni 17.4.2020 15:20
Fasteignamarkaðurinn á tímum Covid-19 Baldur Jezorski skrifar Nú er kaupendamarkaður. Á meðan framboð er mikið og flestir halda að sér höndum vegna ástands í samfélaginu leynast ótal tækifæri á fasteigmarkaði. 17.4.2020 11:30
Stoppa þarf klukkuna til að halda ferðaþjónustunni á lífi Þórir Garðarsson skrifar Þrálát umræða á sér stað í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum - að Covid-19 skapi tækifæri til að láta skuldsett fyrirtæki í ferðaþjónustunni fara í þrot. 17.4.2020 10:15
Þinghald í veirufaraldri Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Það er ekkert því til fyrirstöðu að við þingmenn sinnum vinnu okkar eins og aðrir, við virðum bara þær reglur sem settar hafa verið í sóttvarnarskyni. Með því að láta eins og svo sé um ákveðin mál, er einfaldlega verið að nýta sér sóttvarnir í því skyni að koma í veg fyrir að tiltekin mál séu rædd. 17.4.2020 09:30
Tímabundin tækifæri Guðmundur Haukur Guðmundsson skrifar Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það áfall sem íslenskt hagkerfi hefur orðið fyrir vegna COVID-19 og þau efnahagslegu áhrif sem veiran hefur á fyrirtæki í landinu, bæði stór og smá. 17.4.2020 09:00
...Í þúsund ár bjó þjóð við nyrztu voga... Þorsteinn Sæmundsson skrifar Hornsteinar hvers þjóðfélags eru heimilin. Þessi grein mín sem er númer sex í röðinni um tækifæri þjóðarinnar að lokinni farsótt fjallar um heimilin og nauðsynlegar ráðstafanir þeim til handa svo þau megi ná vopnum sínum og blómstra eftir að kórónaveiran rennur sitt skeið. 17.4.2020 08:30
Félagsbústaðir áforma yfir 140 nýjar íbúðir á árinu Sigrún Árnadóttir skrifar Á síðasta ári festu Félagsbústaðir kaup á 112 íbúðum til útleigu og eru nú ríflega 2800 íbúðir í eigu eða umsjón félagsins sem eru leigðar fólki sem býr við þrengstan efnahag í Reykjavík. 17.4.2020 08:00
Hringleikahúsið í ráðhúsinu Vigdís Hauksdóttir skrifar Ég sé mig knúna til að skrifa þessa grein og birta opinberlega þar sem mér hefur ítrekað verið neitað að bóka um þetta alvarlega mál í borgarráði. 16.4.2020 14:30
APRÍL – alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum Sigríður Björnsdóttir skrifar Þennan mánuðinn, líkt og alla aðra mánuði ársins, hvetja Barnaheill – Save the Children á Íslandi einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök til að taka þátt í að gera Ísland að betri, ofbeldislausum, stað fyrir börn og fjölskyldur þeirra. 16.4.2020 12:30
Hugmyndir í heimsfaraldri? Sif Steingrímsdóttir skrifar Við lifum á furðulegum tímum. Óboðinn vágestur, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir. 16.4.2020 11:00
Hvað á ég mörg börn? Arna Pálsdóttir skrifar Hæ ég heiti Arna og ég er fráskilin – tvisvar! Það er óhætt að segja að mér hefur gengið betur með barneignir í lífinu heldur en með hjónabönd. 16.4.2020 10:00
Að ferðast í huganum Elinóra Guðmundsdóttir skrifar Fundinum er lokið og Víðir, okkar allra besti Víðir, endurtekur „við mælum með að ferðast innanhúss um páskana.“ Hún er áhugaverð þessi nýja veröld takmarkaðra rýmisferðalaga. 16.4.2020 09:00
Göngu- og hjólastígarnir okkar Ómar H. Kristmundsson skrifar Það var vor í lofti um páskana og margir á höfuðborgarsvæðinu nýttu tækifærið til útivistar. Mikil umferð var um göngu- og hjólastígana svo minnti á Laugaveginn á Þorláksmessu. 16.4.2020 08:00
Óvæntur liðsauki? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Þverskurður hins pólitíska litrófs á Íslandi hefur með einum eða öðrum hætti komið að uppbyggingu fiskveiðistjórnunarkerfisins okkar á umliðnum áratugum. 15.4.2020 15:00
Er stórútgerðin með þjóðinni í liði? Arnar Atlason skrifar Sú staðreynd að handhafar veiðiheimildanna geti nú raunverulega talist bera skaða af því með hvaða hætti þeim er úthlutað hlýtur að vekja upp fjölda spurninga. 15.4.2020 14:50
Lýðræði í sóttkví Stefanía Reynisdóttir skrifar Á tímum heimsfaraldurs sökum nýrrar tegundar kórónaveiru hefur margt í okkar daglega lífi þurft að taka breytingum 15.4.2020 14:45
Ketilbjalla fyrir þrautseigjuvöðvann Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Þegar sumarmyndir berast manni frá grænu grasi í skandinavíu og svo ekki sé talað um myndir á samfélagsmiðlum af ofur hressu ofurfólki að svitna kolvetnalausu páskaeggjunum sínum í allt of mörgum armbeygjum er mikilvægt að muna að þetta gengur allt saman yfir. 15.4.2020 12:30
Mannréttindabrot í boði kerfisins? Lilja Björg Ágústsdóttir skrifar Algengt er að hjón og sambúðarfólk leiti til lögmanna eftir ráðgjöf tengdum skilnaði. Sú ákvörðun að leita til lögmanns vegna skilnaðar, forsjár, lögheimilis, umgengni eða meðlags er ákvörðun sem er ekki tekin af léttúð og leita einstaklingar slíkrar sérfræðiráðgjafar aðeins í neyð. 15.4.2020 12:00
Heimskreppa, sjálfskaparvíti og afleiðingar Vilhelm Jónsson skrifar Það er ekki sjálfgefið í þessari krísu að íslensk þjóð geti hlaupið frá verkum óstjórnar aftur eins og átti sér stað í bankahruninu, og kennt öðrum um ófarirnar. 15.4.2020 10:30
Fyrsta skrefið er að taka RÚV af auglýsingamarkaði Jón Kaldal skrifar Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði. 15.4.2020 09:30
Stjórnmálin á tímum heimsfaraldurs Bjarni Halldór Janusson skrifar Undir lok síðasta árs var tilkynnt um fyrstu smit nýrrar veiru í fjölskyldu kórónuveira. Í fyrstu héldu sumir að nýja veiran væri litlu alvarlegri en hin venjulega flensa og sneru sér að öðru. 15.4.2020 09:00
Að standa vörð hvert um annað Flosi Eiríksson skrifar Við sem erum alin upp við grátkór LÍÚ, verðbólgu, gengisfellingar og smjörfjöll erum eðlilega svolítið tortryggin þegar valdahópar fara að kalla eftir breiðri samstöðu í þjóðfélaginu um efnahagsaðgerðir. 15.4.2020 08:00
Af ofbeldi og samtakamætti á tímum kórónaveirunnar Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Nú eru fordæmalausu páskarnir liðnir. Við hlýddum Víði og Alma-nnavörnum. Ferðuðumst innanhúss með páskaeggjatrúss. 14.4.2020 13:00
Já takk, ég vil ferðast um Ísland! Marta Eiríksdóttir skrifar Auðvitað ætla ég að ferðast um landið mitt í sumar og hlakka mikið til að sjá gamla og nýja staði aftur. Suma staði hef ég ekki séð í nokkur ár því ég hef forðast að ferðast á eftirlætisstaðina mína Gullfoss, Geysi, Þingvelli og fleiri staði. 14.4.2020 12:00
Markaður fyrir köngulær Baldur Thorlacius skrifar Ég hef lengi haft þá tilgátu að köngulær borði eitt og eitt skordýr til þess eins að koma í veg fyrir að við útrýmum þeim. 14.4.2020 11:00
,,Hin dýpsta speki boðar líf og frið.“ Þorsteinn Sæmundsson skrifar Hörmungar og mótlæti gefa stundum tækifæri til nýs upphafs 14.4.2020 10:53
Tími úlfanna Sigurður E. Jóhannesson skrifar „Aldrei láta alvarlegt neyðarástand fara til spillis” – sagði Rahm Emanuel fyrrum ráðgjafi Barack Obama einhverju sinni og útskýrði mál sitt þannig að þá væri hægt að gera hluti sem áður hefði ekki verið hægt að gera. 14.4.2020 10:30
Tíföldum listamannalaunin Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Íslendingar hafa að undanförnu notið fjölmargra streymistónleika tónlistarfólks s.s. Helga Björns, Páls Óskars, Bubba, Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Hljómahallar, Aldrei fór ég suður, streymissýninga leikhúsanna og RÚV ásamt upplestrum, svo eitthvað sé nefnt. 13.4.2020 09:00
,,Í djúpi andans duldir kraftar bíða“ Þorsteinn Sæmundsson skrifar Ævintýralegur vöxtur ferðaþjónustunnar var okkur mikil efnahagsleg búbót eftir fyrra hrunið og líklegt er að hún verði sú grein sem harðast verður úti vegna farsóttarinnar sem nú geysar. Á það jafnt við um flutningafyrirtæki á landi og í lofti svo og hótel og veitingastaði. Reikna má með því að fjöldi fyrirtækja leggi upp laupana miðað við núverandi ástand og horfur. 12.4.2020 16:07
Sjúkraliðar gegna lykilstörfum Sandra B. Franks skrifar Það er vissulega brýnt að deila með þjóðinni erfiðri stöðu spítalans og framkvæmd hjúkrunar á þessum tímum. Hjúkrunarfræðingar eru vel að því komnir að mikilvægi starfa þeirra sé rætt. En furðu vekur hvernig ósýnileika sjúkraliða er haldið á lofti. 12.4.2020 16:02
Drífa, Ragnar Þór og Sólveig Anna; ætlið þið virkilega að una þessu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Á síðustu mánuðum og misserum hafið þið lagt mikla vinnu í að semja um laun og kjör ykkar umbjóðenda. Stóðu þessi átök lengi, og þurftuð þið - að hluta til - að beita verkfallsvopninu til að knýja fram þær lausnir, sem þið stefnduð á. 12.4.2020 10:00
Kórónuveiran herjar á þau varnarlausu Þórir Guðmundsson skrifar Einhverjir hafa sagt að kórónuveiran sjái ekki mun á fátækum og ríkum. Hún hitti alla fyrir jafnt. „Veiran er hið mikla jöfnunartól,“ sagði Andrew Cuomo fylkisstjóri New York. Það er ekki alls kostar rétt. Þó að forsætisráðherrar, frægðarfólk og fátækir hafi veikst, þá er mikill munur á aðstæðum fólks og möguleikum þess til að verjast bæði veirunni og kreppunni sem hún er að valda. 11.4.2020 17:25
Kveðja á páskum 2020 Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Við upplifum nú páska sem munu lifa í minningum okkar sem einkennilegustu páskar sem við höfum lifað. Páskarnir þar sem yfirvöld biðluðu til okkar að halda okkur heima við, fara ekki í bústað, halda ekki boð fyrir fjölskyldu og vini. 11.4.2020 17:17
Börnin geta ekki beðið Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Fyrstu viðbrögð Garðabæjar vegna Covid-19 faraldursins voru samþykkt í bæjarstjórn nýlega. 10.4.2020 20:23
Fátt er svo með öllu illt... Eva Magnúsdóttir skrifar ...að ekki boði nokkuð gott. Sumar samfélagsbreytingar eiga skilið að lifa áfram eftir COVID-19. Þar má nefna minna kolefnisspor vegna minnkandi bílanotkunar og önnur umhverfisáhrif ásamt umhyggju og vináttu. 10.4.2020 10:00
Veiðieftirlit Fiskistofu - þróun og mikilvægi Viðar Ólason skrifar Hlutverk Fiskistofu er að gæta hagsmuna þjóðarinnar við sjálbæra nýtingu auðlinda hafs og vatna. Mikilvægur hlekkur í keðju heilbrigðs fiskveiðistjórnunarkerfis er virkt og árangursríkt eftirlit og er sá þáttur tilefni þessarar greinar. 10.4.2020 09:00
Tekur því ekki að greiða inn á verðtryggð lán? Björn Berg Gunnarsson skrifar Á hverri kaffistofu er einhver sem virðist alltaf svo viss í sinni sök. Leiðið hugann að ykkar vinnustað, er þetta kannski sá sem sömuleiðis er háværastur? 10.4.2020 09:00
Áfengi - ekki við hæfi barna Páll Jakob Líndal skrifar Fyrir barn í leik er sárt að horfa á að leikföngunum sé sparkað út um öll gólf, að sjá þau svífa fram af svölunum niður á steinsteypta stétt og mölbrotna, að þurfa að týna brotin og smáhlutina úr blómabeðum. 9.4.2020 19:54
Við munum komast í gegnum storminn Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Nú líður að lokum sjöttu viku COVID-19 faraldursins á Íslandi. Faraldurinn hefur sannarlega tekið á, reynt gríðarlega á sjúklinga, heilbrigðiskerfið og samfélagið allt. 9.4.2020 09:00